Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 8
18.45 Veðurfregnir. Dagsbrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög. Sigurður Björnsson syngur við undirleik Guðrúnar Krist insdóttur. b. Brynjólfur Þórðarson Thorlacius sýslutnaður á Hlíðarenda. Séra Jón Skagan flytur erindi. c. Tvö kvæði eftir Grím Thomsen. Þorvaldur Júlusson les. d. Maðurinn, sem dó með nafn Jónasar frá Hriflu á vörunum. Pétur Sumar'jðason flytur frásögn .Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstc^um. e. " Það fór þytur um krónur trjánna, Sveinn Sigui-ðsson fyrrver- andi dtstjóri flytur stutta hugleiðingu um skáldskap Einars Benediktssonar. g. Sanisöngur. Tryggvi Tryggvason og fé- lagar hans syngja nokkur lög. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „örtrölli" eftir Voltaire. Þýðandinn, Þráinn Bertel- sson, les sögulok (3). 22.35 Kvöldhljómleikar. Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljóm sveitar fsiands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Jindrich Rohan. Sinfónía nr. 1 I c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16 30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 11. þáttur. 16.45 En frangais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogad. 17.30 Enska knattspyrnan. Stoke City — Southampton- 18.15 íþróttir. M.a. frá síðari landsleik ís- lendinga og Tékka í hand- knattleik og frá skíðamóti í Oberstaufen. (Evrovision — Þýzka sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokk- ur. Slettist upp á vinskap- inn. Þýðandi Kristrún Þórðard. 20.50 Réttur er settur. Laganemar við H.í. setja á svið réttarhöld í máli, sem rís ú.t af ónæði frá dans- leikjum í veitingahúsi, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir við skipulagningu íbúðahverfis. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.50 Á valdi Indíána. (Comanche Station).. Bandarísk bíómynd frá árlnu 1960. Leikstjóri Budd Boetticher. Aðalhlutverk Randolph Scott, Nancy Gates, Skip Homier cg Claude Akins. Þýðandi Jón Thor Haraldss. Jeff Cody er að leita konu sinnar, sem Com- anche-indíánar hafa tekið til fanga. Á ferð sinni fréttir hann af annarri hvítri konu, sem er í nauð- um stödd, og ákveður að liðsinna henni ,hvað sem á dynur. 23.05 Dágskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morg'unútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Hólmfríður Þór- hallsdóttir heldur áfram sögunni „Fjóskötturinn seg- ir frá“ eftir Gustav Sand- gren (4). Tilkynn. kl. 9.30. Létt lög leikin milli atriða- í vikulokin kl. 10.25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlust endabréfum, síimviðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnír. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. • 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafssön dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15-55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndardómur á hafsbotni“ eftir Indriða Ulfsson Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendur í 4. þætti, sem nefnist „Drauga- skipið“ Broddi — Páll Kristjánsson Daði — Arnar Jónsson Stefán forstjóri — Jóhann Ögmundsson Jói skáfótur — Aðalsteinn Bergdal Svava — Þórey Aðalsteins- dóttir. Aðrir leikendur: Gestur Jónasson, Jónsteinn Aðal- steinsson, Einar Haraldsson og Þráinn Karlsson. 16 40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andres Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Ur myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur. 18.00 Söngvar í léttum tón Marlene Dietrich syngur lög frá Berlin. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á áfengismálum: fyrri hluti Dagskrárþáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 24.00 Smásaga vikunnar: „Smá- bæjarskáld" eftir Einar Kristjánsson. Hjalti Rögnvaldsson les. 21.30 „Hve gott og fagurt “ Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.