Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 4
TIMINN LAUGARDAGUR 22. janúar 1972 Félagsmálaskólinn Fundur að Hringbraut 30, mánudaginn 24. janúar kl. 20,30. Dr. Ólafur Ragnar Grímsson lektor flytur framsöguerindi um íslenzka |fí| stjórnmálaflokka og svarar fyrirspurnum um efnið á eftir. Allt áhugafólk velkomið. Kópavogur Fundur verður haldinn í Framsóknarfélagi Kópavogs mánu- daginn 24. janúar kl. 21 að Neðstutröð 4. Fundarefni: Húsnæðismálin. Stjórnin. SNÆFELLSNES Síðari þriggja kvölda spilakeppni framsókn- arfélaganna, hefst að Breiðabliki, laugardag- inn 22. janúar kl. 21. Leifur Jóhannesson ráðu- nautur flytur ávarp, Einar og félagar leika fyrir dansi. ' Heildarverðlaun eru: Kaupmannahafnarferð og vikudvöl fyrir tvo. Framsóknarfélögin. ARNESINGAR Framsóknarfélögin í Ámessýslu halda almenn- an stjórnmálafund á Hótel Selfossi fimmtudag- inn 27. janúar, og hefst hann kl 21.00. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður frum- maglandi á fundinum og ræðir hann um stefnu ríkisstjórnarinnar í fjármálum og skattamálum. r- AKRANES Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar í Framsóknarhúsinu Akranesi, laugardaginn 22. janúar kl. 16,00. Frummælendur: Alexander Stefánsson oddviti, Ólafsvík og Vilhjálmur Hjálmarsson alþingis- maður. Fjölmennið á þennan fund og kynnið ykkur þessi mál sem nú eru efst á baugi. HHIMIUSTtKJAWÓlMl'STAN SÆVLÐAKSUNDJ 86 - StMJ 30593. Gerum við eldavélar þvottavélai þvottapotta, hrærivélar og hvers konar ónnur raftæki. SlMI 30593. AÐEINS VANDAÐIR OFNAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI lO — SlMI 21220 NÝTT FRÁ ATON KROSSGÁTA NR. 981 Lóðrétt: 2) Skemmdinni. 3) Leyfist. 4) Móri. 5) Kýr. 7) Vör- 14) Starf. Ráðning á gátu nr. 980: Lárétt: 1) Bjána. 6) Ósa. 8) Ból. 9) Gil. 10) Afl. 11) Rot. 12) Iðn. 13) Rán. 15) Hérna. Lárétt: 1) Tæmdi. 6) Kassi. 8) Bál. Lóðrétt: 2) Jólatré. 3) Ás. 9) Orka. 10) Konu. 11) Maður. 4) Naglinn. 5) Áburð. 7) 12) Op. 13) Tala. 15) Fjörga. Fiink. 14) Ár. RUGGUSTÓLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐJ ATON-umboðið: ÖÐiNSTORG Bankastræti 9 Sirr- 14275 Sendum gegn póstkröfu. Nivada ÚRA OG SKARTGRJPAVERZLUK Magnús E. Baldvinsson Laugavtgl 12 - Simi 22804 SAMVINNUBANKINN ^S^atlantic W-’V, swiss Magnus E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Tapazt hafa tveir hestar fullorðnir, rauður og brúnn, síðan í júlí í sumar, frá Vatnsenda. Þeir, sem hafa orðið þeirra var- ir eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 84156. Borgnesingar Ný sending af kjólum o.fí. komið aftur. Drengja- og unglingabuxur á lækkuðu verði, herrabuxur nr. 38—42 á aðeins 1000,00 kr. Verzlunin Valgarður, Egilsgötu, Borgamesi. Atvinna Ríkisstofnun vantar duglega stúlku. Starfið en Vélritun, bókhald, afgreiðsla og gjaldkerastörf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. merfct „Ríkisstofnun“. Rangæingar - Vestur-Skaftfellingar Frá og með mánudeginum 24. þ.m. verða verzl- anir vorar lokaðar á laugardögum, en opnar á mánudögum til fimmtudags frá Id. 9—17.30 og á föstudögum frá kl. 9—18.30. Verzlun Friðriks Friðrikssonar Kaupfélagið Þór Kaupfélag Rangæinga Kaupfélag Skaftfellinga Verzlunarfélag Vesfur-Skaftfellinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.