Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. janúar 1972 TÍMINN n LANDFARI Ljóð og tónverk þjóðhátíðar 1974 Landfara barst eftirfarandi bréf, sem hann birtir með ánægju og beinir því jafn- framt til þjóðhátíðarnefndar 1974 að veita bréfritara og al menningi upprifjun þá, sem beðið er um: „Landfari góður. Þar sem þú átt innangengt til framkvæmdastjóra þjóðhá- tíðarnefndar 1974, Indriða G. Þorsteinssonar ritstjóra, ætt- irðu að vera svo góður að benda honum á, að þeim Matt- híasi Morgunblaðsritstjóra og honum hafi alveg láðst að geta um annars konar verðlauna- samkeppni, sem nefndin hefur efnt til í sambandi við hátið- arhöldin. Ég þykist muna að heitið hafi verið verðlaunum fyrir kvæði og tónverk og kannski fleira, en hvers konar kvæði og hvers konar tónverk man ég ekki lengur, hafi þar um verið settar einhverjar reglur, og eins er ég alveg bú- inn að steingleyma, hvénær skilafrestur rennur út. Svona getur þetta verið um fleiri, og þar sem ráðamenn hafa brennt sig á því nú þegar, að líklega hafa margir myndlistarmenn gleymt, að fresturinn til að skila teikningum rann út á dögunum. a.m.k. geta úrslitin og framlenging frestsins bent til þess. er næsta sennilegt að svo geti einnip orðið um ljóð- mælin og tónverkið, ef ekki er rifjað upp öðru hverju. Megum við muna úrslitin I Ijóðasamkeppni fullveldis- afmælisins 1968. sem ekki náðu marki fremur eQ nú. Og jafnvel þótt þeir Indriði og Matthías hafi verið svo ógur- lega beygðir yfir ógóðum teikningum, að annað hafi ver ið í einhvers konar móðu fyrir þeim, þykir mér mikið að eng inn hinna .velvakandi" frétta- mannasnillinga, sem þarna voru viðstaddir, skyldi hafa rænu á að spyrja þá félaga um þetta. En þig brestur ekki ráð og rænu, Landfari góður, og því bið ég þig að ganga eftir svörum við þessu hjá Indriða. Reykjavík, 19. jan. 1972. Baldur Pálmason.“ HLIÓÐVARP LAUGARDAGUR 22. janúar 1972 7.00 Morgunútvarp Veðurfr. kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörns dóttir les áfram söguna af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guðmundss. (18) Tilkynningar kl 9.30 Létt lög leikin milli atriða. — í vikulokin kl. 10.25: Þátt- ur með dagskrártilkynning- um. hlustendabréfum, síma viðtölum, veðráttuspjalli og tónleikum. Umsiónarmaður Jón B. Gunnlaugsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsd. kynnir 14.30 Víðsjá Haraldur Ólafsson dagskrár stjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Leyndardómur á hafs- botni“ eftir Indríða Úlfsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Persónur og leikendur i 3. þætti, sem nefnist „Stóri flutningabíllinn“i Broddi — Páll Kristjánsson Daði — Arnar Jónsson Bílstjóri Magni — Gestur Jónasson Farþegi — Þráinn Karlsson Stefán forstjóri — Jóhann ögmundsson Svava — Þórey Aðalsteinsd. Aðrir leikendur: Jósteinn Aðalsteinsson, Aðalsteinn Bergdal, Einar Haraldsson og Þráinn Karlsson. LÖGFRÆÐINGUR - FRAMTÍÐARSTARF Lögfræðing vantar nú þegar til starfa við Fisk- veiðisjóð íslands. Umsóknir stílaðar til bankastjórnar Útvegsbanka íslands, Reykjavík, sendist skrifstofustjóra bank- ans, sem veitir allar nánari upplýsingar um stöð- una. ^ Vér viljum ráða aðstoðarframkvæmdastjóra við Iðnaðardeild Sambands- ins, sennilega með búsetu á Akureyri. Til greina koma aðeins menn með háskólapróf á sviði viðskiptafræði, hag- fræði eða verkfræði. Blandað nám innan verkfræði og hagfræði æskilegt. Verkefni meðal annars: Stjórnun og áætlanagerð á allumfangsmiklum verksmiðjurekstri. Umsóknareyðublaða skal vitjað til starfsmannastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1972. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA DREKI ONLY ONE NIGHT J FIND THE THIEVES— OMORROW WE REACH )URBAU WHERETHE/ OAN DISAPPEAR^/ I >0ÍO CK\ KtiocK THÁíÍK VoíjJ ONLy ONE BELLA ABOARP - CA8IN 23 - DEBARKINS AT PURBAU' A SLIM CHANCE- NO ONE MENTIONED A FEMALE BANK ROBBER — Aðeins ein nótt til aS finna þiófana. Á morgun komrm við til Dii-Mn. þar sem þeir geta h-jrfið. — Þér báðuð ura farþ»ga1ista. — Þökk. Aðoins ein Bella um borð kl°fa 23. F'r í Durbau. Stuttur tími. Enginn minntist á kví,nbnnk-þióf. — Skipstjóri, vilduð þér biðja Bellu, þá Ijóshærðu í 23, að borða við kvöldverð- arborð vðar? — Mín er ánægjan Hver skyldi ástæðan vera? muuiiiiuiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiuiiii iiiiiiiiiiiiiniiiuMiiiiiiiiiuiui IIHVIIIIIIIIIIIi 16.40 Barnalög, ieikin og sungin 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Pétur Steingrimsson og Andrea Jóusdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um krókó- díla. 18.00 Söngvar i léttum tón Liva Weel, Oswald Helmuth o.fl syngja gömul revíulög 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstióri í eina klst. Bjarni Guðmundsson, fyrrv. blaðafulltrúi ræður dag- skránni 20.30 Einlcikur á oianó: Emil Gileis leikur á tónlistnrhátíðinni í Salz- burg s.l sumar. a) Spx tilbrigði (K398) eftir Mozart. b) Sónata í A-dúr op. 101 eftir Bt’ethoven. 21.00 Þulur eftir Theódóru Thoroddsen Þorsteinn Hannesson les. 21.15 Hliómplöturabb Guðm iónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Þorradans útvarpsins Auk danslagaflutnings af hl'ómplötum verður beint útvarp úr Súlnasal á Hótel Sögu, þar sem Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans syngia og leika fyrir dansi kl 23.00—23.30. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. I SIÓNVARP . ......... LAUGARDAGUR 22. janúar 16.30 Slim lohn Enskukennsla s sjónvarp! 10 þáttur 16.45 En 'rancais Frönskok<'nnsla f sjónvarp: 22. þáttur. Umsión V'edís Finnbogad. 17.30 Enska knattspyrnan Bikarkeponi- Dprby County — Rhrewsbury Town. 18.15 fþrðttir M.a mynd frá skíðamóti í Bercthesgaden. (Evrovision — þýzka sjónvarpið) Umsiónarmaður Ómar Ragnarsson. H,É 20.00 Fréttir 20.20 Veður og uglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska Brezkur eamanmyndaflokk- ur um nempndur og kennara 2 þáttur Sakleysið uppir.^1- að. — Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.05 Mwnda«afnið M.a mvndir um blóma- skreytinear flugfreyjur, — sjálfvi-kar vörueevmslur og nýia aöferð við málmsuðu. Umsiónarm’ðu Helgi Skúli Kiartansson 21.35 Á ferð oe ftugi (The Running Man) Brezk bfómvnd frá árinu 1963 hvegð b skáld.sögunni „The Rallad a< the Running Man“ eftir ciHellev Smith. LeiketiðH Carnl Reed. Aðalhlutv t.aurence Har- vev t,°p R"míek og Alan Bates. Þýðandi Ellerf Sigurbiörnss. Ung hjón svfkja ót líftrygg- ingu með oví að sviðsetla f|anð-> oIct'.—n-ierisins f flug stvri rr.._„ V, 'J,,r afHnn 1Í1 S~A" ', m Ronan hit' ir hann samk' æmt áætlun og bau bykiast eiga skemmti legt frí fyrir höndum. 2315 Daeskrárlnk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.