Fréttablaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 12.05.2004, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 12. maí 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Slúðurpressan í Hollywoodheldur því fram að Jennifer Lopez sé búin að trúlofa sig söngvaranum Marc Anthony, aðeins þremur mánuðum eftir að hún og Ben Affleck slitu samvistum. Lopez skilaði víst trúlofun- arhringnum með bleika demantinum sem Affleck gaf henni og skartar nú nýjum dem- antshring á fingri sínum. Leikkonan unga Scarlett Jo-hansson greindi frá því í við- tali á dögunum að hún hefði deilt eldheitum augnablikum í lyftu með leikaranum Benicio Del Toro. Hann er 37 ára en hún 19. Stúlk- an hefur oft talað um það í viðtöl- um að hún laðist varla að karl- mönnum ef þeir eru undir 30 ára aldri. Stúlkan virðist þó eitthvað sjá eftir stuttu ástarævintýri sínu í lyftunni því hún lýsti atlot- um þeirra sem „heilsuspillandi“. Leikkonan Kate Beckinsale, úrUnderworld og nú Van Hels- ing, giftist á sunnudaginn leik- stjóranum Len Wiseman. Fyrrum ástmaður hennar til sjö ára, breski leikarinn Michael Sheen, óskaði þeim alls hins besta. Skvísurnar Paris Hilton ogNicole Richie geta varla unn- ið saman þessa dagana. Stúlk- urnar hafa hnakkrifist á hverj- um degi við tökur á nýrri seríu The Simple Life og hafa fram- leiðendur áhyggj- ur af því að vin- átta þeirra sé komin í þrot. Þeir sem klippa þáttinn verða að hafa sig alla til þannig að stúlk- urnar líti út eins og vinkon- ur í sjón- varpinu, en svo er víst ekki. HÁTÍÐIN UNDIRBÚIN Síðustu daga hefur allt verið í hers hönd- um í bænum Cannes í Frakklandi, þar sem kvikmyndahátíðin fræga verður sett í dag í 57. skipti. Hérna er verið að hengja upp auglýsingaveggspjald með væntan- legri mynd Nicole Kidman, The Stepford Wives. Pondus Veistu það, ég dáist að karl- mönnum sem þora að láta tilfinningar sínar í ljós! Já, gráttu bara! Ekki vera feim- inn, vinur! Leyfðu því bara að koma!SLEEEEPP- TUUUUU- UUU... SLEPPTUU MÉÉÉR...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.