Tíminn - 22.01.1972, Page 9

Tíminn - 22.01.1972, Page 9
i.iiiiin4 SUNNUDAGUR 22. janúar 1972 J TÍMINN 21 SUNNUDAGUR 23. janúar 8.30 Létt morgunlög Hljémsveitir Adalberts Lutters og Gunnars Hahns leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkonsert op. 4 nr. 1 í gjmoll eftir Hándel. Jean-Jacques Grunen- wald og Kammerhljómsv. franska útvarpsins leika, Edgard Doneux stjórnar. b. Strengjakvartett nr. 15 í d-moll (K421) eftir Mozart. Amadeus-kvart- etinn leikur. e. Partíta í C-dúr eftir Bacarisse og „Malagu- ena“ eftir Albeniz. Nicanor Zabaleta leikur . á hörpu. (Þessir þrír liðir eru hljóðritanir frá franska útvarpinu) d. Sembalkonsert í d-moll eftir Johann Gottlieb Goldberg. Eliza Hansen og strengja sveit Pfalz-hljómsveitar- innar í Ludwigshafen leika, Christoph Stepp stjómar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jóns son dr. theol. Organleikari: Páll Halldórs son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Á Hafnarslóð Inga Huld Hákoriardóttir ræðiir við Láru Bogason. 13.45 Miðdegistónleikar frá út- varpinu í Vestur-Berlín Tónlist eftir Robert Schu- mann við „Faust“ eftir Goethe. Flytjendur: Hermann Pry, Edith Mathias, Elly Ameling Donald Grobe, Ernst Wie- mann, kór og drengjakór ásamt Fílharmóníusveit Ber línar, Erich Leinsdorf stj. 15.40 Kaffitíminn Hubert Deuringer og félag ar hans leika fyrst og fremst á harmoniku. eftir Rolf og Alexöndru Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dic;kens“. . Becker. Áttundi þáttur. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: Flosi Ólafs. son Fyrsti sögumaður Gunnar Eyjólfsson Annar sögumaður Flosi Ólafsson Dickie Dick Dickens Pétur Einarsson Opa Crackle Jón Aðils Bonco Gísli Halldórsson Spear Guðjón Ingi Sigurðss. Smith Þorgrímur Einarsson Richairdson Hákon Waage Porter Höskuldur Skagfjörð Josua Streubenguss Rúrik Haraldsson James sölumaður Kristján Jónsson Jónatan krókfingur Flosi Ólafsson Shrewshommer Þóra Friðriksdóttir Aðrir leikendur: Halla Guð- mundsdóttir, Ingibjörg Jó- hannsdóttir, Sunna Boxig, Guðrún Alfreðsdóttir, Ing- unn Jensdóttir, Ágúst Guð- mundsson, Jón Sigurbjöms- son, Randver Þorláksson og Vala Kristjánsson. 16.40 Létt lög eftir Peterson- Berger o.fl. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högr.i vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (8). 18.00 Stundarkorn með austur- ríska fiðluleikaranum Wolf- gang Schneiderhan. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. filkynningar. 19.30 Þar sem vínberin vaxa. Steii. n Sigurðardóttir segir frá. 19.50 f svölu rjóðri. Sigríður Einars frá Mun- aðarnesi flytur frumort ljóð. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Elín Sigurvinsdóttir syngur. •lög eftir- Mozart, Schubert, Wolí, Mahler, Debussy og Britten. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.25 Beint útvarp úr Matthildi. Endurteknir þættir frá jól- um og gamlárskvöldi, þar sem birtur var annáll sl. árs í gerviþjóðfélagi Matthildar. Umsjónarmenn: Davíð Odds- son, Hrafn Gunnlaugsson Oig Þórarinn Eldjám. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu Jóhannesdótt- ur og Stefáns Halldórs- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur f Laugar- dalshöll. Jón Ásgeirsson lýsir leikj- um í 1. deild fslandsmóts- ins. 22.45 Danslög. Guðbjörig Pálsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 24. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsm.bl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Árelíus Níelsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 9,15: Kristín Sveinbjörns- dóttiir heldur áfram að lesa söguna af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guð- mundsson (19). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Þáttur um uppeldismál kl. 10.25: Gyða Ragnars- dóttir ræðir við Þorstein Sigurðsson kennara um sér- kennslu. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurtek- inn þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Frétt.ir og veðurfregnix. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Búnaðarþáttur. Bjöm Bjarnason ráðunaut- ur talar um framtíðarvið- horf til framfærslu. 13.30 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni um Friðrik IX Danakonung. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur flytur mjnningar- ræðu. Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, fer með trúarjátninguna og les ritningarorð. Birger Kronmann ambassa- dor Danmerkur talar. Einar Vigfússon sellóleik- ari leikur einleik á selló. Ragnar Biörnsson dómkantor lcikur á orgcl sorgarr eftir Hartmann og Mend- elssohn og stjórnar sálma- söng Dómkórsins. Eftir athöfnina leikin dönsk tón- list af hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Gade. Konuglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur „Ossían“, forleik op. 1 og Sinfóníu nr. 1 í c-moll op. 5, Johan Hye-Knudsen stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: Wright- bræður og fyrsta vélflugið. Arngrímur Sigurðsson BA flytur (Áður útv. 15. des. sl.). 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í tengsl- um við bréfaskóla SÍS og ASÍ. Danska, enska og framska. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ásbjamarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 19.30 19.35 19.55 20.30 21.00 21.40 22.00 22.15 22.35 23.35 kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. Um daginn og veginn. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri talar. Mánudagslögin. Gróðurverndin. Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur erindi. Atriði úr óperunni „Otello“ eftir Verdi. Flytjendur: Jon Vickers, Leonie Rysanek, Tito Gobbi, kór og hljómsveit óperunn- ar í Róm, Tullio Serafin stj. fslenzbt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „örtrölli" eftir Voltaire. Þýðandi, Þráinn Bertelsson, les fyrsta lestur af þremur. H1 j ómplötusaf nið. í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Sunnudagur 23. janúar 1972. 17.00 Endurtekið efni. Sjónarhorn. Ávanaefni og fíknilyf á ís- landi. Rætt er við Kristján Péturss., deildarstj. í Toll- gæzlunni á Keflav.flugvelli, Odd Ólafsson, alþingismann, Ásgeir Friðjónsson, fulltrúa lögreglustjóra, Jón Thors, deildarstjóra í dómsmálaráðu neytinu, og ónefnda móður íw*ft5fflfif«rrtkss. sem licytt hcf- ur ávanaefna og fíknilyfja í rúm tvö ár. Umsjónanmaður Ólafur Ragnarsson. Áður á dagskrá 18. janúar síðastliðinn. 18.00 Helgistund Sr. Guðmundur Þorsteinss. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Kristfn Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 (Fréttir. 20-20 Veður og auglýsingar. 20.25 Maður er nefndur. Sveinbjörn Jónsson, forstj. Gísli Jónsson ræðir við hann. 20.55 Tom Jones. Söngva- og skemmtiþáttur með dægurlagasöngvaranum Tom Jones. Ásamt honum koma þar fram Herman’s Hermits, Davy Jones, Rich Little, Mirelle Mathiu, Nancy Wilson og fleiri. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Rauða herbergið. Framhaldsleikrit, byggt á skáldsögu eftir August Strindberg. 4. þáttur. iiiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiMtiiifiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiin, Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Efni 3. þáttar: Arvid og vinir hans gera sér glaðan dag í Rauða herberg- inu, en bróðir hans, Falk ' kaupmaður, heldur líka vin- um sínum samkvæmi það sama kvöld. Einnig hefur kaupmannsfrúin boðið til sín nokkrum fyrirkonum. Hjá þeim berst talið að grein, sem nýlega hefur birzt í fremur lítils metnu blaði, en þar var harkalega ráðizt á stofnunina, sem Arvid vann hjá um skeið, og er hann talinn höfundur arem- arinnar. Síðar kemur þó í Ijós, að það er ekhi rétt. Árvid og vinir haná yfir- gefa Rauða herbergið og fara í heimsókn til stúlku, sem einn málarinn í hópn- um vill fá sem fyrirsætu. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 24. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Fjórir. Umsjónarmenn Jónas R. Jónsson og Ómar Valde- marsson. 21.10 A Bezhin-engi. Mynd þessi var upphaflega gerð af rússneska leikstjór- anum Sergei Eisenstein, en hemri var þó aldrei að fullu lokið. Svo flla tókst til, að f heimsstyrjöldinni glataðist eina eintakið, sem til var, en hér hefur verið reynt að endurskapa verk Eisensteins eins líkt frummyndinni og kostur er. Efniviður mynd- arinnar er sóttur í samtíma- atburði og fjallar hún um baráttu milli rússneskra samyrkjubænda og efnaðra sjálfseignabænda, hinna svo- kölluðu Kúlakka, en inn í söguna fléttast jafnframt hatrammur skoðanaágrein- ingur föður og sonar. Mynd þessi er ekki kvikmynd í venjulegum skilningi, held- ur samsett af fjölda kyrr- mynda. Formálsorð flytur Erlendur Sveinsson. 21.40 Framtíð landbúnaðar í Evrópu. írsk mynd um ástand og horfur landbúnaðarins í hin- um ýmsu Evrópulöndum, gerð í samvinnu við sjón- varpssteðvar víða í álfuini. Þýðandi Jón O. EdwaW. 22.25 Dagskrárlok. Jón Grétar Sigurðsson héraösdómslögmaSur 5kólavörðustlg 12 Slmi 18783 á mig, ég er boðin að skipstjóra- í kvöldmat. — Skemmtu þér vel, en farðu varlega. — Skipstjóri, mér er heiður . . — Heiðurinn er minn, viltu drekka? Lykillinn gengur að EGYPTALAND > býður yður í ógleymanlega ferð til Nílar. Þar dveljist þér meðal ævaforna fom- minja og hinna heimsfrægu pýramída. Þar er hin stóra bað- strönd Alexandria. Flogið hvem laugardag. EGYPTAIR United ARAB Airtines Jernbanegade 5 DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafið samband við ferða- skrifstofu yðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.