Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 10
22 TIMINN SUNNUDAGUR 23. janúar 1972 Akureyrartogararnir veiddu 11,369 lestir á síðasta ári SB—Reykjavík. Akureyrartogararnir, Kaldbak ur, Svalbakur, Sléttbakur og Harð bakur, veiddu samtals 11369.656 kíló ár síðasta ári í 78 veiðiferð um. Árið 1970 fóru þeir í 83 veiðiferðir og veiddu 13950.174 kíló. Mest aflaði Harðbakur, 3337, 815 kg. Aðeins 5 sinnum sigldu togararn ir imeð afla sinn í fyrra, en árið 1970 20 sinnum. Allur afli í fyrra sem seldur var erlendis fór á Bretlandsmarkað, 551,720 kg. Árið 1970 var selt í Bretlandi, Þýzkalandi og Færeyjum, alls 2. VIPPU - BltSKÖRSHURÐIN 913.495 kg. í fyrra lönduðu tog ararnir 10.444.646 kg á Akureyri til OA, og litlu meira árið áður. Framleiðsla ÚA nam á ný- liðnu ári 3250 lestum af freðfiski, svipað magn og árið áður, 26 lestum af skreið, rúml. helmingi minna en 1970, 162 lestum af saltfiski, talsvert minna en árið áður og 54 lestum af lýsi, sem er um helmin'gi minna en árið áður. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar slærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 LA sýnir Dýrin í Hálsaskógi SB—Reykjavík. Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt „Dýrin í IIálsaskógi“ fjór- um sinnum við mjög góða aðsókn. Næstu sýningar verða nú um helgina. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrímsdóttir og hefur liún einnig gert leikmynd. Saga Jónsdóttir leikur Lilla klifurmús og Þráinn Karlsson Martein skógarmús. Þórhalla Þor- steinsdóttir er í hlutverki bangsamömmu og Eggert Ólafs- son er bangsapabbi. í sambandi við sýningu á Dýr- unum í Hálsaskógi efnir LA til samkeppni um myndir og vísur um þá félaga í leiknum. Öll börn á Akureyri eiga að taka þátt í þessu, en það sama var gert þegar LA sýndi Línu Langsokk og var þátttaka góð. Beztu verkin fá viðurkenningu. Snorri Sveinn Þorgeirsson. Varði doktorsritgerð Á Þorláksmessu varði Snorri Sveinn Þorgeirsson cand. med. doktorsritgerð sína við heimspeki deild Lundúnaháskóla. Ritgerðin nefndist Mechanism of Hepatic Drug Oxsidation and its Individu al Differences in Rates of Oxida- tion in Man. Fjallar hún um niður brot lyfja í liifrinni og áhrif nið urbrots efna þeirra á líkamann. ihugnð iurSrr jrihátiðíé Snorri, sem er Austfirðingur að uppruna, lauk stúdentsprófi frá M. A. vori® 1961, cand med. frá Læknadeild H.f. í febr. 1968. Frá miðju sumri ‘68 hefur hann stund að rannsóknastörf við Royal Postgraduate Medical School London. Stundaði hann Þar rann- sóknir þær sem dtgerð hans bygg ist á. Til rannsóknanna heifur hnan notið íslenzkra og brezkra styrkja. Snorri er kvæntur Unni Pétursdóttur cand. med, og eiga þau eina dóttur. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Sigurðardóttir frá Syðri.Tungu StaSarsveit, andaðist á Borgarspítalanum, þann 21. þes;a mánaðar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Árna B. Árnasonar, Suðurgötu 32, Keflavík. Þuríður 'Halldórsdóttlr, börn, tengdabörn, barnaböm og systkini. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall bræðranna Einars og Björgvins Halldórssonar, er fórust með v.b. Stíganda, 12, desember síðastliðlnn. Sérstakar þakkir færum við þeim, er þátt tóku í leitinni og Austfirð- ingafélaginu í Vestmannaeyjum. Rósa Skarphéðinsdóttir, Kristinn H. Einarsson, Guðrún K. Einarsdóttir, Sigríður S. Einarsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Haildór V. Einarsson og Halldór Halldórsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengda- föður, afa og langafa. Gríms Árnasonar frá Grundum Kollsvik. Guðrún B. Grímsdóttir, Einar Guðbjartsson Arngerður Grímsdóttir, Jón Friðriksson Rakel Grímsdóttir, Jónas Bjarnason Elín G. Grímsdóttlr, Guðmundur Kr. Theodorsson Kristrún Grímsdóttir, Ottó S. Viktorsson Sólveig Grimsdóttir, Ólafur E. Ólafsson Óskar V. Grímsson, Margrét Gestsdóttir Guðmundur Grímsson barnabörn og barnabarnabörn. Mánudagsmyndin „Svínastían“ eftir Pasolini verður næsta mánudagsmynd. Þeim fer jafnt og þétt fjölgandi, sem kunna að meta kynningarstarf það, sem Háskólabíó hóf í hitt-eð- fyrra, þegar það tók að sýna sér- stakar listrænar myndir á mánu- dögum. Hefir kvikmyndahúsið kynnt með þessu myndir frá fjölmörg- um löndum og gerðar af mörgum viðurkenndum snillingum, sem kvikmyndahúsgestir í höfuðborg- inni — og raunar víðar um land — hefðu farið á mis við ella, því að myndir af þessu tagi gegna því Nivada ÍIBA OG SKARTGRIPAVERZLUN Nlagnús E- Baltívinsson Uu^átfjsi 12 - Slrui 22804 LAUGARAS Sími 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vel gerð amerlsk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamái nútímans, stjóm- uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Mrndin var frumsýnd sl. sumar 1 New York og sfðan i Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er i litum með ísL texta. Aðalhlutverbn Lynn Charlin og Buck Henny. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnnm innan 15 ára. Barnasýning kl. 3 HATARI Spennandi ævintýramynd í litum. hlutverki að vekja til umhugsun- ar á ýmsum sviðum, en miðast ekki við einfalda afþreyingu eða skemmtun. Meðal þein’a snillinga, sem þann ig hafa verið kynntir, er ítalinn Pier Paolo Pasólíni, sem er í fremstu röð landa sinna — og þótt leitað væri víðar um lönd. Mynd sú eftir hann, sem sýnd verður næstu mánudagskvöld, heitir „Svínastían", og mun vafalaust vekja marga til umhugsunar um Það, hvar „svínastía" þessa heims fyrirfinnist í raun og veru þegar vel sé að gáð. Myndin fjallar að mestu um tvo unga menn. Annar er staddur á eyðimörk, nær hungurmorða, þeg- ar hann fellur í þá freistni að leggja sér mannakjöt til munns. Hinn býr við allsnægtir í einu há- þróaðasta iðnaðarveldi heimsins, elskaður og dáður af ungri stúlku — sem hann ann þó ekki af því að hann elskar svín. Keppinautur föður hans kemst a® hinu ægilega leyndarmáli. En faðir hins unga manns veit og leyndamál þessa hættulega keþpinautar. Þeir bít- ast þó ekki og berjast — þeir ganga í bandalag til að tryggja sér meiri auð og völd. Leyndarmálin verða leyndarmál áfram. En mann ætan unga predikar mannát af hug sjón og vinnur sér fylgismenn. Sælutími þeirra stendur þó ekki lengi, því að mannæturnar eru teknar og foringi þeirra dæmdur til dauða — villidýr eiga að rífa hann í sig. En urrgi maðurinn, sem naut ásta stúlku, þótt hann sjálfur elsk- aði aðeins svín, verður ekki öllu langlífari. Hann vehður einnig dýrum að bráð, svínunum, sem hann elskaði. Og að myndinni lokinni munu áhorfendur vafalaust hugleiða hver af skepnum jarðarinnar sé mesta skepnan. Eldhaf Framhald af bls. 24 laust í gær, en þeir bæir fóru verst út úr óhappinu að sögn Páls. Að sögn sjónarvotta, urðu þær hliðar húsanna. sem rafmagn ið er tekið inn um, eitt eldhaf þegar eldingunni sló niður með braki og brestum, en sem betur fór kviknaði ekki í húsunum, en annað þeirra er gamalt timbur- hús. WÓDLEIKHÖSIÐ ALLT í GARÐINUM sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn NÝÁRSNÓTTIN sýning þriðjudag kl. 20. 'HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýnin'g miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,16 tn 20. Sími 1-1200. Spanskfiugan í dag M. 15.00 Uppselt. Hjálp í kvöld H. 20,30. Uppselt Skugga-Sveinn þriðjud. Uppselt Kristnihald miðvikud. M. 20,30. Skugga-Sveinn fimmtud. Upps. Kristnihaid föstudag. Hitabylgja laugardag. Aðeins örgáair sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13101. Jóhannes Framhald af bls. 24 Aðspurður sagði Jóhannes, að hann myndi ekki undirrita atvinnumannasamning nema um gott boð væri að ræða, enda borgaði sig ekki að rasa um ráð fram. Það er ekki á hverjum degi, sem íslendingi er boðið að gerast atvinnumaður í knatt- spyrnu og við skulum vona að Jóhannesi gangi vel í S-Afríku. Þess má að lokum geta, að Cape Town City varð númer tvö í 1. deildarkeppninni í S-Afríku í fyrra og um þessar mundir er keppnistímabilið að hefjast hjá þeim að nýju. ÖR OG SKABTGRlPlit KORNES.ÍUS JONSSON SKÖEAVÖBBUSTfSS awsrsci!© í-»t»5S8't3aa»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.