Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 12
Lokað á laugardögum í V.-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu og Neskaupstað EB—Reykjavík, Samkomunlag hefur nú tekizt milli verzlunarmannafélaga Vest- ur-Skaftafellssýslu og Rangár- vallasýslu og atvinnurekenda þeirra um vinnutímastyttinguna. Verða verzlanir í þessum sýslum framvegis lokaðar á laugardögum. Á mánudögum, þriðjudöguin, mið vikudöguim og fimantudögum verða verzlanirnar opnar fpá kl. 9 — 17,45 og á föstudögum frá kl. 9. — 19. Þá tókst á miiðvikudaginn sam komulag milli verzlunarlfólks á Neskaupstað og atvinnurekemda þeirra. Verzlanir verða framvegis lokaðar á laugardögum. TVÖ INNBROT ' REYKJAVÍK OÓ—Reykjavík, laugardag. Tvö innbrot voru fraimin í Reykjavík s.l. nótt. Var brotizt inn í verzlunina Búrið viö Hjalla veg og stolið þaðam 10 til 12 þús. kr. í skiptimynt og seðluim. Hitt innbrotið var í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar- stræti 4. Þar var saknað nokkur þús. kr. sem voru í peningakassa í verzluninni. Hækkun á persónu frádrætti könnuð Á fundi fulltrúaráðs Satmbands íslenzkra sveitarfélaga 18. — 20. janúar var svofelld ályktun gerð samkvæmt tillögu Magnúsar H. Magnússonar, bæjarstjóra í Vest mannaeyjum: „Fulltrúaráð Sambands islenzkra sveitarfélaiga telur rétt, að athug un fari fram á því, hvaða áhrif það hefði að hækka persónufrá drætti, t. d. svo, að þeir neini lágmarkslífeyristryggingu almanna trygginga, í þeim tilgangi, að örorku- og ellilífeyrisþegar, náims menn og aðrir, sem lágar tekjur hafa, greiði aknennt ekki útsvar, þótt það jafnframt hefði í för með sér hækkun á hundraðshluta útsvars af brúttótekjum, enda yrði tekið tillit til slíkrar hækk unar við ákvörðun tekjuskatts- stiga." Urðu eitt eldhaf þegar eldingunni stó niður EB—Reykjavík. Páll Þorláksson á Sandhóli í Ölfusi, sagði í viðtali við Tím- ann í gær, að enn væri rafmagns- laust á tveimur bæjum vegna eldingarinnar, sem laust þar nið- ur eftir hádegi í fyrradag, og enn væri sfmasambandslaust á fimm bæjum þar. Það var á bæjunum Arnarbæli og Króki, sem enn var rafmagns- Etamhald a bis. 22. Jóhannes Edvaldsson til Suður-Afríku 7 > < < ÞO—Reykjavík. urra daga. Jóhannes sagði Lord Jóhannes Edvaldsson, hinn að hann væri tilbúinn að koma, kunni knattspyrnumaður úr Val, ef hann femgi sig lausan frá fer í dag, sunnudag, til Cape kennslu, en hann hefur starf Town í Suður-Afríku og mun að, sem íþróttakennari í Hafn hann æfa og leika með 1. deild arfirði í vetur. ar liðinu Cape Town City FC. Farmiðana fékk Jóhannes á Ef Jóhannesi lízt vel á allar föstudag í fyrri viku og gilda aðstæður úti og gengur vel í þeir fram og til baka, ef hann æfingaleikjum með félaginu, skyldi ekki kunna við sig í mun hann að öllum líkind- S-Afríku, og eftir helgina tókst uim undirrita samning og ger Jóhannesi að fá kennara í sinn ast atvinnumaður með Cape Town City. Seim kunnugt er, fór Jóhannes til Afríku í fyrra á ;vegum þessa sama fé- lags, en er hann kom út vant aði einn stimpil í vegabréfið hans, þannig að hann vató að snúa heim aftur. f viðtali við Tíimann sagði Jóhannes, að framkvæmdastjóri Cape Town City, Frank Lord, hefði hringt til sín á mánudag í síðustu viku og spurt, af hverju hann kæmi ekki og eftir hverju hann væri eiginlega að bíða, hvort hann vantaði far miða út, og ef svo ,væri, þá fengi hann farmiða innan fjög stað. Framhald á bls. 22. *>M^*^«r*~*r-**r**r-^~** Frumvarp um friðun Þingvalla í undirbúningi EB—Reykjavík. í Sameinuðu þingi á fimmtudag inn beindi Bjarni GuSnason (SFV) þeim fyrirspurnum til Ólafs Jóhannessonar, forsætisráðherra, hvað dveldi eða hversu miðaði endurskoðun laga frá 1928, um friðun Þingvalla með tilvísun til þingsályktunartillögu um þetta efni, seim samþykkt var á Alþingi 1968 — og hvaða nýbyggingar sumarbústaða einstaklinga hefðu þar verið leyfðar eða reistar frá því tillagan hefði verið samþykkt. Ólafur Jóhannesson, forsætisráð herra, sagði m. a. að samkvæmt þelm upplýsinigum sem hann hefði aflað sér um það, hve margir þeir sumarbústaðir væru, sem hefðu verið leyfðir áður en þingsályktun artillagan hefði verið samþykkt, en unnið hefði verið að á þessu tímabili, væru þeir 10 tals- ins á Þingvallasvæðiau. Þar af væru 6 í Gjábakkalandi og 4 í Kárastaðalandi. Nánari upplýs ingar um þessa bústaði, hverjir væru eigendur o.s.frv., sagðist\for sætisráðherra ekki hafa. ASI kynnir landhelgis- máliB í öllum heimsálfum Forsætisráðherra sagði, að fyr irspurn Bjarna hefði hann sent Þingvallanefnd til umsagnar og las hann svar nefndarinnar, en þar er réttilega bent á, að sér- stakri milliþinganefnd var falið að endurskoða lögin um Þingvelli ásamt lögum um náttúruverndar ráð. Sem kunnugt er, vann nefnd in það verk að endurskoða eða semja lög uim náttúruvernd og voru þau lög lögð fyrir Alþingi í fyrra og afgreidd þar þá. — Hins vegar varð það verk- efni að endurskoða lögin um frið un Þingvalla, útundan hjá nefnd inni um sinn, en ég hef snúið mér til fonmanns þessarar nefnd ar, sem er Birgir Kjaran, og spurzt fyrir um það, hvað störfum hjá nefndinni varðandi þetta verk efni liði. Hann hefur tjáð mér, að rætt hafi verið um þjóðgarð á Þingvöllum og fleiri atriði í því sambandi í starfi nefndarinra- ar, en frumvarp hafi ekki enn verið samið. En hann hyggst, tjáði hann mér nú fyrir áramótin, þeg- ar ég hafði samband við hann, kalla nefndina saman til starfa nú snemima á þessu ári og taka þá til við samningu frumvarps um friðun Þingvalla, sagði Ólaf ur Jóhannesson, forsætisráðherra, að lokum. Miðstjórn AÍþýðusambands Is- lands ákvað á fundi sínum í haust að taka saman stutt yfirlit yfir landhelgismálið og senda helztu verkalýðssamböndum og sjó- mannasamtökum um allan heim. Fjallaði miðstjórnin uim yfir- lit þetta og samþykkti að loknum uimræðum. Var því siðsi? snújð' á ensku og sent út í desember s.l. til nær 100 verkalýðs- og sjó- mannasambanda í flestum helztu löndum í öllum heimsálfum. Vænt ir Alþýðusambandið þess, að þetta framtak þess geti orðið til að efla skilning á málstað ís- lendinga í landhelgismálinu og samúð með honum innan hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar, og vðnar að fleiri félagasamtök hér á landi, sem hafa veruleg alþjóðleg tengsl, fari að dæmi þess og leggi sitt af mörkuim til kynningar á þessu lífshagsmuna máli okkar. Alþýðusambandið naut ágætrar fyrirgreiðslu forsætís- og utanrík j isráðuneytisins i þessu máli. S %t P M F':.F h. ¦'/ ¦; :;: ..¦ ..:¦; ¦¦_ t; '} ii » n ií M is: tó í'? !K j*i Si ii a 2.1 U Ú ÍA 27 28 3fi *k :«> n 1972 S M í> M F F L t "1 % 4 5 d '¦? % <> m n k (3 M i* íf! f? m 50 ^ 21*2» V U 2* % Jvr't«< B M t* M v p r. U ;< u 1« U 27 Vi. & ?? Mar^ liMiií«JíJlll bÍfifílPPt dríP'ltfll 0,iuféla9ið hefur 9efi8 ur sérlega fallegt og þjóðlegt dagatal og sendir viSskipta. rJUUICgl UQgaia vinum smum. þag er skreytt þjóSlegum tnyndum í litum eftir Islenzka llsta- menn og stórvel prentaS í PrentsmiSjunni Eddu, og teiknaS í Auglýsingastofu Kristínar. Myndirnar minna á gömul mánaSanöfn, svo sém mörsug, þorra, góu, einmánuS, hörpu, skerplu, sólmánuS, heyannlr, tvímánuS, haustmánuS, gormánuS og ýli. Myndirnar sýna til að mynda islenzkan hest I snjó á mörsugi, búr á íslenzkum sveitabæ á þorra, bóndann i annarri buxnaskálm hlaupa umhverfis bæinn, vorkomu og hækkandl sól á ein- mánuði, hörpu og skerplu, hayskap með gömlu lagi á sólmánuði og vetrarmyndir með ævintýrabrag á haust- mánuði og undir jól. Höfundur Hitabylp í heimsokn Rithöfundurinn Ted Willis er væntanlegur hingað til lands. Kemur hann á föstudag og verð ur viðstaddur sýningu á leikriti sínu Hitabylgju hjá Leikfélagi Reykjavíkur kvöldið eftir. Hita- bylgja var sem kunnugt er frum sýnd i nóvember 1970 og hefur verið sýnd á annað ár. Átti að ljúka sýningum fyrir áramót, en ekkert lát var á aðsókn, og var þá brugðið á það réð að geyma Örfáar sýningar fram yfir afmæli Loikfélagsins, þar til um hægS ist aftur. Þessar sýningar geta að- eins orðið þrjár og verður hin fyrsta laugardagskvöldið 30. jan úar eins og áður segir. Er það 71. sýning leiksins. Ted Willis er kunnur rithlöfund ur í Bretlandi og hef- ur skrifað mörg leikrit önnur en Hitabylgju, sem notið hafa vin- sælda, t. d. Kona í morgunslopp, sem fjallar um mál, sem nú eru ofarlega á baugi í flestum löndum, stöðu konunnar og mat á henni sem hæfileikum búnum einslakl ingi í nútíma þjóðfélagi. Þetta leikrit hefur farið víða um lönd eins og Hitabylgja, sem fjallar um kynþátta- og fjölskyldumál og verkalýðspólitík, svo sem kunnugt er. — Þá er Ted Willis ekki sízt vel þekktur fyrir sjónvarpsþætti sína, sem sýndir hafa verið víða — meðal annars í íslenzka sjdn- varpinu. Ted Willis hefur látið stjórn- mál mikið til sín taka og sat I^n^i sem fullcns1 Verkaaannafl&kKsins í neðri málslofuniii, eti var s:?í,t aðlaður fy*ir riC og stjórnmála störf sín, og situr mi i efri raiál stofunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.