Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 1
FRYSTHCISTUR * SENDIBILASrOÐIN Hf ^ RAFTÆKJADEILD, HAFNARSTHÆTI 23, SlMI 18395 18. tbl. Sunnudagur 23. janúar 1972 — 56. árg. Fyrstu eintökin af íslendingaþáttum að koma út úr offsett-vél Blaðaprents h.f. í gær. (Tímamyndir Gunnar) Gísli Árni fyllti sig / tveim köstum ÞÓ—Revkjavík, Eitt skip, Gísli Árni, var á loðnumiðunum í nótt og fyllti hann siig í tveimur köstum, en Gísli Árnj tekur um 330 tonn í lest. Skipið kastaði í fyrra skiptið við Ingólfshöfða og í seinna skipt ið við Hrollaugseyjar. Gísli Árni hélt með aflann til Stöðvarfjarð ar og var hann væntanleigur þang að um hádegisbilið í gær. Jakob Jakobsson, leiðangurs- stjóri á Árna Priðrikssyni, sagði í gær, að þeir á Árna hefðu ver ið inni á Hornafirði og landað þar 18,5 tonnum af loðnu, sem farið hefði í beitu. Ámi fór út frá Hornafirði í morgun og sagði Jakob að þeir myndu halda vest ur með ströndinni og athuga hvað loðnan hefði gemgið langt vestur. Tekst að rétta Gissur hvita við í dag? Ekki vitað uíu orsök lyftuhrunsins ÞÓ—Reykjavík. Ekki tókst í gærkvöldi að rétta Gissur hvíta SF 1 við, þar sem hann liggur á hliðinni í lyftugryfj- unni á Akranesi, en reynt verður að gera það á næstu dög- um. Áður en hægt yerður að íslendingaþættir fyrsta blaðið í offsett-prentun miðlum. Nýtt fyrirtæki hefur stofnað um offsettprentun blaðanna, Slaðaprent h.f., stjórnarformaður þess er Kristjánsson, fyrrum blaðamað- IGÞ—Reykjavík. í dag gefur Tíminn út fyrsta blað, sem prentað hefur verið í offsett. Þetta eru íslendingaþætt- ir, fylgirit Tímans, og verða þeir bomir út í dag ásamt Tímanum. Þar með er hafin hér á landi sú gjörbylting í prentun dagblaða, se;n þegar hefur rutt sér til rúms j í stórum mæli erlendis, og bættj .... mjög áferð dagblaða, og gertjur a a Timanum, nu ntsjori Vis- þeim kleift að notast við litmyndí is. Framkvæmdastjóri Blaða- ir í ríkari mæli en áður, auðveld ’ prents h. f. er Olaifur Eyjólfsson. að meðferð efnis í umbroti, og | Fyrirtækið er til húsa í Síðumúla gert blöðum fært að þjóna betur j 14, þar sem komið hefur verið sjónarmiðum auglýsenda um | iyrir öllum vélum til hinnar nýju prentunar á undanfömum mán uðum. Verkstjórar eru Óðinn Rögnvaldsson og Ólafur Ingi Jónsson. Hálfgerð Norðurlanda- samvinna hefur verið um undir búninginn, því hér hafa verið um tíma Norðmenn oig Svíar, sem hafa verið að sérhæfa prentara og annað starfsfólk. Vísir mun koma út í tuttugu síðum á mánudaginn, prentaður í offsett, oig er þess að vænta að lesendur hans sjái nokkuð hvaða möguleika breytingin hefur í för með sér. Meðal annars mun í ráði að prenta mynd í fjórum litum á forsíðu. Tíminn kemur svo út í tuttugu síðum á þriðjudagsmorgun með fjögurra lita mynd á forsíðu. Á blaðinu verða strax nokkrar út- litsbreytingar, sem við vonum að falli lesendum vel í geð. Timinn hefur oft, vegna óviðráðanlegra áferð og uppsetningu auglýsinga. | erfiðleika, ekki haft það j blaðsins. Nú þegar blaðið kemur í stuttu máli, bætir hin nýja i útlit sem skyldi. Hefur þetta eink- prentað í offsett þýðir það eink- prentaðferð mjög alla keppnisað-1 um komið hart niður á myndum' stöðu blaða gagnvart öðrum fjöl- Framhald á bls. 10. ForsíSa íslendingaþátta, blaðsins, sem tyrst blaða á íslandl er prentað I offsett. Viðstaddir voru fyrstu offsett-prentunlna þeir Kristján Benediktsson, framkvæmdastjórl Tímans, Indriði G. Þorsteinsson, ritstjórl og Óðinn Rögnvaldsson, verkstjóri. rétta skipið við, verður að þétta það og dæla sjónum úr því. Eftir þeim upplýsingum, sem blaíhð aflaði sér, er nú unnið að því að þétta skipið og á fjör- unni í kvöld ætti að takast að ljúka við það verk og dæla sjón- um úr því. Síðan er hugmyndin, á næstu fjöru, að reyna að rétta skipið við með þvi að festa fjöld- ann allan af dráttarvélum og öðr um sterkum dráttartækjum í skip ið og reyna að draga það yfir á bakborða. Þegar því er -lokið verður auðvelt að draga Gissur hvíta út úr rennunni. Ennþá er ekki vitað, hver orsökin var fyrir óhappinu, og verður ekki hægt að kanna Það fyrr en búið er að ná Gissuri á flot, og verður reynt að koma bátunum, sem eru á görðunum á flot. en þar er t.d. Skinney frá Homafirði og Höfrungur AK 91. Mjög margir menn vinna nú við að rétta Gissur hvita við og eru jafnan eins margir og hægt er að koma við. Moka og moka á flugvellinum OÓ—Reykjavík, Undanfarna sólarhringa hafa brautahreinsunarmenn á Reykja víkurflugvelli unnið nótt og dag við að ryðja snjó pg krapi af flugbrautunum. Stundum hafa þeir ekki haft undan hríðinni og flugsamgöngur þá raskazt. Mun minna hefur snjóað úti á landi og er það fyrst og fremst Reykjavík urflugvöllur sem hefur lokazt þrátt fyrir ötult starf við að ryðja brautirnar. Miklu minna hefur snjóað á flugbrautir úti á landi, en þó hef ur orðið að ryðja þær líka á möngum stöðum. í dag er élja- gangur um allt land og nokkrir erfiðleikar að moka brautir á Vestfjörðum, en flugvellir eru opnir á Akureyri og Sauðárkróki og verið var að moka í Vest mannaeyjum í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.