Tíminn - 23.01.1972, Side 5

Tíminn - 23.01.1972, Side 5
íOttNNUDAGUR 23. janúar 1972 TIMINN 5 ...ííi.i... 'i i HEÐ MORGUM KAFFINU Kínverji, sem hér yar stadd- nr, var eitt sirrn spurður, hvað harm hcti. — Ég heiti Hnerri, svaraði hann. — Það var skrýtiö, það orð er líka til á íslenzku. —Nú megið þér ekki mis- skiija, svaraði sá kínverski. — Á kínversku heiti ég A- m i — Hann treystir eKki bönk- nrnun. Það var á sólheitum sumar- degi. Tveir englar flugu um loftin bíá. Svo sagði annar við hinn:— Mikið er veðrið gott. Htefurðu armars heyrt veður- spánat? — .Ia, það ©r spáð skýju'ðti. — Það var ágætt, þá getur iwaður Inksins-setzt niður aftur. — ÁfeaíSðb haffð þéi- Mg. re^aþj&n í grenndínni? — Nei, því miður. — É&rt, Iáttn rrrig þá hafa úariðog vcskið. — Hvað þarf marga Mtelbúa tSI að skrúfa peru í loftljós? — 201. Einn heldur perunni, meðan hinir 200 snúa húsimi. — Ef ég er skítugur, sagði eitt hippi við annað, — þá ætt- irðu að sjá sjálfan þig. — JS, en ég er þremur árum eldri en Þú. Það var á litlum og þægileg- um veitingastað og þar var ver- ið að mála loftið. Fastagestur kom inn, pantaði það venjulega og settist við borðið sitt. Svo leit hann á málarann, en stökk þá út. Málarinn prílaði niður stigann, drakk úr glasi manns- ins og fór svo að mála aftur. — Eruð þér galinn, maður? hrópaði þjónninn. — Hann kem ur aftur. — Ekki í kvöld, svaraði hinn rólega. — Hann er nefnilega formaður í bindindisfélaginu, sem ég er gjaldkeri í. Líklega er ómögulegt að fínna hina fullkomnu konu. En þa'ð er skemmtilegt að leita að henni. Sígild tónlist er miki'ð af (fcnum, sem við höldum áfram að vona, að verði að laigi. Samvizkan er rödd, sem að- varar mann um að ef til vill sjái. einhver hyað maður ætlar að fara að gera. Maðirr á ekki að reyna að breyta skoðunum kvenna. Leyf ið þeim að hafa ánægjuna sjálf um. AHir vilja Wfa lengi, en eng inn að verða gamall. Auðvitað er ekki allt satt, sem hún segir. Svo mikill sann leikur er einfaldlega ekki til. DEIMNI — Umm, ég vildi giftast stelpu, sem svona lykt er af á hverj- DÆMALAUSI um degi. Fyrir teikninguna af þessu húsi fengu þrír Þýzkir arkitekt- ar mikil verðlaun og óneitan- lega er húsið fallegt. Það er byggt í Belgíu og er notað sem )I? — + — Vestra kalla þeir LánÖhelgis gæzluna sjólögreglu, og segja hana vinna mikið og ötult starf, oft við vond skilyrði. I sjólög- reglunni eru margir dugnaðar- menn. En eins og víða annars staðar er misjafn sauður i mörgu fé og reyndist svo á ísa firði fyrir skömmu. Einn úr sjólögreglunni tók traustataki tvo bíla. Hinn fyrri varð bensínlaus eftir stuttan akstur, en hinum síðari gat hann ekið út af svonefndum Básúm. Þar rambaði billinn á vegkantinum og lögreglan á ísafir'ði hirti ökumanninn. Við yfírheyrslu á Kjgreglu- stöðinni sagðist sjórógreglan hafa verið að halda upp á 18 ára afmælisdaghm shm- Þá varð þehn sem yfirheyrði af- mælisharni® að orði: — Þér hefði orðið það eftrr- minnilegur afmællsdagur, ef þú hefðir drepið þig. Bandarískir sérfræðingar hafa nú kennt apa að tala. Ekki raeð munninum, heldur með merkjamáli, svipuðu því sem daufdumbir tala. Apinn, sem er 5 ára simpansi, kvenkyns, hefur lært 130 tákn og talið er a® hann geti lært yfir 1000. Eins óg börn gera, talar apinn við sjálfan sig, þegar hann heldur. að enginn sjái til hans. Reynd- ar heitir hann Washoe og stund um segir hann við sjálfan sig: — Washoe fara að klifra í tréð. Og svo fer hann og klifrar. Talið er. að Washoe geti kennt öðrum öpum að tala og hiakka nú sérfræðingarnir ósköp til þess tíma. þegar Washoe eign. ast afkvæmi og fcr a'ð kenna Þeim að tala. ellihedmili þar. Þama eru öll nýtízku þægindi, keilubrautir, sundlaug og leikvöllur. Skilyrði vora þau að húsið væri teikn- að þannig, að það mætti líka — ★-★- ' DauðsfoIIum af völdum á- fengisneyzlu fer nú fækkandi í Frakklandi, þótt enn sé þar hæsta tala í heáminum. Á ár- inu 1970 létuzt 4042 manns af völdum áfengisneyzlu, en 1956 voru þeir 6103. Árin þar á milli, lækkaði taían jafnt og þétt. Þetta er mikil lækkan, einkan- lega þegar tekið er tillit til þess, að á sama tíma fjölgaði þjóðinni um 6 milljómr manna. Töiur þessar innifela ekki dauða af völdum sjukdóma, sem áfengisneyzla orsakar, til dæmis lifrarsjúkdóma, en dauðs fölhim af völdum þeirra hefur einnig farið stórfækkandi. Eng ar töhir eru til um hversu mörg dauðaslys verða í um- ferðinni af völdum áfengis, en lögreglan telur, að Þær myndu verða allt of héar. — ★ —★ — í sambandi við minningu þess, að 150 ár, voru liðin frá fæðingu Fjodor Dostojevskí í nóvember s.l., verður hafin í Sovétríkjunum heildarútgáfa á verkum Dostojevskís í 30 bind- um. Fyrstu 17 bindin í újtgáf- unni, sem verður gefin út í 200 þúsund eintökum, mun hafa að geyma öll bókmenntaverk skáldsins. í næstu bindum verða uppköst, breytingar og hand- ritagerðir. Þá veixía í útgáfunni skráv um þýðingar á verkum Dostojevskis á önnur mál, leik- gerðir verka hans og kvikmynd ir eftir þeim. í tilcfni af aímælinu verður gefinn út fjöldi ritgerða og sjálfsævisagna, sem lýsa ýms- um hliðum á skáldskap og lífi Dostojevskís- Mikill áhugi er á endurminningum ekkju skálds ins, er lengi hafa verið aðal- heimildauppsprctta ævisagna- ritunar hans. Þá er mikill á- hugi á útgáfu óprentaðra nota sem heimavistarskóla fyrir börn og þess vegna er í kjallar anum prýðilegur róluvöllitr, sem gamla fólkið notar sér til nrikilíar ánægju. —★ — ★ — verka Dostojevskís, sem nú verður safna® saman í 2 bindl. Dostojevskisafnið í Moskvu hefur nú verið opnað eftir meiriháttar viðgerð. Það er í húsi því, Þar sem rithöfundur- inn fæddist og ólst upp í bernsku í gömlu Moskvu. — ★ —★ — Síðustu 15 ár hefur orðfð ör þróun í sovézkum flugmálum. Þegar árið 1956 tóku Sovétrík- in þotur í notkun í farþegaflugi. Það var TU-104, sem þá hóf reglubundnar flugf. Nú eru þau í þann veginn að taka hljóðfráu þotuna TU-144 í notk- un í farþegaflugi, en hún er nýjasta nýtt í flugtækni Sovét- ríkjanna. Aroflot er stærsta flugféfag í heimi. Arið 1970 fluttu flug vélar þess 76 milljónir farþega éða um þriðjung alls fjölda flugfarþega í heiminum, Sovézkar flugvélar eru í ó- ætlunarflugi til 60 landa. Er nýju fimm ára áætluninni lýk- ur 1975 mun farþegafjöldiiin verða kominn upp í 115—120 miiljónir. — ★ — ★ — Hermenn í Bandarikjaher reyna að fylgjast með tízkunni og safna síðu hári. En þetta hefur reynzt sumum þeirra dýrt spaug, sérstaklega í flug- hernum. Nýlega var ungur flugmað- ur dæmdur í 600 dollara sekt fyrir að neita að láta klippa sig og þar að auki lækkaöur niður í botn í tign. Við réttar- höldin sagði hann, að sér þætti vænt um hárið sitt sem væri nú orðið 5 mánaða og það væri tengiliður við þá kyn- slóð, sem hann tryði á. tumwjuntiiMmi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.