Tíminn - 23.01.1972, Síða 8

Tíminn - 23.01.1972, Síða 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 22. janúar 1972 sem hægt er að gera við, ef þeir biia. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONl höggdeyfa I alla bíla. KONl höggdeyfar eru i sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfamir, sem seldir eru á íslandi með ábjrrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONl höggdeyfar endast. endast og endast. SMYRILL • Armúla 7 Símar 84450. LEIÐRÉTTING Þau leiðu mistök urðu í bókinni íslenzkir sam- tíðarmenn, þriðja bindi, sem út kom 1970, að eiginkona Guðmundar Péturs Sigmundssonar, kennara í Bolungarvík, Guðfinna, er sögð dóttir Benjamíns, hagfræðings og bankastjóra, í Reykja- vík. Hún er dóttir Benjamíns Eiríkssonar tré- smiðs, sem búsettur er í Bolungarvík. Viðkomandi aðilar eru beðnir afsökunar á þess- um mistökum. Reykjavík, 17. desember 1971, Stefán Bjarnason. RENNIBEKKUR Viljum kaupa rennibekk fyrir eitt af skipum okk- ar. Stærð 195x1000 mm., með gapi, fyrir 380 volta riðstraum, 3 fasa. Nánari upplýsingar veittar og tekið á móti til- boðum í síma 17080, innanhúss 171. Skipadeild S.I.S. i Barðstrendingafélagið í Reykjavík Almennur félagsfundur í Domus Medica (fundar- sal) miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárfestingar og framtíðaráætlanir um hótelin. Önnur mál. — Stjórnin. JARÐYTUR Jarðýtur til sölu, tvær Caterpillar D6B (í góðu standi). Notkun 8 þús. og 12 þús. timar. Ný eða nýleg Caterpillar D7 óskast til kaups. Upplýsingar símst. Rauðakollsstaðir, Snæfellsnesi. IFtSDOWEIBtKDa 1 jgg 1 SAFNARINN i Efni næstu þátta Það eru margir, sem halda að það sé aðeins að setjast við ritvélina og skrifa þátt, þar með sé allt fengið. Þáttahöf- undar hljóta að geta valið úr hvers konar efni í stórum stíl' bara setjast niður og skrifa það. Sá, sem þcnnan þátt skrifar hefir nú haldið úti frímerkja- þáttum í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi allt frá árinu 1954, eða í bráðum 20 ár. Reynsla mín er einfaldlega sú, að það þarf að skipuleggja og það vel fram í tímann, ef ekki á allt að fara í handaskolum. Ég ætla því í þessum þætti, að gera lesendum mínum nokkra grein fyrir því, sem í vændum er í þessum þáttum á næstunni. Póstsaga er afar vinsælt söfn unarefni nú á timum, og stund urn skapast hún alveg óvænt, t.d. af styrjaldarástæðum. Ætlunin er að verja um það bil þrem þáttum á næstunni í að greina frá póstsögu þeirri er skapaðist eftir 6 daga stríð- ið milli ísraels og Egypta- lands, verða þar tekin fyrir- hin nýju pósthús og notkun frí merkja á þeim, auk þess, sem ýms vafasöm pósthús verða nefnd. Eru þetta endursagðar greinar með leyfi erlends blaðs, er hefir rakið éfnið ræki lega. 8 Á síðasta sumri kom upp stórhneyksli í frímerkjasölu Danmerkur. Jafnvel öllu verra en frímerkjamálið fræga er eitt sinn komst upp hér á landi. Þetta verður efni í um það bil fjóra þætti. Ný stjórn og endurskipulag Alþjóðasamtaka frímea-kjasafn ara F.I.P. verður efni einhvers næstu þátta og þá einnig 4. landsþing Landssambands ís- lenzkra frímerkjasafnara. Opnunarræða Póst- og síma- málastjóra, er hann opnaði fyrstu frímerkjasýningu Fé lags frímerkjasafnara í Kópa- vogi, verður og birt í einhverj um næstu þátta. Þá hgfur borizt útgáfuáætlun íslenzku póststjórnarinnar fyr- ir árið 1972, og verður hún einnig rædd í einhverjum næsta þætti. Þá birtum við með þessurn þætti mynd af sérstaklega fall- egum jólafrímerkjum er sænska póststjómin gaf út fyr- ir jólin 1971, svo að ykkur leffi ist ekki að lesa eingíngu hHg- leiðingar mínar um efni fram- tíðarinnar. Sigurðiu' H. Þorsteinsson. □ VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTT ARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BtFREIÐAR Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reyfcfavífc. 1320. Pósthólf 741. SÓLUM / FLESTAR STÆRÐtR HJÓLBAROA FYRIR Magnús E. Baldvinsson Lausavcgi 12 - Simí 22804 ÚTBOÐÍ Tilboð óskast í að smíða 990 stk. pípuundirstöð- ur og 99 stk. stýringar vegna Reykjaæðar n fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afheht í skrifstofu vorri gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. febrúar 1972, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKTAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.