Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN SUNNUDAGUR 22. janúar 1972 VETRARORLOF FJÖLBREYTT FERDAVAL SÓL, SJÓR OG SNJÓR, EDA HEILLANDI STÓRBORGIR Douglas konungur 8. er kominn til valda á flugleiðinni milli íslands og Norðurlanda. SUNNA hefur tryggt 5000 farþegum á þessari leið tækifæri til aS ferðast með þess- ari nýju þotu Loftleiða, sem býðui upp á öll nýtízku þægindi, sem aðeins nútíma stórþotur geta boðið farþeg- um sínum. Okkur er ánægja að geta boðið farþegurh okk- ar að gista sali Douglasar 8 á lúxusferð Þeirra um lofts- ins yegu á leið þeirra til fundar við þau ævintýri og þá skemmtun, sem hið fjölbreytta úrval vetrarorlofsferða SUNNU býður upp á. Og síðast en ekki sízt, það er ótrúlega ódýrt að fara í þessari konungsfylgd með Sunnu til vetrarorlofsins. w Brottför vikulega til allra staða: Kanaríeyjar, verð frá kr. 17.890,00 Mallorca, verð frá kr. 17.600,00 / Costa del Sol, verð frá kr. 16.800,00 SkíSaferðir til Austurríkis, verð.kr.;,16.200,00 SkíSaferSir í ítölsku Alpana, verð fri kr„ 16,500,00 KaupmannahafnarferSir, verð frá kr. 14.900,00 Egyptaland, verð frá kr. 25.700,00 Ceylon, verð frá kr. 44.850,00 Túnis, verð frá kr. 23.800,00 Róm, verð frá kr. 21.000,00. Ennfremur: London vikulega. Flugfar og hótel frá kr. 13.700,00. Kaupmannahöfn alla sunnudaga. Flugfar og hótel í viku kr. 14.500,00. FlogiS meS hinni nýju OC8 þoto LofHelða til Kaupmanna- hafnar og þaSan áfram tll áfangastaSa með Supcr Cara- velle þotu frá Stcrling Alrways. ú Vegna lækkaðra hópfargjalda og oinstakloga hagstæSra samninga Suimu um framhaldsflug, gefst fólki nú færi á ódýrari og betri vetraroriofsferSum. Notið þvi tækifærið, fáið votraríætluu Sunnu og pantið snemma meSan úr nógu er aS vcljo. Isunnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 síníar 1640012070 INNIHURÐIR - UTIHURÐIR Wl FRA KÁ SELFÖSSÍ Sáuð hiðínýja jháppdrsettis- húsið fráf JJAS, Hurðírhar í því hafa vakið óskipta athygii. ff^r:'-'.erii frá K,Á, ÚTIHXJRÐIR 'í«tr|tékki, Oregon-pine, furu o$ afrómosíu. Hægt er að velja lim 9 gerðuv INNIHURÐIR úr gullálmi, ..asfcj. eik og furu. Mgreitt fullúnhið héirti að V.húsi, Hér eríenn hægt að fá gömju; tráústu grindiná, sem tryggir, áð enginn vindingur ': á sér; stað. i HATUN 4A VIÐ NÓATÚN- SÖLUSK&IFSTOFA KÁI RÉYKJAVÍK SÍMI 2 18 30» IPOLAGNSR STLLLl HrTAKERFl Lagfæri gömui hitakerfi. Set upp hremlætistæki. Hitaveitutengmgar. Skipti tiita. Set á kerfið Danfoss ofnventla Simi 17041. ?(?TtTAR, S " ¦ y ÉFÞÍ8-|EÍ«IPUNHUSrUNA/y Þ'A Á fá HRINMNA //// / ¦ ........ A -f J', Aförto/i ftsmpnqssonj * — PÓSTSENDUM Félagsheimili Kópavogs og Kópavogsbíós óska eftir aS ráða starfsfólk: 1. Umsjónarmann félagsheimilis og bíós. 2. Afgreiðslustúlku í miðasölu. 3. Afgreiðslustúlku í sælgætissölu. Upplýsingar um störf þessi gefur Sveinn A. Sæm- undsson, c/o Blikksmiðjan Vogur, sími 40342. Skulu umsóknir sendar til hans eða í pósthólf 179 fyrir 14. febr. n.k. Samstarfsnefnd aSildarfélaga Félagsheimilis Kópavogs. ¦ WJaAvA HLUTIR Athugið bílinn Höfum fengið mikið urval varahluta. svo sem- AC rafkerti. kertaleiSslur, j platínur þétta. kveikjulok os hamra. straumlokui og flest i rafalmn. vatns- dælur: vatnsbosur og vatnsiása blöndnnga og vtðgerðarsett í þá. benzíndælur og dælusett. AC oliu og loftsmr 1 miklu órvali. IJÉ& IWBÍLABÚÐIN Árrnúla 3 Símí 38900 CHEVROLET I Buíck ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.