Tíminn - 23.01.1972, Qupperneq 12

Tíminn - 23.01.1972, Qupperneq 12
12 TIMINN SUNNUDAGUR 22. janúar 19V2 VETRARORLOF FJÖLBREYTT FERÐAVAL SÓL, SJÓR OG SNJÓR, EÐA HEILLANDI STÓRBORGIR Douglas konungur 8. er kominn til valda á fluglciðinni milli íslands og Norðurlanda. SUNNA hefur tryggt 5000 farþegum á þessari leið tækifæri til að ferðast með þess- ari nýju þotu Loftleiða, sem býðui upp á öll nýtizku þægindi, scm aðeins nútíma stórþotur geta boðið farþeg- um sínum. Okkur er ánægja að geta boðið farþegum okk- ar að gista sali Douglasar 8 á lúxusferð Þeirra um lofts- ins yegu á Ieið þeirra til fundar við þau ævintýri og þá skemmtun, sem hið fjölbreytta úrval vetrarorlofsfcrða SUNNU býður upp á. Og síðast en ekki sízt, það er ótrúlega ódýrt að fara í þessari konungsfylgd með Sunnu til vetrarorlofsins. ☆ Brottför vikulega til allra staða: Kanaríeyjar, verð frá kr. 17.890,00 Mallorca, verð frá kr. 17.600,00 Costa del Sol, verð frá kr. 16.800,00 Skíðaferðir til Austurríkis, verð kr 16.200,00 Skíðaferðir í ítölsku Alpana, verð frá kr 16,500.00 Kaupmannahafnarferðir, verð frá kr. 14.900,00 Egyptaland, verð frá kr. 25.700,00 Ceylon, verð frá kr. 44.850,00 Túnis, verð frá kr. 23.800,00 Róm, verð frá kr. 21.000,00. Ennfremur: London vikulega. Flugfar og hótel frá kr. 13.700,00. Kaupmannahöfn alla sunnudaga. Flugfar og hótel í viku kr. 14.500,00. FlogiS með hlnni nýju DC8 þotu Loftleiða til Kaupmanna- hafnar og þaðan áfram til áfangastaða með Super Cara- velle þotu frá Steriing Afrways. ☆ Vegna lækkaðra hópfargjalda og einstaklega hagstæðra samninga Sunnu um framhaldsflug, gefst fólki nú færi á ódýrari og betri vetrarorlofsferðum. Notið því tækifærið, fáið vetraráætluo Sunnu og pantið snemma meðan úr nógu er að velja. ÚTIHURÐIR ' úr Uekki, Oregon-pine. q# afrómosíu. Hægt er vcíja úm 9 gerðir. HATUN 4A VIÐ NÖATÚN. SÖLUSKRIFSTOFA KÁ f REYKJAVÍK SÍMI 2 18 30. IMNniIJRÐIR ■'Í|.:; - úr gullálrhi, ask, eik og furu. Afgreitf fullunnið heim að húsi. Hér er. enn hægt að fá gömiu, tráustu grindiná, sem tryggir, áð enginn vindingur á sér stað. • PÍPULAGNIR STILLJ HITAKERFl Lagfæri gömul hitakerfi. j Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengmgar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss i ofnventla Simi 17041. — PÓSTSENDUM — Félagsheimili Kópavogs og Kópavogsbíós óska eftir að ráða starfsfólk: 1. Umsjónarmann félagsheimilis og bíós. 2. Afgreiðslustúlku í miðasölu. 3. Afgreiðslustúlku í sælgætissölu. Upplýsingar um störf þessi gefur Sveinn A. Sæm- undsson, c/o Blikksmiðjan Vogur, sími 40342. Skulu umsóknir sendar til hans eða í pósthólf 179 fyrir 14. febr. n.k. Samstarfsnefnd aðildarfélaga Félagsheimilis Kópavogs. ■VARA- IhLIíTIR I I f' ISS •’íl 1q Lijlö í jjlBIBEDB3 !■! ímimmik PlílfírPPMínBl ji li jJjTjl tl- - TTff *"TT"fTn Athugið bílinn Höfum fengið mikið úrvai varahluta. svo sem- AC rafkerti kertaleiðslur, i platínur þétta. kveikjulok oe hamra. straumlokui og flest 1 rafalinn. vatns- dælur vatnshosur og vatnsiása ölöndunga og viðgerðarsett i þá. benzíndæiur og dælusett. AC olíu og loftsiur i miklu úrvali. Ármúla 3 Sími 38900 BÍLABUÐIN GM i I I I I 1 l

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.