Tíminn - 25.01.1972, Síða 3

Tíminn - 25.01.1972, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 TÍMINN 3 Talið að Verðjöfnunar sjóður greiði hluta af loðnuverðinu ÞÓ—Reykjavík. Nokkrir fundir hafa veriff haldnir í yfirnefndinni vegna loðnuverffsins fram til þessa, og sá síðasti í morgun, en ekkert samkomulag náffist. Annan fund út af loðnuverðinu átti að halda kl. 18 í gærkvöldi. Sem kunnugt er, þá hefur ekki náffst samkoimulaig um loðnuverðið á yfiirstandandi ver- .tíð, o.g þó svo að LÍÚ hafi skor- að ,á útvegsmenn að senda ekki báta til loðnuveiða fyrr en.loðnu verðið væri komið á, þá hafa bátamir streymt út til veiða. Mikil verðlækkun hefur orðið á lýsi og mjöli að undanförnu og þykir nú tfullvíst, að loðnuverff- ið verði ekki hærra en í fyrra. en þá var það kr. 1.25 kílóið. Það er og vitað, að kaupendur treysta sér ekki til að borga sama verð og var á síðustu ver- •tíð, og er nú talið, að gripið verði til þess ráðs að láta Verð- jöfnunarsjóð borga hluta loðnu- verðsins. Ekki gott að ; búa í Norrænaj húsinu j í viðtali við mig í Tím- ■ anum föstudaiginn 21. janú- " ar sl. er smávegis, sem þarfn J ast leiðréttingar: ; 1) Um Listabátíð 1970 ■ stendur að ,,ef framlag rík- * isins, Reykjavikurborgar og J annarra aðila er ekki dreg- ■ ið frá, þá var útkoman um ‘ 200.000 kr. ágóði“. ; Þetta er að vísu rétt, ef I tekið hefði verið fram, að “ þessi framlög voru stofn- ■ gjöld. Bæði ríkið, Rcykjn- Z víkurborg, Norræni monn- ■ ingarsjóðurinn, Norræná ■ Húsið, Osloborg og ifleiri Z styrktu Listahátíðina fjár- ■ haigslega með imiklu stærri ■ upphæð en að ofan greinir. J An þessa styrks hefði Lista- ■ hátið, hin fyrsta og næst- > komandi, verið óhugsandi, Z sem og aðrar listahátíðir í ■ Evrópu. Z 2) Síðar í viðtalinu á ég ■ að hafa sagt að „það er ekki Z aðeins gott að búa í Nor- J ræna Húsinu heidur einnig ■ ágætt að vera á íslandi.“ J Hið síðara er vissulega ■ rétt. Hið fyrra eir afturámóti Z ekki rétt. Það er ekki gott ■ að búa í Norræna Húsinu. ■ Þvert á móti, það er mjög Z óþægilegt. Það á að vera ■ heimili, en er nokkurskonar Z biðstofa. Maður ætti ekki að " un.na neinum svo ills að búa ■ á vinnustað, einkum og sérí- ■ lagi ef íbúðin fullnægir ekki " þeim kröfuim, sem almennt ■ eru g°rðair um íbúðir í Z Reykjavík. ■ Ivar Eskeland. ■ Jónas Ingimundarson heldur tónleika I kvöld heldur Jónas Ingi- mundarson, píanóleikari tónleika í Austurbæjarbíói á vegum Tón- listarfélagsins. Hefjast tónleik- arnir klukkan níu. ♦f. Myndin er frá hlnum geysifjölmenna fundi í Háskólabíól á laugardaglnn, en taiið er að á fjórða þúsund manns hafi komið á fundinn. (Tí.mamvnd Gunnar). Vilja aðstöðu til að tjá sig og gleðja á eðlilegan hátt EBReykjavík. Milli þrjú og fjögur þúsund manns, einkum fólk á tvítugs- aldri, sótti barnasamkomu þá, sem haldin var í Háskólabíói s.l. laugardag, sem svonefnd „Glaumbæjarhreyfing" stóð fyr ir. Á samkomunni var fjallað um félagsaðstöðu ungs fólks í Reykjavík og nágrenni, með sér- stöku tilliti til þess ástands, sem skapazt hefur við bruna Glaum- bæjar, en sá staður var sá eini í borginni, sem að einhverju leyti bauð ungii fólki aðstöðu, sem því er afar geðfelld. Var á þessari fjölmennu baráttusam komu samþykkt með dynjandi lófaklappi eftirfarandi ályktun: „Baráttusamkoma ungs fólks í Háskólabíói bendir á, að hvergi í Reykjavík og nágrenni er ungu fólki sköpuð aðstaða til að tjá sig og gleðja á eðlilegan hátt. Ytri aðstæður setja menningar- lífi okkar verulegar takmarkan- ir. Við bruna Glaumbæjar hvarf eini samkomustaður borgarinn- ar, sem að einhverju leyti sam- svaraði óskum okkar. Glaumbær var allt í senn: skemmtistaður, vettvangur fyrir umræður, fund arstaður vina og félaga, leikhús og tónleikasalur. Slíka fjölþætta menningarstaði ungs fólks má borgina ekki skorta. Þess vegna viljum við að Glaumbær verði endurreistur og ungu fólki búin geðfelld aðstaða. Til stuðnings óskum okkar kjósum við 30 manna Glaumbæjarráð, sem hvetji til aðgerða og skýri fyrir ráðamönnum og almenningi hvernig ungt fólk vill búa þau hús, sem okkur eru ætluð“. Skömmu eftir að samkoman hófst þurfti að loka Háskóla- bíói, þar eð bíóið var orðið troð- fullt af ungu fólki. Baldur Ósk- arsson stjórnaði samkomunni og sagði hann í viðtali við Tím- ann í gær, að hann væri mjög ánægður með þessa samkomu. Sem kunnugt er, var aðgang- ur að samkomunni ókeypis, en á henni komu fram skemmtikraft- ar og gáfu þeir allir vinnu sína. Baldur sagði að kostnaður við samkomuna væri 50 þús. kr. og kæmi hún út með 20 þús. kr. tapi. Um hið 30 manna Glaum- bæjarráð sagði Baldur að það kæmi væntanlega saman til fyrsta fundar sins nú í vikunni. — Ég er þess fullviss, sagði Baldur, — að unga fólkið í borg inni er reiðubúið að rétta hjálp- arhönd bæði opinberum aðilum og einstaklingum, sem vilja gera eitthvað raunhæft í að byggja upp þá félagslegu aðstöðu, sem þetta unga fólk þarf nauðsyn- lega á að halda, bæði fólk 16— 20 ára og eins fólk sem er eldra, 20—30 ára og kýs sér Eitur, meira eitur ElturlyfjavlBræSumar f *ión- varpinu hafa enn elnu slnnl yaklð athygli á vandamáli þvl, sem er samfara vaxandi notkun fíknllyfia. Þessl fíknilyfjanotkun bætist ofan á aukna neyzlu áfengk, en skýrsl- ur sýna, svo ekkl verSur um vlllzt, að fólk svolgrar I sig awklð magn af víni með hverju árlnu *em Ifð- ur. Hið oplnbera er *vo að reyna að stemma stigu vlð fíknllyfiunum elnum en áfenglð flæðlr sem fyrr, óátallð, og er þó varia minnl kross að bera. öll þessi mál eru I algjörum ólestrl, þó+t þau séu varia verrl hér á landi en annars staðar, og fíknilyfianeyzlan sé varla enn meira en byriun á faraldri. En sé teklð mið af neyzlu áfengra drykkja, og framþróuninni I þelm efnum á liðnum áratugum, er ekkl að efa, að þegar fram llða stundir verðum vlð liðtæk I flknl- lyfjum einnlg. Áhugamenn um velfarnað ná- ungans hafa ætið gert sér far um að leiða honum fyrir sjónir, að hann eigi að eyða vaxandi frl- skemmti- og félagsaðstöðu, sem leyfir því að vera eins og það vill vera, bæði hvað klæðaburð og annan lífsstíl snertir. Baldur sagði ennfremur, að Glaumbæjarráðið myndi vera reiðubúið að leggja fram hug- myndir, hvernig ætti að byggja Glaumbæ upp, yrði hann endur- reistur. Helztu atriði þessarar baráttu- samkomu voru hópumræður um félagsaðstöðu ungs fólks í Reykjavík, undir stjórn Ólafs Ragnars Grímssonar, hljómsveit irnar Tilvera, Náttúra og Mánar stundum sínum í eltthvað annað en brennivín. Nú eru hlnlr sömu áhugamenn byrjaðlr að vara við elturlyfium. Ef fer sem horflr munu þelr standa |afn ráðþrota uppi gegn fíknilyfjunum og brennl vininu, enda eru allfaf fimmtíu á móti elnum, sem vllja ekkl láta taka frá sér nautnina og siálfs- eyðilegginguna, en siðan kemur þjóðfélagið með ýms stórvlrkl, sjúkrahús, læknishiálp og annan tilkosfnað, tll að halda llflnu I þeim, sem verða ósjálfbiarga, og jafnframt frelsta að leita batans. En batinn stendur oftast ekkl lengi ,og slgrarnlr eru smálr og fáir. Fóik heldur kannski, að hér sé eingöngu um að ræða vandamél, sem varðar hlna sjúku og þá sem reyna að lækna melnlð. En þessu er ekki svo farlð. Mál þetta snert- Ir hvern einasta þegn í þjóðfélag- Inu. Það er dýrt að veita hin- um sjálfssjúku þá aðstoð, sem samvlzkan krefst að veHt sé. En það eru þó smámunir h|á hlnum ýmsu óþægindum sem fíknllyfia- neyzlunni eru samfara. Meiðist maður í húsl um helgar, eða verð- léku, þá komu fram Þrjú á palli og fleiri skemmtikraftar. — Ég vil gjarnan koma því á framfæri, að þeir, sem stóðu í fararbroddi ,þessarar baráttu- samkomu, standa í mikilli þakk arskuld við þau, sem lögðu hönd á plóginn í sambandi við hana og komu fram fyrir ekki neitt, og svo þann mikla fjölda, sem studdi kröfur samkomunnar með því að koma, og er vonandi að þessi baráttusamkoma hafi þau áhrif að augu almennings og áhrifamanna opnist fyrir því, að hér þarf að gera myndarlegt átak, sagði Baldur m.a. að lok um. ur skyndilega lífshættutega velk. ur, þá komast læknar á næturvakt ekkl tll sjúklingsins fyrr en eftlr tvo tíma eða svo. Og þegar spurt er hvernig á þessu standi, þá er svarlð gjarnan það, að þótt einlr fjórir til sex læknar séu á sjúkra- vakt á laugardags- og sunnudags- kvöldum, þá komast þelr alls ekkl yfir verkefnln. Og þegar spurt er hvort einhver faraldur sé i bæn- um ,þá er þvl svarað, að svo sé ekki. Hellsufarlð sé heldur gott. En um helgar þurfl þelr alltaf að sinna stórum hóp af fólkl vegna ofurölvunar og ptlluáts. Þetta þýð Ir, að vegna þess að fjölmarglr ásfunda að vera vltl slnu ffær um helgar, sprlnga botnlangar I börn- um og unglingum. Menn, sem fá hjartaslag verða að blða, þrátt fyr- ir að fjölmargir læknar hafa verlð kallaðir út á aukavakt vegna hlnna óðu. Þannlg gengur þetta um hverja helgl. Fólk, sem má ekkl vamm sttt vita, og hefur aldrei neytt áfengls eða flknllyfja um aevlna, sltur vlð sama borð og brennlvínsberserklr og eiturætur. Við erum ekkl nema fáelnar hræð- ur, og auðvelt er að gefa skýrslur I þessu fámenni. Hvernlg væri að koma þeim verstu á blað, svo hægt værl að meðhöndla þá sérstaklega, I stað þess að láta aðra og óskyfda aðlla vera I Iffshættu fyrlr eltur- kraðakinu. Svarthöfðl. Á MALÞINGI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.