Tíminn - 25.01.1972, Side 10

Tíminn - 25.01.1972, Side 10
10 TÍMINN ÞEIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 Konungurinn jarðsunginn Friörik IX. konungur Danmerkur var jarö- sunginn frá Hróarskeldu- kirkju f gær að viðstöddu mörgu stórmenni. Þúsundir Dana fylgdu konungi sínum til grafar. Héðan frá islandi voru dr. Kristján Eldjárn forseti og Einar Ágústsson viðstaddir jarðarförina. Á myndinni lengst til hægri eru þær Margrét II. Danadrottning og Ingiríður móðir hennar hjá kistu Friðriks í Hróarskeldu- kirkju í gærdag. Hér fyrir neðan er svo líkfylgdin að nálgast aðaljárnbrautar- stöðina i Kaupmannahöfn, þaðan sem kistan var flutt — dregin af gömlum eim- vögnum — til Hróarskeldu. Sjóliðar draga fall- byssuvagninn, en lík- fylgdin kemur á eftir. Fremst fer Ingiríður drottning ásamt dætrum sínum og tengdasonum, en aftar koma þjóðhöfðingjar og danskir ráðherrar. Neðst á síðunni sér hina erlendu gesti, sem ganga á eftir kistu Friðriks IX. um götur Hróarskeldu. Fremstir á myndinni eru Rainer fursti, Ramsey liðsforingi ásamt Filipus drottningarmanni. Fyrir aftan koma svo þrír for- setar. Yzt til vinstri er dr. Kristján Eldjárn, forseti islands, þá Kekkonen Finnlandsforseti og Gustav Heineman, forseti Vestur- Þýzkalands. (Simamyndir Polfoto).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.