Tíminn - 25.01.1972, Síða 12

Tíminn - 25.01.1972, Síða 12
12 TÍMINN ÞR1ÐJUDAGUR 25. janúar 1972 Snjólétt á fyrstu dögum þorra Tíminn ræöir við fréttaritara sína á Austurlandi og víðar EB — Reykjavik. Ekki er hægt ah segja annaö, en frcmur gott hljóh hafi veriö i þeim fréttariturum Timans, sem bluAift hringdi til siöastlióinn föstudag tii þess aft leita frétta úr heima- byggftum þeirra. Tvo loðnubáta á að gera út frá Hornafirði. Aftalsteinn Aftalsteinsson á Höfn i Hornafirfti sagfti, aö farift væri aft róa þaftan, en fremur hafi verift tregur fiskur þaft sem af er vertiðinni, enda heffti ekkki gefift velásjóinn. Hann sagfti, aft fyrir- hugaft væri aft gera tvo báta út frá Höfn á loftnu, en þaft eru Gissur hviti, sem varft fyrir óhappinu á Akranesí sl. íöstudag ems og kunnugt er af fréttum, svo og Skinney, sem einnig er á Akra- nesi. Aftalsteinn sagfti, aft eins og venjulega heffti litiö veriö um snjó á Hornafirfti það sem af væri þessum vetri. Nú væri jörft t.d. alauft og færft góö um sveitirnar þar i hérafti, hins vegar væri Lónsheiðin ófær. Þrir bátar nú gerðir út frá Breiðdalsvík. Sigmar Pétursson á Breiðdals- vik sagfti Timanum, aft þegar öll kurl hefftu verift komin til grafar, hefði skarftift sem kom i nýja hafnagaröinn þar i briminu, sl. miftvikudagsnótt, reynzt 10 metr- ar. Hins vegar kvaft hann þetta tjón ekki leiöa til þess aft hafnar- framkvæmdunum á Breiftdalsvik seinkafti. Sagfti Sigmar aft þeim framkvæmdum myndi þó liklega ekki Ijúka á þessu ári, eins og mun hafa verið áætlaö. Þá sagfti Sigmar Pétursson, aft þrir bátar yrftu gerðir út frá Breiftdalsvik á þessari vertift, en undanfarin ár munu þeir hafa verift tveir bátarnir. Nýi báturinn er Arni Magnússon GK5, sem ný- stofnað hlutafélag á Breiödalsvik hefur fest kaup á suftur i Sand- gerfti, en aft þessu hlutafélagi standa þrir menn, bræfturnir Þröstur og Garftar Þorgrimssynir og Arni Guftmundsson. Hinirbát- arnir tveir eru Sigurftur Jónsson og Hafdis. Sigmar sagfti, aft Haf- dis og Arni Magnússon færu lik- lega á loðnuveiftar, en Sigurftur Jónsson yrfti áfram á togveift um. Aft lokum sagði Sigmar, aö lengi vel heffti rikt hafátt og þvi ekki gefift á sjó nema siftustu daga. Bændavaka á Þórshöfn. Næst hringdum vift til Óla Hall- dórssonar, bónda á Gunnarsstöð- um vift Þórshöfn. Hann sagfti okkur, aft á fimmtudagskvöldið hefði verift haldin bændavaka á Þórshöfn, þar sem Gissur Jóns- son, ráftunautur þeirra Norftur- Þingeyinga heffti mætt og rætt um vélanotkun og vélaeign bænda. Bændavakan heffti verift vel sótt og hefftu orftift fjörugar umræftur á henni. Óli sagöi, að Arnarfelliö væri nýbúift aö losa fófturbæti á Þórs- höfn, og innan skamms kæmi Helgafellift og losafti þar þann fófturbæti, sem eftir væri af pönt- un bænda i héraðinu. Væru þá ársbirgftirnar komnar til ákvörft- unarstaftar. f gærkvöldi var svo þorrablót haldiö á Þórshöfn fyrir hérafts- búa. —Þaft er árshátiftin okkar, sagfti Óli Halldórsson aft lokum. Svavar Jóhannsson á Patreks- firöi sagfti, aö þeir þrir linubátar sem gerftir eru út frá Patreks- firfti, heffti aflaft mjög vel frá ára- mótum. Væru bátarnir meft frá 8 tonnum upp i rúm 14 tonn i sjó- ferft. Þá sagöist Svavar hafa frétt, aft linubátarnir tveir, sem nú eru geröir út frá Tálknafirfti, hefftu verift meft svift aflamagn i sjóferð og Patreksfjarftarbátarn- ir. Gekk sæmilega yfir Skeiðarársand. -Tiftin hefur verift dálitift ó- stöftug hér, en eiginlega ekki vond, og vegir hér eru allir góftir, sagfti Sigurftur Arason á Fagur- hólsmýri. Hann sagði aft aldrei heffti snjóaft aft ráfti þar um slóftir i vetur, og gat þess, aö farift heffti verið i vetur yfir Skeiftarársand á bilum og hefftu þær ferðir gengið sæmilega, Skeiöará og Núpsvötn væru ekki vatnsmikil. Djúpavogsbátar réru á föstudag í fyrsta sinn í hálfan mánuð. Frá Djúpavogi fengum viö pær fréttir á föstudaginn hjá Þórarni Pálmasyni, aft bátar þar heföu þá um daginn róift i fyrsta skipti i hálían mánuö, og þegar Þórarinn var aft tali vift okkur, var verift aft landa uppúr einum bátanna, Skálavikinni. Var hún meft 5 tonn og var helmingur aflans ýsa. Þórarinn sagöi, aft ekkert nýtt væri aft frétta af tjón- inu, sem þar varft vegna brimsins aftfaranótt sl. miftvikudags, en gat þess aft lokum, aft vegir þar um slóftir væru nú allir vel færir, fyrir utan veginn yfir Lónsheift- ina. Blótað á Vopnafirði —Nu skal þorrinn blótaftur hjá okkur Vopnfirftingum annaft kvöld, en þaft gerum vift alltaf fyrsta laugardag i þorra ef veður leyfir, sagfti Steingrimur Sæ- mundsson á Vopnafirði. Annars sagfti Steingrimur að litift væri að frétta af þeim Vopnfirðingum. Lifið gengi sinn vana gang þar. A Vopnafirði hefur aldrei fest snjó þaft sem af er vetri, og að sögn Steingrims er þaft mjög óvana- legt. Fengu sjómennina í póstflugvél. Siftasti fréttaritarinn, sem vift ræddum vift i þetta skipti, var Guftmundur Björnsson á Stöftvar- firfti. Hann sagfti okkur, aö einn bátur þar, Alftafellift, væri aft fara á loðnuveiftar, hins vegar væri Heimir enn i viðgerft i Reyk- javik. Þá sagfti Guðmundur, aft þá um daginn hefftu Stöftvfirfting- ar verift aft fá fjóra sjómenn frá Vopnafirfti i póstflugvélinni á Egilsstöðum. Heffti vélin lent meft þá heilu og höldnu hjá Heydölum i Breiftdal, þar sem litlar flugvélar eiga sæmilega auðvelt með aö landa. Guftmundur sagfti m.a. aft lok- um, aft fært væri til allra átta frá Stöftvarfirði. Tvær póstferöir væru i viku til Stöftvarfjarðar frá Egilsstöftum og hefftu þær áætl- anir falliö niftur i vetur. TRAKTOR KEÐJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. ÞÖRHF REYKJAVIK SKÓLAVORÐUSTÍG 25 FUF í Reykjavík efnir til almenns fundar með ungu fólki í ÁTTHAGASAL HÓTEL SÖGU annað kvöld kl. 20.30 Fundarefni: Framtíö Glaumbæjar Markús Örn Antonsson Stutt ávörp flytja: Guðjón Styrkársson, formaður Húsbyggingasjóðs Framsóknar- félaganna í Reykjavík. Birgir Viðar Ilalldórsson, framreiðslumaður. Jónas R. Jónsson, verzlunarstjóri Guðbergur Auðunsson, auglýsinga teiknari. Kristján Þórarinsson, bifreiðastj. Ilaukur Ingibergsson, plötusmiður Fundarstjóri: Ómar Kristjánsson Ómar Kristjánsson Gestur fundarins verður Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi Fundarstjóri verður: Ómar Kristjánsson Eftir flutning ávarpa verða frjálsar umræður og gerð ályktun um framtíð Glaumbæjar FUF er eigandi að Glaumbæ: Fjölmennið og hafið áhrif um framtíð Glaumbæjar FUF

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.