Tíminn - 25.01.1972, Síða 13

Tíminn - 25.01.1972, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 TÍMINN 13 Á<] ÓLMUM HESTUM í ÆVINTÝRALEIT! Léttur sem fis, sterkur sem björn Nylonstyrkt belti.sem endast og endast Tvö Ijós lýsa betur en eitt LokaSar sjálfsmurðar legur Hvers eiga ibúar Arbæjar- og Breiðholtshverfis að gjalda? Mikið ófrem darástand rikir á götum Reykjavíkur þessa dagana sökum snjó- komunnar. Eiga bæði akandi og gangandi vegfarendur i hinum mestu erfiðleikum með að komast leiöar sinnar, þvi aö ráðamenn borgar- innar viröast litinn áhuga hafa á þvi að iáta ryðja göturnar — eða öllu heldur, að gatnamáladeild borgar- innar viröist ekki undir það búin að gera nauösynlegar ráðstafanir. Þetta ástand er meö öllu óþolandi. Einkum og sér I lagi bitnar þetta á Ibúum út- hverfanna, sérstaklega þó þeim, sem búa i Breiöholts- hverfi og Arbæjarhverfi. Er lágmarkskrafa, að gerðar séu sérstakar ráðstafanir fyrir þessi tvö hverfi, sem hafa þá sérstöðu, að þau eru aðskilin frá gömlu borgar- hlutunum, tengd hvort i sinu lagi með einni braut við aðra borgarhluta. Þaö þarf aö tryggja það, að aðkomuleiöir að þessum tveimur hverfum séu jafnan greiðfærar, en svo var ekki t.d. á sunnudaginn, en þá lentu bifreiðastjórar, sem leið áttu i Breiðholts- hverfi i erfiðleikum, jafnvel þó að bifreiöir þeirra væru ágætlega útbúnar til aksturs i snjó. Sem betur fer hafa undan- farnir vetur verið fremur snjóléttir.Það er þess vegna enn þá óafsakanlegra, að ráðamenn borgarinnar skuli ekki ganga þannig frá hnútum, að hægt sé að ryöja götur i þau fáu skipti, sem á þvi þarf að halda. Það er engin lausn á vandanum aö ráðleggja fólki aö nota ekki bifreiðir sinar. Það er nefni- lega ekki heldur séð fyrir þvi aö halda gangstéttum auðum - og strætisvagnaferöir eru strjálar i úthverfum og á þeim verða ýmsar tafir i þungri og erfiðri færð. Þaö er krafa Reykvikinga, að meirihluti borgarstjórn- ar, sem ræður ferðinni i þessu máli, geri bragarbót, i stað þess að sitja með hendur I skauti, og tryggi það, að almenningur geti ferðazt hindrunarlaust um borgina. Alfreð Þorsteinsson. Dæmigerð mynd úr umferðinni I Reykjavík. 106 in. LENGD MILLI HJÓLA A Lengd milli hjóla B Heildarlengd C Full hæð D Breidd m/speglum E Ðreidd án spegla F Lengd f. f. öxul G Breidd afturdyra H Hæð afturdyra J ' Gólfhæð in. 106 169.5 76.2 88.0 79.4 24.3 50.2 48.7 21.4 mm 2692 4305 1935 2235 2017 616 1275 1237 543 M Hæö framdyra N Breidd framdyra P Hleðsluhæð R Hleðslubreidd S Hleðslulengd T Breidd m. hjóla U Sporvidd V Minnsta hæð undir öxul 55.3 32.4 52.7 64.0 92.8 50.0 64.8 6.5 mm 1405 823 1337 1625 2356 1270 1646 165 CF900 Þungi m/hlassi Eiginþyngd Mesti hlassþungi HleÖslurými Benzin DIcmI Lb. Kg. Lb. Kg. 4928 2235 4928 2235 2378 1020 2219 1006 2550 1215 2709 1229 5-7 m* 5-7 m* CF1100 Þungi m/hlassi 5510 2499 5510 2499 Eiginþyngd 2646 1200 2782 1262 Mesti hlassþungi 2864 1299 2728 1237 Hleöslurými 5-7 m'1 5-7 m:‘ 126 In. LENGD MILLI HJÓLA A Lengd milli hjóla B Heildarlengd C Full hæð D Breidd m/speglum E Breidd án spegla F Lengd f. f. öxul G Breidd afturdyra H Hæð afturdyra J Gólfhæð K Hæð hliðardyra in. 125 189.5 82.5 88.0 81.0 24.3 50.2 48.7 22.3 58.3 mm 3200 4813 2096 2235 2057 616 1275 1237 566 1480 L Breidd hliðardyra M Hæð framdyra N Breidd framdyra P Hleðsluhæð R Hleðslubreidd S Hleðslulengd T Breidd milli hjóla U Sporvidd V Minnsta hæð undir in. 35 8 55.3 32.4 583 64.0 112.8 42.4 64 8 mm 908 1405 823 1480 1626 2864 1077 1646 152 FRAMDYR OG HLIÐARDYR FRAMDYR CF1250 Benzin Dieeel Lb. Kg. Lb. Kg. Þungi m/hlassi 6227 2824 6227 2824 Eiginþyngd 2960 1 342 3207 1 454 Mesti hlassþungi 3267 1482 3020 1370 Hleðslurými 7-6 m 1 7-6 m:' CF1750 Þungi m/hlassi 7437 3373 7437 2 Eiginþyngd 3123 1417 3382 1 Mesti hlassþungi 4314 1956 4055 1 Hloðslurými 7-6 m'1 7-6 m:* ,-RAMDYR OG HLIÐARDYP LAUS STADA Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir að ráða mann eða konu til starfa á rannsóknarstofu. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs manna. Umsóknir, er tilgreina menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Sementsverksmiðju ríkisins, Akranesi, sími 93-1555. Sementsverksmiðja ríkisins. BORGAR- MAL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.