Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 1972 TÍMINN 19 LODDARALEIKUR Frh. af 8. siðu. sjálfstæðismenn spyrji, hvort hægt sé að sanna allt með ttil- um. Líklega eru þeir famir að sji eftir öllu því talnafalsi, seim þsir hafa látið frá sér fara. En því imiður geta þeir ekki snúið við vegna ágangs helsærðs for- ingja. Já, hann á oirðið um sárt að binda, þegar spjótsoddum eigin flokksmanna er lagt að honurn, sbr. ályktun 21. þings S.U.S., en þar er deilt m.a. á marklausa stefnu, ..Reginmistök í málflutningi“, oig að málflutn- ingurinn einkennist af „hugleið- ingum um fyrri hugleiðingar". Einnig segir þar, að ala skuli á innbyrðis tortryggni stjórnar- fiokkanna, hvað sem það kosti. Ekki var lönig bið eftiir að vinnu- brögðin einkenndust af þessum ályktunum, og árangurinn varð stórkostlegur. Þeir eru búnir að koma sjálfuim sér í sjálfheldu. ÞRIÐJUDAGSGREIN Frh. af 9. siöu. sem hafa með höndum ýmis stjórnunarmál í hjáverkum, þá vandast málið. — Hörku- menn í daglegum störfum til siós og lands, þeir glúpna frammi fyrir þeim örlögum að fylgja skýrslugerðarmönn um ríkisins um refilstigu fyrirferðarmestu eyðublað- anna. Mér er f minni, þegar reikningsform. húsmæðra- skólanna var ailt f einu orð- inn margblöðungur og text- inn náði yfir, auk venjplegra kostnaðarliða skóla, veiðar- færi, ís, salt og beitu m.a. Nú er þetta niðurlagt. En upp hefir verið tekið nýtt form fyrir áætlaðan rekstr- arkostnað á átta prentuðum síðum! — Ég hef nýlega rek- ist á afrit af 40 ára gamalli skólakostnaðaráætlun og rúmaðist hún í átta línum. Síðan kamur stóra sprengjan — landsmenn nötra. SjáLfstæðis- menn hópa sig saiman o,g ræða. í hriíningu um, að nú hljóti stjórn in að falla. Utantríkisráðherra hafi brotið málefnasamninginn á ráðherrafundi NATO í Briissel. Sjálfstæðisforingjarnar verða upnlitsdjarfari og þora jafnvel að horfa í augu aLmennings. En síðan kemur reiðarslaigið. Þetta var þá bara Mogigsbiragð hið gam- a’kunna og Óli Tynos. Og að síðustu. Er ekki kom- inn timi til fyrir sj'álf'tæðismemi að venja sig af skrípalátum í mál flutningi. Slíkt hæfir ekki í okk- ar siðmenntaða þjóðfélagi. Gísli Gunnlaugsson Búðardal. Ég læt þessi dæmi nægja. Þau greina öll frá mönnum, sem fengin hefir verið ein- hverskonar forysta. Hvað þá um hina, sem ætla má að megi sín minna á þessum vettvangi? Sennilega er flestum að verða ljóst að við svo búið má ekki standa. Kynni mín af þjáningum þeirra, sem engjast í neti allt of flókins stjórnsýslukerfis, hafa bok- að mér til fylgis við hug- myndina um stofnun embætt is umboðsmanns Alþingis. En á meðan það ráð verð- ur skoðað niður í kjölinn — og eftirleiðis — ber okkur að snúa bökum saman og neyta allra tiltækra ráða til að vinda ofan af spólunni og Eins og tveggja herbergja íbúðir, 27—45 fm. að stærð — nettó — eru til leigu í Hátúni 10 A, háhýsi Öryrkjabandalags íslands. — í húsinu eru 84 íbúðir, sem verða teknar í notkun síðari hluta sumars. íbúðirnar verða eingöngu leigðar öryrkjum og skulu umsóknir hafa borizt banda- laginu fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást í skrif- stofu bandalagsins, Hátúni 10, sími 26700. LAUS STAÐA Staða aðalbókara við sýslumannsembættið í Þingeyjarsýslu og bæjarfógetaembættið í Húsa- vík eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum. Skrifstofu Þingeyjarsýslu og Húsavíkur 21. janúar 1972. Jóhann Skaptason. gera þjóðfélagsbyggingu okkar að þægilegri vistar- veru fyrir húsmóðurina á heimilinu, sem er engin önnur en þjóðin sjálf. Þetta hefir nefnilega ekki tekizt fullkomlega enn. Orsökin er sú, að við höf- um að nokkru misst sjónar á mannlegu hliðinni á tilver unni. Þá fullyrðingu útfæri ég ekki nánar hér, en leyfi mér að vísa til smásögu Svövu Jakobsdóttur, rithöf- undar og alþingismanns, ELDHÚS EFTm MÁLI. IÞROTTIR Frh. af 17. siðu. Þessi nýjung, sem Vafalaust er runnin undan rifjum hins nýja framkvæmdastjóra Laugardalshallarinnar, Gunnars Guðmanns- sonar, er góðra gjalda verð. En væri þó ekki réttara að strengja kaðlana nær áhorfendapöllunum, þvi að eins og um hnútana var búið s.l. sunnudagskvöld, lá viö, að leikmennirnir slösuðu sig, þegar þeir hlupu á kaðlana? En hugmyndin er góö, og allar nýjungar vel þegnar, svo framar- lega, sem þær horfa til bóta. Hvenær verður svo veitingasalan i Laugardalshöll bætt? Það mætti gjarnan auka þjónustuna við hallar- gesti, m.a. með þvi að selja kaffi og meðlæti. Varla ætti borgarsjóður að tapa á þvi! Kolskeggur. \ , " Y 1 f #, -• ) § 7 /) 7 /7 V J . ■; \ / 1 1 1 vví'j / V / j { r _V- H -a> ^ "1 V7") •? f Sm! VESTAN koddinn er fylltur með fjaðurmaanaðri VESTAN kembu frá Bayer, sem aftur og ®ur hefur sýnt ágæti sitt. VESTAN koddarnir eru fjaður- magnaðir og rétta sig í samt lag að morgni og því sérlega hentugir í sjúkrahús og hótel eða þar sem mikið mæðir á. GÓÐUR KODDI Á SANNGJORNU VERÐI. )° vestan BAYER Úrvuls trefjacfni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.