Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR, 26. jánúár 1972. 1 Mbl. og skattarnir Mbl. lýsir nú dag eftir dag umhyggju sinni fyrir láglaunafólki og miðlungs- tekjumönnum vegna skatta frumvarpa ríkisstjórnarinn- ar og afkomumöguleikum þessa fólks. Á Mbl. ekki nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á skatta- hækkunum ríkisstjórnarinn ar. Núverandi ríkisstjórn hef ur aldrei iofað því að lækka skattabyirðina í heild. Hún hét því hins vegar að rétta hlut láglaunafólks og dreifa skattbyrðunum rétt- látlegar niður en gert hefur verið. Að þessu miða þau frumvörp, sem nú eru til afgreiðsla á Alþingi, og að þessu markmiði verður áfram að stefnt með þcirri framhaldsendurskoðun á skattakerfinu, sem ákveðið er að standi þetta ár, og er við það miðuð að upp verði tekið um næstu áramót heil brigt skattakcrfi, sem þjóð- in getur búið við til fram- búðar. Ríkisstjórnin hefur Iieitið þjóðinni margvíslegum um- bótum og stórátökum í mestu nauðsynjamálum og framkvæmdum þjóðarinnar. I»að gera sér allir grein fyr- ir því, að sumt af þessum verkefnum eru þess eðlis að þeim verður ekki frestað iengur, ve'gna þess að þau liafa verið vanrækt og dreg- In úr hömlu svo Iengi af fyrrverandi ríkisstjórn. Rík- isstjórnin hefur þegar hafið þctta umbótastarf, eins og sjá má af þcim umskiptum, sem urðu í ýmsum þýðing- armestu þáttum fram- kvæmda og félagsmála við afgreiðslu fjárlaga. Auðvitað var stjórnarand- staðan með öllum þessum málum. Henni fannst meira að segja of skammt gengið á mörgum sviðum og var þó verið að hreinsa upp eftir langan stjórnarferil henn- ar. Yfirboð stjórnarandstöð unar námu hundruðum milljóna króna. En þegar kom að fjáröfl- un til þeirra nauðsynjafram kvæmda, sem stjórnarand- staðan vildi hafa sem mest- ar þegar verið var að sam- þykkja útgjöld ríkisjóðs, var stjórnarandstaðan á móti fjáröfluninni. Hræsní Það er hollt að reyna að gera sér grein fyrír því, livernig þau skattalög, sem núverandi stjórnarandstaða beitti sér fyrir að sett voru s.l. vor, er hún hafði meiri- hlutaaðstöðu á Alþingi. —• Þessi skattalög hafa raunar aldrei komið til fram- kvæmda. En vfst er um það, að núverandi stjórnarand- staða ætlaði sér aðra skipt- Ingu á byrðunum, sem út- gjöld ríkissjóðs hafa í för með sér, milli fyrirtækja og eigenda hlutafélaga ann ars vegar og venjulegra launþega hins vegar. Skv. þeim ákvæðum, sem þá voru samþykkt og nú verða afnumin, hefðu fjölmörg gróðafyrirtæki getað létt af sér öllum sköttum í gegn- um svokallaða flýtifyrn- Ingu. Þeirri upphæð hefði því þurft að jafna niður á launþega og neytendur al- Glaumbæjarhreyfing, arkitektar og skipuiagsmál Landfara hafa borizt bréf, sem raunar eru tveir pistlar undir einum hatti: „Landfari sæll. Ég get ekki orða bundizt um nýja hreyfingu, sem mjög ber á þessa dagana. Gamla frysti- húsið við Tjörnina, sem hét því stóra nafni, Herðubreið, var illu heilli gert að sam- komuhúsi, án þess að nokkur skilyrði væru til þess vegna staðsetningar, og í þá breyt- ÞÓ — Reykjavik. I morgun var kveöinn upp á Seyðisfirði, dómur I máli skip- stjórans á brezka togaranum Iteal Madrid, en varðskip kom að togaranum 1.9 sjómilur innan fiskveiöitakmarkanna við Hval- bak á föstudagskvöld. Skip- stjórinn George Mussel hlaut 650 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri var gert upptækt, en það var metið á 310 þús. Skipstjórinn viðurkenndi ekki brot sitt og áfrýjaði til Hæstaréttar. Dóminn kvaö upp Erlendur Björnsson, sýslumaður, en meðdómendur voru þeir Trausti Magnússon, skipstj. og Einar Magnússon,- verksmiðjustjóri. Sækjandi var Jónatan Sveinsson, fulltrúi sak- sóknara rikisins, en verjandi skipstjóra var Benedikt Blöndal. Varðskip kom að togaranum, um kl. 20 á föstudagskvöld, þar sem hann var með vörpuna úti, og niyonaöist skipstjórinn ekki til- mælum varðskipsmanna um að taka vörpuna inn. Þegar skip- stjórinn á Real Madrid hafði lokið við halið og innbyrt vörpuna, hlýðnaðist hann fúslega að fylgja varðskipinu til Seyðisfjarðar, en vegna veours gátu varðskips- menn ekki komið i borð um togarann. Fyrir réttinum hélt skipstjóri togarans þvi fram,-að stuttu áður en hann setti vörpuna út, hafi hann gert staðarákvörðun og hafi skipið þá verið statt utan landhelgislinunnar, ennfremur vefengdi hann staðarákvörðun varðskipsmanna og sagði, að veður hefði verið það slæmt og hriðin það mikil, að radar- ákvörðun varðskipsins hefði ekki getaðverið nákvæm. I vitnisburði skipstjórans á varðskipinu kemur hins vegar fram, að radar- skyggni hafi verið ágætt, landið komið mjög vel inn á, allt frá Vestra-Horni til Gerpis, og mið- unarstaður varðskipsins var Streitishvarf. Fjarlægðin frá mennt, en sú upphæð liefði getað numið allt að 500 milljónum króna á næsta árí. Þar að auki hefði hluta fjáreigendum verið skapað stórkostlcgt skattfrelsi, en enginn skýrtS það betur með dæmum en Ólafur Björns- son, prófessor, hve hróplega mætti misnota þessi ákvæði til að skorast undan greiðsl- um til samfélagsins. Þessi ákvæði koma ekki til fram- kvæmda. f ljósi þessa, vita menn, hvorum megin hjarta íhalds ins slær í þessum málum og með það í huga, eiga menn að meta þá „um- hyggju“, sem Mbl. lætur nú í ljósi fyfrir hinum lægra launuðu. — TK ingu var eytt stórfé á sínum tíma. Þáverandi borgarstjórí, Gunnar Thoroddsen, bauð Framsóknarflokknum að kaupa íshúsrústirnar og' láta flokk- inn hafa lóð á Melunum á svip uðum slóðum og Hótel Saga er nú. Það var ekki þegið. Það er flestum mikið gleði- efni, að Glaumbær er horfinn sem ölstofa ungmenna við hlið Fríkirkjunnar, og vonandi læt ur borgarstjórn rífa þessar rústir sem fyrst. Það er tákn tímanna, að unnt er að mynda baráttuhreyfingu ungmenna, sem krefjast þess, að þessi samkomustaður sé endurreist- landinu og út fyrir Hvalbak, þar sem togarinn var að veiðum, er um það bil 35 sjómilur. Togarinn Real Madrid er 441 brúttólest, og þess má geta, að nú er liðið ár siðan brezkur togari var tekinn i landhelgi. ur. Hefur æska Reykjavikur ekki merkari áhugamál að berjast fyrir, til að mynda bætta aðstöðu til skauta- og skíðaiðkana um helgar. Það væri hollara upphaf nýrrar viku en að sofa úr sér vím- una eftir Glaumbæjarvist um helgar. Arkitektar eru eflaust merki leg manntegund, en heldur lítll afreksverk ber fyrir augu manna frá þeirra hendi eftir að Guðjón Samúelsson, húsa- meistari leið. Hver getur bent á nokkurt hús eða mannvirki, sem vekur eftirtekt? Helzt er það gjáin í gegnum Kópavogs háls, sem er búin að eyðileggja miðbæ Kópavogs. Hvað finnst borgarbúum um Listamanna- skálann á Klambratúni? Það heyrðist ekkert frá þessum af- reksmönnum, þegar breiðgat- an — Aðalstræti — var eyði- lögð með húsi Ragnars Þórð- arssonar, sem er eins og brim brjótur inn í Aðalstræti. Hvemig gátu skipulagsyfirvöld borgarinnar leyft annað eins? Slíkir hlutir hefðu hvergi get- að átt sér stað nema á fslandi. En rekið er upp ramakvein ef hreinsa á burt rottukofana við Bankastræti, sem vitanlega á að rífa og byggja þar hæfi- lega stórt stjórnarráðshús, svo sem ákveðið var með kaupum lóðanna í stjórnartíð Jónasar og Tryggva. Hjálmtýr Pétursson." Landfari getur ekkj með öllu samþykkt eða skrifað undir þessa pistla. Glaumbær var vinsæll skemmtistaður ungs fólks, sem ekki kom þangað einvörðungu til þess að blóta Bakkus, heldur til þess að hitta kunningja og jafnaldra. Landfara finnst eðlilegt, að unga fólkinu þyki skarð fyrir skildi og það vilji ei.ga að- gang að veitingahúsi, sem reynir að verða við óskum unga fólksins um húsaskipan og skemmtibrag. Hvort heppi legt er eða hægt að hafa slik an „glaumbæ" þama í þrengsl unum er annað mál. Og helzt þyrfti unga fólkið, sem stað- inn sækir, að hafa þar nokkur húsráð og setja metnað sinn f það, að hafa lífsbraginn með sæmilegri siðvirðingu. Landfara þykir bréfritari taka nokkuð djúpt í árinni um arkitektana. Sé litið með sann gimi á málin bera mörg verk arkitekta vitni um relsn, hug- kvæmni og listfengi, þótt eðli legt sé að skoðanir manna um nýjungar séu skiptar. Og Land fari telur varðveizlu gömlu húsanna í Bakarabrekkunni vel koma til greina og sjónar- mið arkitekta í því máli tölu- verðrar virðingar vert. INNIHURÐIR - UTIHURÐIR FRA KÁ SELFOSSI Sáuð þið nýja happdrættis- húsið frá DAS. Hurðirnar í því hafa vakið óskipta athygli. Þær eru frá K.Á. ÚTIHURÐIR úr tekki, Oregon-pine, furu og afrómosíu. Hægt er að velja um 9 gerðir. INNIHURÐIR úr gullálmi, ask, eik og furu. Afgreitt fullunnið heim að húsi. Hér er enn hægt að fá gömiu, traustu grindina, sem tryggir, að enginn vindingur á sér stað. HATUN 4A VIÐ NÓATÚN. SÖLU SKRIFSTOF A KÁ í REYKJAVÍK SÍMI 2 18 30. 25 ára afmælishátið FI ís ugvii lands rkjafélags % verður að Hótel Loftleiðum, föstudaginn 28. jan. i og hefst kl. 18,00. Miðasala og borðpantanir í Félagsheimilinu, Brautarholti 6, þriðjudaginn 25. jan. og miðviku- daginn 26. jan. kl. 17,00—19,00 báða dagana. Dómur í móli Real AAadrid

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.