Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR, 26. janúar 1972. TÍMINN 5 Hesteigandinn Red Weaver hélt um daginn, aö uppáhalds- góöhesturinn hans heföi gott af aö bleyta á sér hófana eftir langa og stranga æfingu á ströndinni. Hann gekk meö hann niöur i fjöruboröiö og teymdi hann út. Skyndilega varö hesturinn yfir sig hrifinn og þaut út á sjó. Von bráöar var hann kominn svo langt út, aö Weaver, sem gleymt haföi aö sleppa taumnum, fór i bólakaf. Hann losaöi sig og skreiö á þurrt land, en hesturinn hélt áfram og synti af öllum kröftum á haf út, unz hann loks fann upp á þvl aö snúa til lands. Mikiö varö Weaver þá feginn, þvi hann var næst- um búinn aö gefa upp vonina um aö fá góöa hestinn sinn aftur. Siöan þetta var, leyfir Weaver honum jafnan aö fá sér sundsprett aö lokinni æfingu. Þjófarnir, sem fyrir skö- mmu brutu sig I gegn um 15 tommu þykkan kirkjuvegg til aö ná i sjaldgæfan gamlan pening, uöu fyrir vonbriöum, þegar þeir fundu aöeins splunkunýtt penny. Þetta geröist I Hawksworth i Englandi og haföi peningur- inn veriö látinn i vegginn, þegar kirkjan var byggö. Heföu þjófarnir náö rétta peningnum, heföu þeir fengiö 3000 pund fyrir hann, en presturinn var forsjáll og var nýlega búinn aö taka peninginn og setja hann i bankahólf, en setti penný i kirkjuvegginn I staöinn. Skiöamaöurinn á myndinni er Franz nokkur Vogler frá Obersdorf I Þýzkalandi. Þarna er hann aö koma niður snar bratta brunbraut I Val d’Isére. Allir voru að vonum ánægðir með árangurinn, sem kom þó á óvart, þvl Vogler var aðeins 75/100 úr sekúndu á eftir sigur- vegaranum, Karli Schranz frá Tveir hermenn sátu I lest á leið til Kaupmannahafnar á leið I frí. Þeir bollalögöu, hvaö þeir ætluöu að gera i frlinu og annar sagöist ætla aö fara út meö öllu kvenfólki, sem hann þekkti, en hinn aö drekka sig fullan á hverjum degi. Prestur nokkur sat og hlustaöi skelf- ingu lostinn á samtaliö og velti fyrir sér, hvort hann gæti ekki snúið þeim til betri vegar. Svo fór annar hermaöurinn aö lesa blaö, en spuröi svo allt I einu. — Hvað er lumbago? Þarna sá presturinn kærkomiö tækifæri og svaraöi: — Þaö er veiki, sem maöur fær af of miklu vlni og kvenfólki. — Jæja, sagöi hermaðurinn undrandi. — Þaö stendur hérna I blaöinu, aö erki- biskupinn hafi fengiö alvarlegt tilfelli af Lumbago. Það var undrandi lögreglu- þjónn, sem handtók smóking- klæddan betlara á götu I San Remo nýlega. Þaö er bannaö að betla þar I borg og á lög- reglustöðinni gaf karl þá skýr- ingu, að hann heföi langaö svo afskaplega til aö skreppa I spilaviti, en ekki verið meö neina peninga á sér. Austurrlki. Bezti brunmaður þýzka sklðasambandsins varð hrifinn Hka, en hann varð I nl- unda sæti. Vogier hefur verið I stöðugri þjálfun fyrir Olym- pluleikana I Sapporo, sem hefjast nú eftir nokkra daga. í sumar fór hann I iangar gönguferðir daglega til aö auka þol sitt og hann styrkti — Verkföll eru gamaldags, segir frk. Carol Balvmire. — viö förum ekki I verkföll lengur til aö fá hærra kaup, viö hættum einfaldlega aö ljúga til aö vernda for- stjórann. Hún Carol þessi er formaöur i nýstofnuöu hagsmunafélagi skrifstofu- stúlkna. Næst þegar einhver Lundúnabúi hringir og spyr eftir forstjóranum á hann á hættu aö fá aö heyra san- nleikann um þann ágæta mann: aö hann sé hrjótandi I stólnum sinum, en alls ekki á árlöandi fundi. þetta tyrirkomuiag naiaist nokkurn tlma, fái allir einka- ritarar hærra kaup, þegar þeir biöji um þaö. Slökkviliösmaöur i London var nýlega kallaöur á vettvang til aö aðstoöa konu I neyö. Hún haföi fest háriö I stenzilvél. Hjálpsamir vinnufélagar hennar komu auövitaö á vett- vang meö skæri, en slökkvi- liösmaöurinn, sem greinilega hefur haft smekk fyrir kven- legri fegurö, haröneitaöi að klippa á, og einbeitti sér að vélinni. Honum tókst aö losa háriö eftir 20 mlnútna þóf, en ekki fer sögum af þvi, hvort háriö var jafnlangt á eftir. handleggja og fótleggjavöðva slna með lyftingum. Auk þessa hefur hann farið einar 500 brunferðir til æfinga, áður en hann kom til Val d’Isére. Þetta ætti að gefa nokkra hugmynd um, hvað þarf til að halda sér I þjálfun, þegar maður er kom- inn á heimsmælikvaröann: — Haldiö þér, maöur minn, aö þér getið ekiö á fólk meö afborgun- um, eöa hvað? svaraði hinn fok- vondur. Þaö er betra aö kunna aö þegja, en segja einhverja vitleysu um eitt- hvað, sem maöur veit ekkert um. — Nei, vertu ekki aö þessu. Krakkarnir máluöu þetta á sviniö. Þaö, sem mikilvægast er aö spara, þegar maður er orðinn gamall, er maöur sjálfur. — Hvers konar gleraugu notiö þér? spurði læknirinn. — Ég nota alls ekki gleraugu. — En þér eruö meö far milli augnanna. — Já, það er eftir glas. Fólk notar peninga, sem þaö hef- ur ekki unniö fyrir til aö kaupa hluti, sem það þarfnast ekki, til'aö ná sér niöri á fólki, sem þaö þolir ekki. Bilstjóri varö fyrir þvi óhappi aö aka á hjólreiðamann. Til aö bæta eitthvaö fyrir, tók hann 500 króna seðil upp úr veski sínu og rétti þeim, sem I götunni lá. — Þetta verður að duga núna, en ef þú gefur mér nafn og heim- ilisfang, skal ég senda meira seinna. DENNI DÆMALAUSI — Skyldi honum ekki finnast skemmtilegra aö bera út Timann, þegar hann er svona flnt prentaður?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.