Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.01.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR, 26. janúar 1972. //// er miðvikudagurinn 26. janúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði sími 51330. Tannlæknavakt er í Heilsuvemd- arstöðinni, þar sem Slysavarð- stofan var, og er opin laugar- daga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna: Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08,00 — 17.00 eingöngu í neyðartil- fellum sími 11510. Kvöld-. nætur- og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. Almennar upplýsingar um lækn- isþjónustu í Reykjavík eru gcfnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f. h. Sími 11360 og 11680. Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur á mánudögum frá kl. 17— 18. Næturvörzlu í Keflavík 26. jan. annast Kjartan Ólafsson. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 22. — 28. jan. annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. FELAGSLIF Kvcnfélag Hallgrímskirkju. Heldur fund mánudaginn 31. jan. kl. 8.30 í félagsheimili kirkjunnar. Sýndar myndir með skýringum. Félagskonur bjóðið með sér gestum. Kaffi. Félagsfundur N.L.F.R. Nátturúlækningafélag Reykja- víkur heldur fund í Matstofunni Kirkjustræti 8, mánudaginn 31. jan. kl. 21. Fundarefni: upplest- ur, félagsmál, veitingar. Stjórn- in. Vestfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni. Aðalfundur félagsins verður á Hótel Borg n.k. sunnudag (30. jan.) kl. 3. Venjuleg aðalfundar- störf. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Kvenfélag Hreyfils Fundur miðvikudagskvöld kl. 20,30 í Hreyfilshúsinu. — Mætið stundvíslega. Kvenfélag Langholtssóknar Aðalfundur félagsins verður hriðjudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf — skemmti- atriði. Fjölmennið. — Stjómin. SKIPAFRETTIR Skipadeild S.f.S. Arnarfell átti að fara í gær frá Rotterdam til Hull. Jökulfell er f Rvík. Dísarfell fór í gær frá Möltu til Gdynia, Ventspils, Ltibeck og Svendborgar. Helga- fell fer í dag frá Svendborg til Islands. Mælifell fer í dag frá Rotterdam til Möltu. Skaftafell væntanlegt til Póllands 30. þ.m. Hvassafell fer í dag frá Wismar til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Hafnarfirði til Hornafjarðar. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Siglufjarðar í gærkvöld á austurleið. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. BLÖÐ OG TIMARIT Fréttabréf um Heilbrigðismál des. 1971. Efni: Á ýmsum nótum. Geð- klofi — S. W. Miriams læknir, Nýja Sjálandi. Meinaleiðangurinn mikli — (úrdráttur) Todays Health. Sígarettureykingar og hjartasjúkdómar — Dr. D. R. Hay. Aðalfundur norræna krabba meinssambandsins. Aðalfundur Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis 1971. Fæða og ferðalög. Fæturnir ætla hreint að drepa mig. Óbeinar reykingar — Hans Hers prófessor dr. med. Miinc- hen. ÆGIR rit Fiskifélags íslands nr. 21. Efni: Útgerð og aflabrögð. Nýjung frá Simrad-Sónarmynd- sjá. West Johnson í heimsókn. Fiskaflinn í júlí 1971 og 1970. Saltsíldarframleiðslan 1970 — Gunnar Flóvenz. Útfluttar sjávar- afurðir í okt. 1971 og 1970 o.fl. ÁSGARÐUR blað BSRB des. 1971 Efni: Það verður prófsteinn — Kristján Thorlacius. Formanna- ráðstefna BSRB 1971. Launakjör opinberra starfsmanna — Þröst- ur Ólafsson. Fræðslufundir á 11 stö'ðum. Lausráðnir ríkisstarfs- menn — Ingólfur Sverrisson. Laun og kjör stundakennara i Barnaskólum — Svavar Helga- son. Félag flugmálastarfsmanna ríkisins 25 ára. Fræðsluráðstefna I um samningsrétt og starfsmat. Fræðsluráðstefna II að Munaðar- nesi. Noss-fundur í Stokkhólmi. Félagsfréttir. Þing sænskra ríkis starfsmanna. Reikningar BSRB 1970. Greinargerð BSRB um end- urskoðunarkröfuna. Jarðir til sölu Jörðin Svelgsá í Helgafellssveit er til sölu. Laus til ábúðar á vori komanda. Einnig er jörðin Hólar í sömu sveit til sölu. Tilboð sendist eiganda jarðanna, Bergsteini Þor- steinssyni, Svelgsá, sími um Stykkishólm, fyrir 1. marz n.k. — Allar nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Kjartansson, Reykjavík í síma 19971. Svelgsá 20. janúar 1972 Bergsveinn Þorsteinsson. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN /^^////////////y/////////^ Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Slðumúlo 12 - Sími 38220 Magnús E. Baldvlnsson t,ug.veKI 12 - S1 mI 22804 ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVÚRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 18588'18600 FSr F&atlantic 'taa S? swiss Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 O HIN VIÐURKENNDU AC-RAFKERTI FYRIRLIGGJANDI I ALLA BILA Athugið hið hagkvæma verð á AC-RAFKERTUM BILABUÐIN Armúla 3- Sími 38900 1— iii,/l,:!;i |Q|| UH89II ÁRNESINGAR Framsóknarfélögin í Árnessýslu halda almenn- an stjórnmálafund á Hótel Selfossi fimmtudag- inn 27. janúar, og hefst hann kl. 21.00. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður frum- mælandi á fundinum og ræðir hann um stefnu ríkisstjórnarinnar í fjármálum og skattamálum. ÞAKKARÁVÖRP Þökkum samúð og vlnarhug við andlát og útför Péturs á Oddsstöðum. Vandamenn. Jarðarför tnóður okkar, tengdamóður og ömmu Ingveldar Guöjónsdóttur, Ásbrekku. Gnúpverjahreppi, fer fram frá Sfóra-Núpskirkju laugardaginn 29. janúar kl. 2. Húskveðja verður frá helmill hinnar látnu kl. 13. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.