Tíminn - 27.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FIMMTUDAGUR, 27. janúar 1972. •r flmmtudagurinn 27. janúar 1972 HEILSUGÆZLA Sly*avarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Ncyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuvcrndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld- og helgarvörzlu apó- teka í Reykjavík vikuna 22. —28. jan. annast Ingólfs- apótek og Laugarnes-apótek. Næturvörzlu í Keflav. fimmtu daginn 27. jan. annast Arn- björn Ólafsson. MINNING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. SIGLINGAR Skipaútgcrð ríkisins. -- Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er á Vest- fjarðahöfnum á suðurleið. — Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 2100 í kvöld til Reykjavíkur. FÉLAGSLtF Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur fund mánudaginn 31. jan. kl. 8,30 í félagsheimili kirkjunnar. Sýndar myndir með skýringum. Félagskonur bjóði með sér gestum. Kaffi. Náttúrulækningafélag Reykja víkur heldur fund í matstof- unni Kirkjustræti 8, mánu- daginn 31. jan. kl. 21. Fund- arefni: Upplestur, félagsmál, veitingar. — Stjórnin. Vestfirðingafélagið í Reykja- vík og nágrenni heldur aðal- fund á Hótel Borg n.k. sunnu dag 30. jan. kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund þriðjudag- inn 1. febrúar kl. 20,30 í Safn aðarheimiiinu. Venjuleg aðal fundarstörf — skemmtiatriði. Fjölmennið. — Stjórnin. Árnesingamótið 1972, verður haldið að Hótel Borg laugar- daginn 12. febr. og hefst kl. 19,00. Hciðursgestir verða: Séra Sigurður Pálsson á Sel- fossi og kona hans. Ræðu flyt ur Jóhannes S. Pálsson og Guðrún Á. Símonar syngur. Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra, kvennadeild. Aðalfund- ur verður haldinn fimmtu- daginn 3. febr. í æfingarstöð inni, Háaleitisbraut 13, kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Listi uppstill ingarnefndar liggur frammi í Æfingastöðinni. Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund f Félagsheimili Kópavogs, efri sal, föstudag- inn 28. jan. kl. 8,30, stund- víslcga. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þær, sem geta mætið í þjóðbúningi. — Stjórnin. FLTJGÁÆTLANIR Loftleiðir li.f. — Leifur Ei- ' ríksson kcmur frá NY kl. 07.00. Fer til Oslóar og Kaup mannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 16.50. Fer til NY kl. 17.30. Þátttakendur 1 60 ára afmælissýningum Í.S.Í. í íþróttahöllinni í Laugardal n.k. laugardag kl. 15.00, eru vinsamlega beðnir að mæta stundvís- lega til sýninganna kl. 14,00. Stjórnendum hvers sýningaratriðis er treyst til að æfa sýningar og minna þátttakendur á að hafa búninga í lagi. Afmælisnefnd Í.S.f. BELTIN ________ UMFERDARRAD. ÞORHF REYKJAVÍK 5KÓLAVÖROUSTÍG 25 RUGGUSTÓLAR 'SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓDINSTORG Bankastræti 9 Sími lia75. Sendum gegn póstkröíú TRAKTOR DEKK fyrirliggjandi í algengustu stærðum. NOKKRIR BÍLAR TIL SÖLU Skipti á hestum geta komið til greina. Uppl. í síma 40426. P FUF í Arnessýslu FUF i Arnessýslu efnir til félagsmálanámskeiðs, og hefst það þriðjudaginn 1. febrúar kl. 21.oo i Framsóknarhúsinu á Selfossi. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. ÁRNESINGAR Framsóknarfélögin í Árnessýslu halda almenn- an stjórnmálafund á Hótel Selfossi fimmtudag- inn 27. janúar, og hefst hann kl. 21.00. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra verður frum- mælandi á fundinum og ræðir hann um stefnu ríkisstjórnarinnar í fjármálum og skattamálum. Keflavík Stjórn Verkamannabústaða í Keflavík, hefur ákveðið að kanna þörfina fyrir byggirigu verka- mannabústaða í Keflavík. Rétt til kaupa á slíkum íbúðum 'hafa þeir, sem eiga lögheimili í Keflavík og fullnægja skilyrð- um Húsnæðismálastjórnar þar að lútandi. 'Umsóknir skulu sendar til stjórnar Verkamanna- bústaða að Hringbraut 128 (niðri) fyrir 1. marz n.k. á þar til gerð eyðublöð, sem þar fást. Viðtalstími verður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 18—19,30 og á laugardögum kl. 14—16. Stjórn Verkamannabústaða í Keflavík. Innll«g«r þakkir færum viS öllum þeim, sem auSsýndu okkur samúS og vinarhug viS andiát og útför Þórdísar Jónsdóttur, Hamraborg. Illugi Þórarinsson, börn, og aSrir vandamenn. ►Skkum auSsýnda vlnáttu og samúS viS andlát og útför Kristins Þorsteinssonar frá Káragerðl. Sórstakar þakkir skulu færSar hjónunum Magnúsi Jónassyni og Sesselju Halldórsdóttur svo og læknum og öSru starfsfólki Sjúkra- hússlns á Selfossl. Einnig skulu flutfar beztu þakkir sveitungum hans og nágrönnum fyrir margháttaSa aSstoS fyrr og siSar. Vandamenn. Hughellar þakkir vottum vlS öllum þelm mörgu, fjær og nær, >em sýndu okkur samúS og hlutteknlngu vlð andlát og útför Vilhjálms Jónssonar, örygglseftlrlltsmanns, Akureyri. Sórstakar þakkir viljum viö færa Oddfellowstúkunni „Sjöfn“ fyrlr veltta aSstoð og virSingu. Magnea Daníelsdóttlr, ValgerSur Vilhjálmsdóttlr, Björn Þ. Jóhannesson, Jón Krtstinn Vilhjálmsson, Erna Ásgelrsdóttir, Sverrir Vilhjálmsson, Hanna S. SigurSardóttlr, og aSrir yandamenn. Vlglnkona mfn Hólmfríður Jónsdóttir, Löngubrekku 15 A, Kópavogi, lózt x Landspftalanum 25. janúar, JarSarförin auglýst síSar. F.h. dætra, tengdasona og barnabarna, Jónas Antonsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.