Tíminn - 27.01.1972, Page 15

Tíminn - 27.01.1972, Page 15
FIMMTUDAGUR, 27. janúar 1972. TÍMINN 15 OLIVER — Sexföld ver'ðlaunamynd. — íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk verðlaunamynd í Technicolor og Cinema-Scope. Leilkstjóri: Carol Reed. Handrit: Vemon Harris, eftir Oliver ■ Tvist. — Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun Bezta mynd ársins; Bezta leikstjórn; Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. — í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: RON MOODY, OLIVER REED, HARRY SECOMBE, MARK LESTER, SHANI WALLIS. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9 Sími 50249. Málaðu vagninn þinn (Paint your Wagon) Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision, byggð á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. — Aðalhlutverk:: LEE MARVIN, CLINT EASTWOOD, JEAN SEBERG. Leikstjóri Joshua Logan. — fsl. texti. — Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. dh WÓÐLEIKHÖSIÐ Allt í garðinum 25. sýning í kvöld kl. 20 Sílðasta sinn. Nýársnóttin, 15. sýning föstudag kl. 20 Höfuðsmaðurinn frá Köpenlck 40. sýning laugard. kl. 20 Nýársnóttln sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Skugga-Sveinn í kvöld. UPPSELT Kriitnihald föstud. kl. 20,30 122. sýning. UPPSELT Hitabylgja laugard. kl. 20,30 71. sýning. Örfáar sýningar. Spanskflugan sunnud kl. 15,- HJÁLP sunnudag kl. 20,30 Sfðasta sinn. Skugga-Sveinn þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SKiPAÚTGCRÐ RÍKISINS M/s Esja fer 1. febrúar vestur um land til Akureyrar. Vörumót- taka í dag, á föstudag og mánudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akureyrar. M/s Hekla fer 3. febrúar austur um land til Akureyrar. Vörumót- taka í dag, á föstudag, mánu- dag og þriðjudag á hafnir frá Hornafirði til Akureyrar. UNGAR ÁSTIR (En karlekshistoria) Stórmcrkileg sænsk mynd, er allsstaðar hefur hlotiið miklar vinsældir. Leikstjóri: Roy Andersson. Sýnd kl. 5 Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið, en verður nú, vegna mikillar að- sóknar sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. TÓNLEIKAR kl. 9. Tónabíó Sími 31182 HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk stórmynd í litum og TechnisScope. Myndin hef- ur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergie Leone. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, LEE VAN CLEEF, GIAN MARIA VALENTE- — íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan .16 ára. Sími 32075 Kynslóðabilið TAKING OFF Snilldarlega vel gerð amerísk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans, stjórn- uð að hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan í Evrópu við mctáðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum me@ íslenzk- um texta. — Aðalhlutverk: LYNN CHARLIN og BUCK HENNY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. NAVAJO JOE Hörkuspennandi og vel gerð amerfsk - ítölsk litmynd með BURT REYNOLDS í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. — íslenzkur texti. — Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höf. að „Brúin yfir Kwaifljótið“). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Lcikstjóri: F. J. Schaffner. Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON, RODDY MC DOWALL, KIM HUNTER. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Sægarpurinn CHUBASCO Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk:: CHRISTOPHER JONES, SUSAN STRASBERG, ANN SOTHERN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA 0taU 11171 TÓLF RUDDAR Stórfcnglcg og spennandi bandarísk mynd í litum og me@ íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. „SOLDIER BLUE7/ Víðfræg ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, afar spennandi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd vílðs- vegar um Evrópu, við gífurlega aðsókn. CANDICE BERGEN, PETER STRAUSS, DONALD PLEASENCE. Leikstjóri: RALPH NELSON — fslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.