Tíminn - 27.01.1972, Qupperneq 16

Tíminn - 27.01.1972, Qupperneq 16
r Andstæðingar Nixons forseta í bandaríska þinginu: Áætlun Nixons um frið í Vietnam breytir engu NTB—WASHINGTON Upplýsingar Nixons Band- aríkjaforseta um, aö haldiö sé uppi leynilegum viöræöum viö Noröur-Vietnam og þjóö- frelsishreyfinguna um deiluna i Indó-Kina, hafa ekki oröiö til aö draga úr gagnrýni á Víetnam-stefnu hans I band- ariska þinginu. Samt sem áöur þukir ljóst aö honum hafi tekizt aö draga úr þýðingu málsins i kosningabaráttunni, sem nú er framundan. Nixon lagði fram hina umfangsmiklu friöaráætlun sina i útvarps- og sjónvarpsræðu i nótt. Aætlunin er I átta liöum og eru þeir helztir, að Bandarikin skuldbinda sig til aö kalla allar hersveitir sinar frá S- Vietnam, innan sex mánaöa frá þvi að andstæðingarnir hafa lýst sig sammála áætl- uninni. A sama tima skulu bandariskir striðsfangar látnir lausir og halda skal frjálsar kosningar i S-Vietnam undir alþjóölegu eftirliti. Van Thieu forseti skuldbindi sig til aö segja af sér forsetaembætti mánuði áður en kosningarnar fara fram og Bandarikin munu hlita úrslitum kosning- anna, sem þjóðfrelsishreyf- ingin fær einnig aö taka þátt i. Samtimis veröa N- Vietnamar þó aö samþykkja að kalla allar sinar hersveitir frá S-Vietnam, Kambódiu og Laos. Andstæöingar Nixons i bandariska þinginu sögöu strax eftir ræöuna, að þessi áætlun væri svo sem góð og gild, en hún breytti engu, þar sem andstæöingarnir myndu ekki samþykkja hana. beir höfðu rétt fyrir sér þar, þvi strax i morgun visaði stjórnin i Hanoi áætluninni á bug og sagði.að hún væri gegnsýrð nýlendusjónarmiöum og að greinilegt væri að Nixon vildi auösjáanlega styðja stjórn Van Thieus i S-Vietnam áfram. Kosningarnar, sem hann talaöi um, yrðu bara endurtekning á kosn- ingaskripaleiknum frá 3. okt- óber i haust, þegar van Thieu var eini frambjóðandinn. t Paris visuöu fulltrúar þjóðfrelsishreyfingarinnar einnig áætluninni á bug og sögöu, aö hún væri aðeins kosningaáróöur og til þess eins fallin aö lengja styrj- öldina i Vietnam. Framsóknarfélögin bjóða páskaferð til Mallorca á aðeins 13.500.- Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til feröar til Mallorka um páskana. Flogiö verður frá Keflavik meö þotu beint til Palma. Brottför er miðvikudags- kvöld 29. marz fyrir páska kl. 7. og komiö heim frá Mallorka aö morgni þriðjudagsins 4. april. Flugferö ásamt fullu fæði ( 3 máltiðir á dag ) og hóteldvöl kostar kr. l3.5oo. — Þar sem aðeins er um tak- markaöan fjölda að ræða, eru þeir, sem hafa hug á aö notfæra sér þetta einstaklega hagstæöa boö, beðnir að tilkynna þátttöku nú þegar á skrifstofu félaganna á Hringbraut 30 eða i sima 24480. Fékk riffilkulu í kviðinn Oó—Reykjavík. Ekki er með öilu ljóst hvernig á þvi stóö aö 17 ára piltur á lsafiröi varö fyrir riffilskoti I dag. Hann var meö tveim félögum sinum á svip- uðum aldri I herbergi aö Aöal- stræti 42, og voru þeir eitthvaö aö fikta meö riffil, þcgar skot hljóp úr honum og lenti i kviöi piltsins. Atburöurinn varö laust eftir kl. 2. Var pilturinn, sem heitir Siguröur Sigurösson til heimilis aö Hafnarstræti 11, fluttur á sjúkrahúsiö á tsafiröi. Ekki var geröur á honum upp- skuröur þar, heldur var kallaö á sjúkraflugvél, sem flutti Sig- urö suöur og var hann lagöur inn á sjúkrahús i Reykjavik. Læknir fylgdi honum suöur. Siguröur var meö meövit- und, þegar hann var fluttur á sjúkrahúsiö og eins þegar hann var fluttur suöur. Lögreglan á tsafirði hefur máliö til rannsóknar, og segir, aö þótt athugun sé enn á frum- stigi, liggi ljóst fyrir, aö hér sé um óviljaverk aö ræöa, en annar piltanna, sem voru meö Siguröi, hélt á byssunni þegar skotiö hljóp úr henni. Bann við tóbaksauglýsingum hitamál i Norðurlandaráði? SKERÐING Á PRENTFRELSI SEGJA FULLTRÚAR SVÍA EB—Reykjavik. Sem kunnugt er, voru tóbaks- auglýsingar i blöðum,og á fleiri stööuin hér á landi, bannaöar meö lögum frá siðustu áramótum, en frumvarp um þaö efni var sam þykkt á Alþingi i fyrravctur. Aö 7.7 millj. í bætur vegna bryggju ásiglingar á Djúpavogi KJ — Reykjavik. I frétt frá fjármálráöuneytinu segir að á miðvikudag hafi Jóhannes Nordal seölabanka- stjóri undirritað i umboöi fjár- málaráöherra samning um 15 milljón dollara lánsútboð á hinum alþjóðlega dollaramarkaði. Samsvarar upphæðin um 1300 milljónum isl. króna. Lánið er til 15 ára, nafnvextir 8% og afborg- unarlaust fyrstu þrjú árin, og 60% af endurgreiöslunum falla ekki fyrr en á siöustu sex árum lánstimans. Andvirði lánsins verður varið til raforkuframkvæmda á vegum Landsvirkjunar, þar á meðal til endurgreiöslu skammtimalána vegna framkvæmda Land- svirkjunar á árinu 1971. sjálfsögöu er iöggjafarþing okkar ekki hiö eina, sem fjallaö hefur um þetta mál. Til dæmis hefur þetta mál oft veriö rætt á löggjafarþingi Svia, en sænska rikisstjórnin visaö þvi á bug meö þeim rökstuöningi, að slíkt auglýsingabann sé skeröing á prentfrelsinu. Hins vegar hefur nú meirihluti laganefndar Noröurlandaráðs sent frá sér það álit, aö tóbaksauglýs- ingar skuli takmarka meö lögum, og mælt meö þvi, aö fulltrúar á fundi Norðurlandaráðs i Finnlandi i febrúar, skori á rikisstjórnir aöild- arlandanna aö gera eitthvað i þessu máli. Þetta tóbaksmál olli miklum deil- um innan laganefndarinnar, og reiknað er meö að ekki verði siður um þaö deilt á fundi Norðurlanda- ráös. Tveir finnsku nefndarmann- anna og tveir Norðmannanna, óska eftir þvi, að rikisstjórnir Norður- landa takmarki tóbaksauglýsingar, framfylgi þvi aö hafa aðvörunar- miöa I vindlingapökkunum og geri eitthvað til þess að upplýsa fólk um skaðsemi tóbaks. Sænskur nefndarmaöur og dansk- ur, horfa meö meiri ró á málið og eru þeirrar skoöunar, að þetta mál sé ekki svo þýðingarmikið, að það þarfnist samnorrænnar lausnar. Þjóðaratkvæði um ítalskan skilnað NTB-Róm. Dómstóll á ítaliu úrskuröaöi i gær, að þjóöaratkvæðagreiösla megi fara fram um, hvort afnema beri lögin, sem leyfa hjónaskilnaöi. Þjóöaratkvæöagreiösla hefur aöeins einu sinni áöur farið fram á Italiu, árið 1946, þegar þjóöin ákvaö, að ítalia skyldi ekki vera konungsriki áfram. Deilurnar um hjónaskilnaðarlögin voru ein ástæða þess, aö rikis- stjórn ítaliu sagöi af sér fyrir 11 dögum. Margir stjórnmála menn, menntamenn og framámenn kirkjunnar hafa varað til at- kvæöagreiöslunni og sagt, aö hún gæti klofið itölsku þjóöina i tvennt og lifgaö viö á ný ýmsan trúarlegan ágreining, sem legiö hefur i láginni árum saman. STRÍÐSGLÆPARÉTTAR- HÖLD í AUSTURRÍKI NTB—Vinarborg. Sextugur Austurrikismaður, sem eitt sinn hafði þann starfa að skrifa dánarvottorð i hinum ill ræmdu Auschwitz-fangabúðum nazista, sagði ný- lega frá þvi.hvernig fóiki, sem þjáðist af bletta- taugaveiki, var útrýmt i búðunum árið 1942. Frá- sögn hans leiddi til þess að tveir menn, fyrrverandi embættismenn nazista voru ákærðir fyrir þátttöku i útrýmingunum. Mennirnir, sem eru 63 og 71 árs, hafa báöir lýst sig saklausa, en játuöu að hafa tekið þátt I byggingu búðanna, án þess aö hafa þá vitaö, til hvers ætti að nota þær. Langbtin, maðurinn, sem skrifaði dánarvottoröin, segist hafa veriö sóttur frá Dachau til Auschwitz þegar blettataugaveikin herjaði. Hann var settur til starfa á skrif- stofu eins af aöallæknum búöanna. Læknarnir völdu úr þá, sem taka átti af llfi, úr hópi sjúklinganna á yfirfullu sjúkrahúsinu. Oft voru dánarvottoröin skrifuö, áöur en af- takan fór fram. Flestir, sem áttu aö deyja voru Gyöingar, þó ekki nema fáir þýzkir. Ef einhver sjúklingurinn hélt, aö hann væri oröinn friskur, þá var honum bara gefiö eitur i staöinn. Skrifstofan, sem Langbtin starf- aöi á, var beint á móti gasklefunum og brennsluofnunum. Oft segist hann hafa séð flutningabilana koma fullhlaðna Gyðingum og siðan óku hermenn kringum húsin á mótor- hjólum til aö ópin heyröust siður, en tveir SS-menn meö gasgrimur voru uppi á þakinu til aö dæla gasinu niöur i klefana meö sérstökum búnaöi. Skömmu siöar kom svo svartur reykur út. Þá sagöi Langbtin, aö gasklefarnir heföu þegar veriö i notkun, er hann kom þangaö 1942. Réttarhöldin eru fyrstu striös- glæparéttarhöld i Austurriki, og er taliö aö þau muni standa yfir allt aö þremur vikum. Apollo á skotpallinum. Tunglskoti Appolo 16. frestað ? NTB—Kennedy höf ða. Einn af eldsneytisgeymum st- jórnarfarsins I Apollo 16. skemm- dist i tilraun á skotpallinum á Kennedyhöföa á þriðjudagskvöld. Skemmdirnar geta oröiö til þess, aö tunglskotinu veröi frestað enn um cinnmánuð. Viögerð getur tekið nokkurn tima, þvi flytja veröur Apollo aftur I verk- smiðjuna, taka hann allan i sundur og hreinsa hann. Er þetta I fyrsta sinn, sem þurft hefur aö taka Apollo-far af skotpalli, eftir aö skot- undirbúningur er hafinn. Akveðið var, að Apollo 16. yrði skotiö upp 16. april meö þeim Matt- ingly, Young og Duke um borð. ^ Frumvarp um Iþróttakennara- skóla EB — Reykjavik. Rikisstjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um tþróttakennaraskóla Islands. Er þetta frumvarp samhljóða þvi, sem lagtvarfyrir siðasta þing, af þáverandi rikisstjórn, en hlaut ekki afgreiðslu þá.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.