Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 8
8 TliVlllMM FÖSTUDAGUR 28. janúar 1972 Setið við sjón- varp Meö auknum umsvifum á vett- vangi fjölmi&la skýrist ýmislegt betur hvaö varöar menningar- lega stööu Islands, bæöi nú og á liðinni tiö. Núna á miövikudags- kvöldiö lauk t.d. síöari hluta ágætrar franskrar kvikmyndar i sjónvarpinu, sem gerö var á sinum tima eftir skáldsögu Stendhals „Chartreuse de Par- me”, og hlaut hér nafnið Refskák. Kvikmyndin gefur til kynna að á bak viö standi verk mikilhæfs rit- höfundar, sem haldinn hafi veriö undarlegu sterku jafnaöargeöi mitt i hinni freyöandi rómantik nitjándu aldarinnar. Stendhal er einnig höfundur aö ööru frægu verki, „Le Rouge et le Noir” Rautt og svart”. En siöast kom út eftir hann „La vie de Henri Brulard” eöa Ævi Henri Brulard, og er þaö sögö einskonar sjálfs- ævisaga. Stendhal er dulnefni. Réttu nafni hét rithöfundurinn Marie Henri Beyle. Hann fæddist 1783, en andaöist 1842 á götu i Paris. Hann tók þátt I herförum Napoleons, fyrst til ítaliu árið 1800, en lenti siöar i vetrar- strlöinu I Rússlandi 1812, þar sem hann heitstrengdi aö raka sig á hverjum morgni þrátt fyrir hörmungar og kulda, og stóö viö heitiö á hverju sem gekk. Eftir aö hafa tekiö þátt i herferöinni til Italiu tók hann miklu ástfóstri við þaö land og dvaldi þar löngum, þegar leiö á ævina, einkum i Milano, þar sem hann batzt vin- áttu viö Byron. Hann skrifaöi bók um Rossini og sögu italskrar málaralistar, sem er taliö meö andrikustu verkum sögunnar. Fólk lét sér fátt um Stendhal og verk hans á meðan hann liföi. Sjálfur sagöi Stendhal aö menn færu aö skilja sig um 1880. Þetta gekk eftir. Still Stendhals er kaldur og tær, og má slikt finna i kvikmyndinni, sem sjónvarpiö sýndi, en sú gáfa hans aö lýsa sálarástandi fólks og rekja hina flóknu þræöi sem ráða hegöun þess, hefur orðið aö sérstakri fyrirmynd I skáldsagnagerö. Nú er þvl ekki aö leyna, aö ekkert hefur verið þýtt á islenzku eftir Stendhal. Kemur þá aftur aö þvi sem sagöi I upphafi, að aukin umsvif fjölmiðla eru aö byrja að fletta ofan af þvi andmenningar- lega samsæri, sem fyrri tiöar bókaútgefendur ástunduðu, meö þvi aö hiröa sáralitiö um aö halda hinum betri bókmenntum að þjóöinni, annað hvort fyrir sakir vankunnáttu og þekkingarleysi, eöa vegna þess aö þeim féll ekki I geö hvað hinir betri höfundar skrifuðu. Árangurinn varö sá, aö þegar fólk fór aö geta keypt bækur á Islandi^gubbuöust guðs- orðarit út úr prentsmiöjunum, Cymbilina fagra, Kapitóla og Felsenborgarsögur. Þaö er nokkur vitnisburöur um, hvaöa þýöingu vandaöir bóka- útgefendur hafa fyrir eitt þjóö- félag, aö i hvert sinn, sem góöir höfundar hafa veriö þýddir á Islenzku, hefur sá atburöur veriö afdrifarlkur fyrir ritlistina I landinu. Ég nefni einungis sem dæmi þýöingar Jóns frá Kaldaðarnesi á bókum Hamsuns og þýöingu Stefáns Bjarman á Dagskrá sjónvarps og hljóðvarps vikuna 30 Sunnudagur 30. janúar 1972. 17.00 Enduirtekið efni. Gjaldið. Leikrit eftir hinn heims- kunna, bandaríska leikrita höfund Arthur Miller. Leikstjóri Fielder Cook. Aðalhlutverk George C. Scott, Barry Sullivan og Colleen Dewhurst. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. Bræðurnir Walter og Vict- or hafa ekki hitzt í tvo áratugi, þótt þeir búi báð- ir í New York. Er faðir þeirra deyr, hittast þeir loks og taka að rifja upp hálígleyimdar minningar. Áður á dagskrá 20. des- ember 1971. 18.15 Helgistund. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. 18.30 Stundin okkar. Stutt atriði úr ýmsum átt- um til skemmtunar og fróðleiks. 19.15 Hlé. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Við Djúp V. í Skötufirði og ögri. Fimmti þátturinn af sjö, sem fjalla um leiðangur sjónvarpsmanna síðastliðið sumar við ísafjarðardjúp. Segir þar frá því, sem fyr- ir augu þeirra bar, sunnu- dag einn í ágúst við Skötu- fjörð, í ögurnesi og ögri. Umsjón Ólafur Ragnarss. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Marinó Ólafs- son. 20.50 Shirley Bassey. Söngva- og skemmtiþáttur með söngkonunni Shirley Bassey, en ásamt henni koma þar fram Noel Harri- son og Laurindo Almeida. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.40 Rauða herberigið. Framhaldsleikrit, byggt á samnefndri skáldsögu eft- ir August Strindberg. 5. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Inn í þennan þátt er felld- ur stuttur eintalsþáttur úr Hamlet eftir Shakespeare, og er þar notuð þýðing Helga Hálfdánarsonar. Efni 4. þáttar: Levi og Smith bókaútgef- andi stofna sjóvátrygginga- félagið Triton. Þeir ginna ýmsa fyrirmenn í félagið, sem reynist allótryggt, þeg ar á reynir. Falk kaupmað ur selur verzlun sfna og hyggst gerast stórkaup- maður, en kona hans rær að því öllum árum og kom ast í tölu heldra fólksins. Mynd Sellens fær slæma dóma á sýningunni, en konungurinn ákveður að kaupa hana. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 31. janúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ráðskonríki. Ópera eftir Giovanni Pergo lesi. — Frumsýning. Þýðinguna gerði Egill Bjarnason. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur. Stjórn- andi tónlistar Páll P. Páls- son. Undirleikari Guðrún Kristinsdóttir. Persónur og leikendur: Uberto: Guðmundur Jónss. Serpina: Guðrún Á. Símonar. Vespone: Þórhallur Sig- urðsson. Sviðsmynd Björn Björnss. Myndataka Sigmundur Arthursson. Leikstjórn og stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.15 Kodemus. Norskt leikrit eftir Tor Aage Bringsvárd. Tónlist Arne Nordheim. Leikstjóri Morten Kolstad. Leikendur Knut Walle og Froydis Airmand. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. Leikrit þetta er eins kon- ar framtiðarhrollvekja. Veröldinni er stjórnað af risvaxinni tölvu. Fólk býr einangrað, en þó hefur hveæ maður sinn óaðskilj- anlega félaga „litlabróð- ur“, sem er í stöðugu sam- bandi við tölvuna miklu og ræður fram úr vanda- málum hins daglega lífs. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.45 Ólympíuleikar á eldeyj- unni. Mynd um undirbúning Vetrar-Óympíuleikanna í Sapporo í Japan. Lýst er umhvetrfi leikjanna og mangvíslegum mannvirkj- um, og fjallað um þjóðlíf og landshætti á eldfjalla- eyjunni Hokkadio, sem borgin Sapporo stendur á. Þýðandi: Erika Urbancic. Þulur Ómar Ragnarsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. febrúar 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 3. þáttur. Dregur til ófriðar. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. Efni 2. þáttar: Philip Ashton hefur gerzt sjálfboðaliði í spánska lýðveldishernum. Hann kemur heim og faðir hans reynir að telja honum hughvarf. En það er ár- angurslaust, Philip heldur aftur til Spánar. Þjóðverj- ar vígbúast af kappi og seilast til áhrifa í grann- ríkjunum. Chamberlain heldur til Munchen á fjór- veldaráðstefnuna. 21.30 Ólík sjónarmið. Herinn í NATO. Umræðuþáttur í sjónvarps sal um varnarliðið og að- ild íslands að Atlantshafs- bandalaginu. í þættinum koma fram: Einar Ágústsson, utanrík- isráðhenra, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráð- herra, Benedikt Gröndal, alþingsmaður, Jóhann Haf- stein, alþingismaður, Jón- as Árnason, alþingismað- ur, og sjö til átta tugir annarra gesta í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður Ólafur Ragnar Grímsson. 22.20 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur endurtekinn. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. febrúar 1972. 18.00 Siggi. Rigningardagur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dótticr. Þulur Anna Kristín Arn- grímsdóttir. 18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í norðurskógum. 18. þáttur. Flóttamaður- inn. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 18.45 Slim John. Enskukennsla í sjónvairpi. 11. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Heimur hafsins. ítalskur fræðslumynda- flokkur um hafrannsóknir og nýtingu á auðlindum sjávar. 3. þáttur. Sjávarafli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.20 Lucy Ball. Regngyðjan. Þýðandi Elleirt Sigurbjörns son. 21.45 iSlim. Bandarísk bíómynd frá árinu 1937. Leikstjóri Ray Enright. Aðalhlutverk Henry Fonda, Jane Wyman og Pat O’Brien. Þýðandi Gylfi Gröndal. Myndin greinir frá flokki manna, sem vinna við lagn- ingu og viðgerðir á há- spennulínum, og þurfa oft að sinna störfum sínum við hinar erfiðustu aðstæð ur, jafnvel í bráðri lífs- hættu. En inn í söguna fléttast ástarævintýri. 23.05 Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 1972. 20.20 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P Njarðvík, Vigdís Finnboga dóttir, Björn Th. Björns- son, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 7931. Leyniskyttan. Þýðandi Kristmann Eiðss. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 5. febrúar 1972. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 12. þáttur. 16.45 En frangais. Frönskukennsla í sjón- varpi. — 24. þáttur. Umsjón Vigdís Finnboga- dóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Derby County — Coventry City. 18.15 íþróttir. Haraldur Kornelíusson og Sigurður Haraldsson leika badminton í sjónvarpssal og sýnd verður mynd frá landsleik í handknattleik milli Dana og Norðmanna. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmyndaflokk ur um ungan kennara og erfiðan bekk. 3. þáttur. Ástamál. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 21.05 Myndasafnið. M.a. myndir um burtreið- ar á 20. öld, íþróttir í blindraskóla, úrsmíði, and- litsförðun og gervilima- smíði. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.35 Bljúg eru bernzkuár. (Our Vines Have Tender Grapes). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1945. Leikstjóri Roy Rowland. Aðalhlutverk Edward G. ’ Robinson, Margaret O’Brien, Agnes Mooirhead og James Craig. Þýðandi Óskar Ingimarss. Myndin gerist laust fyrir miðja 20. öld í Wisconsin í Bandaríkjunum og grein- ir frá norskri innflytj- endafjölskyldu, sem þar býr. Dóttir hjónanna, átta ára hnáta, er viðkvæm í lund, en sjálfstæð í skoð- unum og hefur sínar ákveðnu hugmyndir um, hvernig koma skuli fram við náungann. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. janúar 8.30 Létt morgunlög. Vestur- þýzkar hljómsveitir leika göngulög. 9.00 Fréttir. Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Sænski næturgalinn Jenny Lind: Guðrún Sveinsdóttir flyt- ur erindi með tónlist. — 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari : Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Indland og nágrannalönd: Sigvaldi Hjálmarsson rit- stjóri flytur erindi sitt: „Bræður munu berjast.. “ 14.00 Miðdegistónleikar 15.35 Kaffitíminn a) Teddy Wilson leikur með Ove Lind og hljóm- sveit. b) Sidney Bechet leikur með Dixieland- hljómsveitum. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dick- ie Dick Dickens", eftir Rolf og Alexöndru Becker Níundi þáttur. Þýðsndi: Lilja Margeirsdóttir. Leik stjóri: Flosi Ólafsson. 16.40 Ýmsir listamenn flytja vinsæla, klassíska tónlist 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svört um: Sveinn Kristinsson birtir lausnir á skákdæm- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.