Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 28. janúar 1972 TÍMINN 9 Stendhal janúar til 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn” eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (11). 18.00 Stundarkorn með belgísku sópransöngkonunni Suz- anne Danco. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spurningaþáttur undir stjórn Jónasar Jónasson- ar. Dómari: Ólafur Hans- son, prófessor. Þátttak- endur: Axel Magnússon, Charlotta M. Hjaltadóttir og Helgi Hóseasson. 19.55 Samleikur í útvarpssal Einar Jóhannesson leikur á klarínettu og Sigríður Sveinsdóttir á píanó: a) Grand Duo Concert- ante op. 48 eftir Carl Maria von Weber. b) Sónata í F-dúr eftir Francis Poulenc. 20.25 Heimssamband kirkjulegr- ar bindindisstarfsemi Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 20.50 Einleikur á píanó: Arthur Balsam leikur iSónótu nr. 20 í c-moll eftir Joseph Haydn. 21.05 Hin græna eik Kristín Anna Þórarinsdótt ir les ljóðaþýðingar eftir Geir Kristjánsson. 21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannes- dóttur og Stefáns Halldórs sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Handknattleikur í Laugar dalshöll Jón Ásgeirsson lýsir leikj- um í 1. deild ísl.mótsins. 22.45 Danslög Heiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 31. janúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Hlkynningigr. Tónledkar. 13.15 Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ráðunaut ur talar um grænfóður og vothey. 13.30 Við vinnuna; Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ Höf. byrjar lestur sinn. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið erindi: Þjóð- hátíð í fran 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla í Þrúgum reiftinnar eftir Stein- beck. Og enn flæftir alls konar þýddur skitur yfir landsmenn, og ærnu kostaft til, en ekkert sér- stakt átak er gert til aft þýfta skipulega verk eftir úrvalsmenn ef þaft mætti veröa til aö varpa nokkurri birtu á sviftift. Þaö hefur sannazt á fyrri tiftar bóka útgefendur, aö þeir litu ekki vift Stendhal t.d. á sama tima og þeim fannst henta aö gefa út Felsenborgarsögur — auman þvætting, eöa Kapitólu, — enn meiri þvætting. Sá refsivöndur hvilir yfir islenzkri bókaútgáfu i dag, aft sjónvarpiö veröi öftru hverju til þess, meö vilja eöa óvart, aft sýna hvert hyldýpi fáfræöi og gróftahyggju blasir vift i islenzku bókaútgáfunni, þegar þýöingar eru annars vegar. Gott tengslum við bréfaskóla SÍS og ASÍ Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Um daginn og veginn Hialti Kristgeirsson talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kirkjan að starfi 21.00 Gestir í útvarpssal 21.20 íslenzkt mál 21.40 Tónlist eftir Ture Rang- ström, Sibelius og Peter- son-Berger, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma hefst Lesari: Óskar Halldórsson lektor. 22.25 „Viðræður við Stalín“ Sveinn Kristinsson byrjar lestur á bókarköflum eftir Mílóvan Djílas í eigin þýð. 22.45 Hljómplötusafnið 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. febrúar. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 -og forustugr. dabl.). 9.00 og 10.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðuríregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. 13.30 Eftir hádegið. 14.30 Ég forvitin, rauð. í þættinum er fjallað um kynlíf. Umsjónarmaður: Ilelga Ólafsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.0 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla. Þýzka, spænska og esper- anto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Létt lög. Tilkynningar. Í8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin. 20.15 Lög unga fólksins. ' 21.05 f_þróttir. 21.30 Utvarpssagan: „Hinumegin við heiminn" eftir Guðm. L. Friðfinnsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (2). 22.25 Tækni og vísindi. 22.40 Harmonikulög. 23.00 Á hljóðbergi. 23.40 Fréttir í stuttu rnáli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. febrúar. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. hjá ykkur, sjónvarpsmenn — haldift áfram. Þar sem langt mál hefur farift i aft skýra hvaft sjónvarpiö sýndi okkur raunverulega meft kvik- myndinni á miftvikudagskvöldift er ekki hægt aö fara nánar út i önnur dagskráratrifti. Afteins skal á það bent, aft sjónvarpiö hefur þvi hlutverki aft gegna aö opna augu almennings fyrir menn ingarverftmætum um heimsins, ekki siftur en þeim innlendu. Þv: tókst þaft núna meö þvi aö minna á Stendhal. En þeir eru fleir stóru höfundarnir, sem islenzkuir útgefendum finnst fyrir neftar viftingu sina aft gefa út. Þeir eri enn á Kapitólustiginu hvat þýftingar snertir. Þannig hefui ekkert breytzt. Kannski sión varpift geti kennt þeim? IGÞ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra 13.30 Við vinnuna; Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Breytileg átt“ eftir Ása í Bæ 15.00 Frétir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: 16.15 Veðurfregnir. 16.45 Lög leikin á hom. 17.00 Fréttir. 17.10 Tónlistarsaga 17.40 Litli barnatíminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynninj|ar. 19.30 Daglegt mál 19.35 Á vettvangi dómsmálanna 20.00 Stundarbil 20.30 Framhaldsleikritið „Dick- ie Dick Dickens“ 21.10 Frá tónlistarhátíð í Helsinki s.l. haust 21.35 Flóðið mikla og leitin að skipi á fjallinu 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (3). 22.45 Nútímatónlist 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vefóurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. 14.30 Ég er forvitin, rauð. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna- 18.00 Reykj avikurpistill. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Skattskýrslan. Árni Gunnarsson og Egg- ert Jónsson fréttamenn ræða við Sigurbjörn Þor- björnsson ríkisskattstjóra um framtalið. 20.00 Leikrit: „Makt myrkr- anna“ eftir Leo Tolstoj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma ((5). 22.25 Á skjánum. 22.55 Létt músík á síðkvöldi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál. Sijgurjón Björnsson pró- fessor talar um þróun tilfinningalífs hjá börnum. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bireytileg átt“ eftir Ása í Bæ. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónlcikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Ólafur R. Einarsson og Sighvatur Bjöii'gvinsson. 20.00 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumeg- in við heiminn" eftir Guðm, L. Friðfinnsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (5). 22.25 „Viðræður við Stalin“ eft- ir Mílóvan Djnas. Sveinn Kristinsson les (3). 22.45 Þetta vil ég heyira. Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlust- enda. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 5. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri flytur þáttinn. 15,00 Fréttir. 15.15 Sanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umfcrðarmál. 15.55 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ás- geirs Blöndals Magnússon- ar frá sl. mánudegi. 16.15 Veðurfrcgnir. Framhaldslcikrit barna og unglinga: „Leyndardómur á hafs- botni“ eftir Indriða Úlfs- son. Leikstjóri: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Persónur og leikendur í 5. þætti, scm nefnist „Úti- legumenn": Biroddi: Páll Kristjánsson. Daði: Arnar Jónsson. Magni: Gestur Jónasson. Ríki betlarinn: Þráinn Karlsson. Svava: 'Þórey Aðalsteins- dóttir. Guðmundur: Einar Iíar- aldsson. Aðrir leikendur: Jónsteinn Aðalsteinsson, Aðalsteinn Bergdal, Guðmundur Karls son og Jóhann Ögmundss. 16.40 Barnalög, sungin og lcikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson nátt- úrufræðingur flytur þátt- inn, sem hann nefnir í þetta sinn „Blómin tala“. 18.00 Söngvar í léttum tón. Yvette Giraud og Les Quatre de Paris syngja vinsæl lög, frönsk. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á áfengismálum, — síðari hluti. Dagskrárþáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 20.15 Hljómplötirabb. Guðmundur Jónsson bregð ur plötum á fóninn. 21.00 Smásaga vikunnar: „Geim- brúðurin" eftir Solveigu von Schoultz. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur les eigin þýðingu. 21.30 Slegið á strengi. Guðmundur Gilsson kynnir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Ráftskonuriki. 5. feb. febrúar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.