Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.01.1972, Blaðsíða 13
KOSTUDAuuk Z8. januar miz TÍMININ 13 Í.S.Í. 60 ára HÁTÍÐARSÝNING í íþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 29. janúar kl. 15,00: DAGSKRÁ: Kl. 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur, stjómandi Jón Sigurðsson. — 15.00 Innganga íþróttafólks. — 15.10 Hátíðarsýningin sett: Sveinn Björns- son, form. hátíðarnefndar. — 15.15 Flutt kvæði: Jón Sigurbjörnsson, leikari. — 15.20 íþróttafólk gengur af velli. -— 15.25 Karlakór Reykjavíkur syngur, stjórn- andi Páll P. Pálsson. íþróttasýningar: Körfuknattleikur, leikfimi, frjálsar íþróttir, badminton, borðtennis, golf, knattspyrna, blak, kastíþrótt, fimleik- ar, glíma, judo, lyftingar, róður, sund, skíði, handknattleikur, fimleikar. — 17.06 Lokaatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Laugardalshöllinni á morgun, laugardag kl. 13,30. Verð kr. 100,00 fyrir fullorðna, kr. 50,00 fyrir börn. Afmælisnefnd f.S.Í. Sólum Bridgestone- snjómunstur á hjólbarðana Alhliða Hjólbarðaþ.iónusta SÓLNING H/F Baldurshaga v/Suðurlandsveg Simi 84320 - Pósthólf 741 VÍRSKÚFFUR I KLÆÐASKÁPA ÝMSAR GERÐIR - PÓSTSENDUM MáRning & Jámvörur Laugavegi 23 simar i 12 95,-128 u Globusn LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 Bændur! FÓÐRUN 1972 ^ Stjörnublanda 1972 köggluð í sekkjum og lausu. Skjöldublanda, köiggluð í sekkjum og lausu. Baconkögglar í sekkjum. Gýltukögglar í sekkjum. Heilfóður handa varphænum, kögglað í sekkjum og lausu. Blandað hænsnakorn í sekkjum. Holdakjúklingablanda, kornað i sekkjum. Ungafóður kornað í sekkjum. Reiðhestahlanda köggluð í sekkjum. Hestahafrar í sekkjum, hreinsaðir. Melassi. Úrvals geldstí'jðufóður í sekkjum. Hreindýrafóður í sekkjum. Steinefnablanda. Saltsteinn. Rétt fóður Meiri afurðir Betri afkoma G/obus Fóður Nauðungaruppboð Að kröfu Einars Viðar hrl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., verða eftirtaldir lausafjár- munir seldir á nauðungaruppboði í dag kl. 14, að Vatnsnesvegi 33: Sófi, 2 stólar, skrifborð, skrif- borðsstóll, sjónvarpstæki (Luxor). Bæjarfógetinn í Keflavík. Kópavogur - Austurbær Ungur maður óskar eftir herbergi, helzt austar- lega í Austurbæ Kópavogs (nálægt Heiðunum). Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 6 e.h. HÆSTAktn ARLÖCklADUK AUSTUKSTKÆTI 6 SÍMI H3U SENDfBÍLASTÖÐfN HF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.