Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.01.1972, Blaðsíða 16
Fyrrverandi og núverandi landbúnaöarráfiherrar ásamt fleiri. (TímamyndirGunnar) Sláturfélag Fjöldi gesta skoðaði nýtízkulega aðstöðu félagsins á Selfossi á föstudag KJ-Reykjavik. A föstudaginn minntist Sláturfélag Suöurlands 65 ára afmælis sins, meö þvi aö bjóöa félagsmönnum sinum og viöskiptamönnum aö skoöa nýbyggingar og endurbætur, sem fram hafa fariö á húsa- kynnum félagsins á Selfossi s.l. þrjú ár. Er þar um aö ræöa endurnýjun á sauöfjársláturhúsi, stórgripasláturhúsi og frystihúsi Sláturfélagsins, og hafa þessar breytingar allar og endurbætur kostaö 50 milljónir króna. þessum efnum tillit til breyttra óska viðskiptamanna erlendis og hérlendis, sérstaklega aö þvi er varðar fiskiðnað. Til þess að fylgjast með þessari þróun hafa, siöan snemma árs 1969, staðið yfir miklar ný- byggingar og endurbætur i starfs- stöð Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Framkvæmdir þessar hafa fariö fram i þremur áföngum. Byrjaö var á frysti- húsbyggingunni, sem áður var sameign Sláturfélagsins og Kaupfélags Arnesinga og Mjólkurbús Flóamanna, en Sláturfélagiö haföi keypt eignar- hluti bessara aðila á árinu 1968. Eftir endurbæturnar á frysti- húsinu er hægt aö frysta 2000 kindaskrokka á dag, eöa tilsvar- andi af ööru kjöti auk innmatar. Geyðslurými er fyrir um 250 tonn auk fjölda frystigeymsluhólfa, semleigö eru héraösbúum. 1 2. áfanga var reist 600 fer- metra stálgrindahús fyrir mót- töku sláturfjár og fjárrétt, og byggð var brú milli þess og eldra sláturhúss. Miklar breytingar voru gerðar á innréttingu þess húss, gólf flisalögö, veggir lagðir terrazzo og loft meö álplötum, eftirað ný einangrun alls hússins haföi fariö fram. Sett var upp fullkomið loftræstikerfi og alls konar nýjum tækjum komið fyrir, færibandakeöjum og flánings- brautarkerfi með tilheyrandi og mörgu fleira. 3. áfangi var stækkun einnar álmu sláturhússins og þar inn- réttað stórgripasláturhús, sem nú hefur nýlega tekið til starfa með hinum fullkomnasta tækjabúnaöi. Við þessar umfangsmiklu framkvæmdir hafa margir lagt hönd að verki. Ber að nefna, að starfslið Sláturfélagsins hefur kynnt sér rækilega nýjungar á þessu sviöi, og gert tillögur um endurbætur, en Teiknistofa SIS hefur hannað framkvæmdirnar undir forustu Gunnars Þ. Þor- steinssonar. Páll Lúöviksson, Á fösturdaginn kom mikill fjöldi gesta viösvegar að til að skoða aðstöðu Sláturfélagsins á Selfossi,og meöal gestanna var Halldór E. Sigurösson land- búnaðarráöherra, og Ingólfur Jónsson fyrrverandi land- búnaðarráðherra, alþingismenn, forystumenn búnaðar- samtakanna, starfsfólk og viöskiptavinir. Gestirnir kynntust vinnubrögðum i þessu nýtizkulega húsi, og til marks um hreinlætið, þá uröu allir aö fara i hvita sloppa til að fá að fylgjast meö meöferð kjötsins i stórgripa- sláturhúsinu. I fréttatilkynningu frá Sláturfélagi Suöurlands segir m.a.: ,,Nú eru geröar mjög vaxandi kröfur um starfsaðstöðu hvers konar matvælaiðnaöar. Hafa lslendingar oröið að taka i Gisli Kristjánsson ritstjóri (t.v.) og Stefán Jasonarson hrcppstjóri i Vorsabæ. Þetta er eins og I skurðstofu á sjúkrahúsi, allt flisalagt oA fulit af tækj- um, en hvitklætt fólk inn á miili. Suðurlands 65 ára og flutningabönd, Kf. Arnesinga raflagnir og fleiri lagnir innan- húss, Vélsmiðjan Héðinn um frystikerfi i frystihúsinu, S. Helgason & Co. lagði terrazzo á veggi. Marteinn Daviðsson múrarameistari sá um flisalagnir á gólf, Áliöjan h.f. útbjó alls konar tækjabúnað og Vélsmiðjan Trausti setti upp rennibrautir i stórgripasláturhúsið. Margir fleiri hafa hér komiö við sögu, en það yrði of langt upp aö telja. Ber verkfræðingur, hefur skipulagt frystikerfi, kælikerfi, loft- ræstingu og hitakerfi. Aðal- umsjón meö verkunum hefur haft Sigurður Einarsson, tækni- fræöingur, ásamt stöövarstjóra S.S. á Selfossi, Halldór Guðmundssyni. Helztu verktakar við framkvæmdirnar hafa verið Sigfús Kristinsson, byggingar- meistari, Friðrik Sæmundsson, múrarameistari, Fjólmundur Karlsson, sem sá um færikeðjur að þakka öllum þessum aðiljum vel unnin störf. Framkvæmdirnar þessi þrjú ár hafa kostað allmikið fé. Til frysti- hússins var varið 10.8 milljónum, til sauðfjársláturhússins 26.7 milljónum og til stórgripa- sláturhússins 12.8 milljónum króna, þannig að alls hafa fram- kvæmdirnar i starfsstöð S.S. að Selfossi kostað rúmlega 50 milljónir króna. Ber að þakka Frh á bls 11 sokkabuxur í 20 litum HEILDSOLUBIRGDIR 24 333 SIMI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.