Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1972 er þriðjudagurinn 1. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar I síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. MINNING Jóhann Bertelsen, Hafnar- firði, sem lézt af slysförum i Keflavik 22. jan. sl., verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Hafnarfirði kl. 2 i dag, þriðju- dag. Jóhanns verður nánar getiðsiðar I tslendingaþáttum Timans. FÉLAGSLÍF Dansk kvindeklub. General forsamling i dag, 1. feb. Tjarnarbúð kl. 20:30. Bestyrelsen. Óháði söfnuðurinn. Félagsvist næstkomandi fimmtudags- kvöld kl. 20:30. i Kirkjubæ. Góö verðlaun og kaffi- veitingar. Takið með ykkur gesti. Kirkjukórinn. FASTEIGNAVAL mm og Baédk «M kaé i* an _ m a n |a>1 fo dÍIIII avt —r w v Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. F ASTEIGNASEL JENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala (iUllJÓIV STYRKÍhSSOð1 HÆSTAKÉTTAKLÖCMADUK AUSTUKSTKÆTI é SÍMI IK2U S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholtl 4 Slmar 26677 og 14254 -------------------------------------------------------"N ♦ FUF í Arnessýslu FUF I Arnessýslu efnir til félagsmálanámskeiðs, og hefst það þriðjudaginn 1. febrúar kl. 21 .oo i Framsóknarhúsinu á Selfossi. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Framsóknarfélögin bjóða páskaferð til Mallorca á aðeins 13.500.- v__________________ Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til ferðar til Mallorka um páskana. Flogið verður frá Keflavik með þotu beint til Palma. Brottför er miðvikudags- kvöld 29. marz fyrir páska kl. 7. og komið heim frá Mallorka að morgni þriðjudagsins 4. april. Flugferð ásamt fullu fæði ( 3 máltiðir á dag ) og hóteldvöl kostar kr. I3.5oo. — Þar sem aðeins er um tak- markaðan fjölda að ræða, eru þeir, sem hafa hug á að notfæra sér þetta einstaklega hagstæða boð, beðnir að tilkynna þátttöku nú þegar á skrifstofu félaganna á Hringbraut 30 eða i sima 24480. J ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmælisdegi mínum 11. janúar s.l., með gjöfum, skeytum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Soffía Ólafsdóttir, Kletti. Útför mannsins míns, Jóns Bjarnasonar, Skipholti, Hrunamannahreppi, sem lézt 27. janúar, fer fram a3 Hruna, laugardaginn 5. febrúar kl. 13,30. Blóm og kransar afbeðnir. Sigrún Guðmundsdóttir. Kvöld og , hclgidagavörzlu apóteka vikuna 29. janúar til 4. febrúar annast Reykjavikur- apótek og Borgarapótek. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf. Snorri Þorfinns- son komur frá New York kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16:45. Fer til New York kl. 17:30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07:00. Fer til óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08:00. Er væntanlegur til baka frá ósló og Kaupmanna- höfn kl. 16:50. FÉLAGSLÍF Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ. A morgun miðviku- dag verður opið hús frá kl. 13:30 til kl. 17:30. M.a. verður kvikmyndasýning. Kvenfélag Langholtssóknar. Aðalfundur félagsins verður haldinn i kvöid, þriðjudaginn 1. febrúar. kl. 20:30 i safnaðar- heimilinu. Venjuleg aðal- fundarstörf, skemmtiatriði. Fjölmennið. Stjórnin. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins.Hekla er á leið frá Austfjörðum til Vest- mannaeyja og Reykjavikur. Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land til Akureyrar.Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Reykjavikur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á morgun. Framvegis verða allar tilkynningar í dagbókina að vera komnar fyrir klukkan 2, klukkan 14. Framvegis verða tilkynningar um flokksstarfið að hafa borizt fyrir klukkan 2, klukkan 14. FRAMLEIÐANDI KÁ SELFÖSSI Hentar við allar aðstæður og hægt er að velja um allar helztu viðartegundir. Verðið er fast og miðað við afgreiðslu heim að húsi. SÁUÐ MÐ SKÁPANA í hinu nýja happdrættis- húsi DAS? í»eir voru frá K.Á. Fyrsta flokks vinna. Rennihurðir, fatahengi, hillur og útdregnir bakkar. Komið og sjáið úrvalið. HÁTÚN 4A VIÐ NÓATÚN. SÖLU SKRIFSTOF A KÁ f REYKJAVÍK SÍMI 2 18 30. KLÆBfASKÁPAR FJÓRAR MISMUNANDI GERÐIR TIL NOTKUNAR í SVEFNHERBERGI OG FORSTOFUR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.