Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.02.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. febrúar 1972 Þriðjudagsgreinin - Frh af bls. 7 og jjeim, sem bezt þekkja til, orðið með öllu ómetanlegur leiðanvísir í því starfi. sem framundan er til að samstilla kraftana og til þess að átta sig á hvað þjóðfélagið ætti að leggja til þessara mála. OÉg held, að ég megi fullyrða, að þetta sé meginhugsun nefndarinnar, að einmitt á þessa lund sé skynsamlegast að taka hér upp þetta mál. Hefur nefndin í þvj skyni ákveðið að fara fram á það við búnaðarsambönd og gróð urverndarnefndir í hverju héraði ,að þau geri sameigin lega, einmitt sameiginiega, en ekki sitt í hvoru lagi, út- tekt á þessum málum. Með þcssu móti vilja menn leggja Skólatannlæknir Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar óskar eftir tann- lækni hið fyrsta til starfa að skólatannlækningum. Sömu kjör eru boðin og við skólatannlækningar í Reykjavík. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu fræðslustjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Sími 51080. Heilbrigðismálaráð HafnarfjarSar. __ Vörubifreiðastjórar Sólum Bridgestone- snjómunstur á hjólbarðana Alhlióa Hjólbaröaþjónusta ■ SÓLNÍNG H/F Baldurshaga v/Suðurlandsveg Simi 84320 - Pósthólf 741 A.S.Í. M.F.A. Leonid Rybakov fulltrúi Verkalýðssambands Sovétríkjanna, sem er hér í boði Alþýðusambands íslands, heldur tvo fyrirlestra og svarar fyrirspurnum í Norræna húsinu, föstudaginn 4. febrúar og þriðjudaginn 8. febrúar, og hefjast þeir kl. 21,00 báða dagana. Fyrirlestrarnir fjalla um: VERKALÝÐSSAMTÖK SOVÉTRÍKJANNA, STÖÐU ÞEIRRA OG STARF Jörð til sölu Vil selja jörð mína, Gil í Skarðshreppi, Skagafirði, sem er um 5 km. frá Sauðárkróki, og stendur fast við veginn til Varmahlíðar. Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús fyrir 350 fjár, fjós fyrir 10 gripi, hlaða fyrir 1200 hesta, hest- hús fyrir 14 hross. Ræktað land 30 ha. Veiði 1 Miklavatni. Vc í jörðinni Grænhóll fylgir. Bústofn, vélar og tæki geta fylgt. Semja ber við undirritaðann. Gili, 14. janúar 1972. Skarphéðinn Pálsson. höfuðáherzluna á, að hér er í raun og veru um eitt mál að ræða, landgræðsluna og hagnýtingu gróðurlendis. — Að því leyti, sem nefndin þekkir nú þegar undirtektir búnaðarsambanda og gróður- verndarnefnda um þetta, hafa þær verið með alveg sérstökum ágætum. Þótt enn sé ekki komið langt í því að hafa samband ivið þessa að- ila, þá hefur þegar komið í ljós, að á vegum sumra bún- aðarsambanda var byrjað að koma í framkvæmd alhliða athugun á þessum málum í þá stefnu, sem ég greindi áðan, áður en nefndin hafði samband við þau, og sýnir það nokkuð, hvernig menn líta á þessi mál á vegum bændasamtakanna. Þá hefur nefndin einnig haft nú þegar samband við æðimarga forustumenn þeirra félagssamtaka. sem hér koma mest við sögu, fé- lagssamtaka bændanna og þeirra stofnana, sem mest hafa unnið að þessum málum og þá náttúrlega fyrst og fremst landgræðslustjóra, sem haft hefur forustu fyrir því landgræðslustarfi, sem unnið hefur verið á vegum ríkisins, og svo skógræktar- stjóra og aðra, sem vinna í þessum greinum. Höfuð- áherzlu leggur nefndin á að unnið sé heima fyrir í héruð unum á þá lund, sem ég greindi, og hefur farið fram á, að eins konar bráðabirgða úttekt yrði gcrð með þessu móti nú í vetur, sem gæti komið til afnota í aprílmán- uði í vor. Vonast nefndin eft- ir því, að mun auðveldara en ella verði að átta sig á verkefninu, þegar slíkar bráðabirgðaskýrslur lægju fyrir. Hefur nefndin á hinn bóginn gert ráð fyrir því, að nánari athuganir færu fram heimafyrir í héruðunum og niðurstöður þeirra gætu ekki legið fyrir fyrr en næsta haust. Þá hefur nefndin einn ig farið fram á. að stofnanir þær, sem mest vinna að þess um málum og félagsssamtök bænda og áhugamanna. létu einnig í té þau álit í vor, en bættu síðan við eftir því, sem ástæða þætti til. (Athygli lesenda er vakin á því að í blaðinu á morgun verður síðari hluti ræðu Ey- steins Jónsonar, þar sem hann fjallar um nýtingu landsins). BSRB-málið - Frh af bls. 1 berir starfsmenn eða rikið krafizt endurskoðunar. En hjá hvorum aðilanum sem er, getur svarið orðið það, að skilyrði séu ekki fyrir hendi til endurskoðunar. Og þegar það er að mati annars hvors aðilans, að skilyrði séu ekki fyrir hendi til endurskoðunar, þá eiga ekki neinar samningsvið- ræður á milli aðila að fara fram og geta ekki farið fram, vegna þess að það væri beinlinis i and- stöðu við þá skoðun og það álit, sem þá hefur verið sett fram af öðrum hvorum aðilanum, heldur er þá gert ráð fyrir þvi, að málið fái meðferð eftir II., III. og IV. kafla laganna. Vakin er athygli á því, að á þingfréttasiðu i blaöinu á morg- un verður nánar greint frá um- ræðunum i Sameinuðu þingi i gær. Birgðageymslan - Frh. af bls. 1 nema hláku og leysingar á porra til að loka hjálpargögnin inni. Skömmu fyrir áramótin varð Reykjavikursvæðið rafmagns- laust i nokkrar klukkustundir vegna bilunar á háspennulinu. 1 sömu andrá lokaðist fyrir útvarp og sjónvarp. Rikisútvarpið hefur enga varastöð til að geta haldið útsendingum áfi;am, ef raf- magnslina slitnar. Hvað skeður ef til neyðarástands kemur? Það veit enginn hvernig á aö haga sér i slfkum tilvikum: Það er ekki hægt að koma boðum til fólks, og Þorsteinn á góðum tíma í 880 „jördum” Þorsteinn Þorsteinsson, sem er við nám i Bandarikjunum, tók i siðustu viku þátt I miklu frjáls- iþróttamóti, sem haldið var i Fíladelfiu. Þar hljóp Þorsteinn 880 „jarda”, sem er öriitið lengra en 800 metrar, og varö fjórði á mjög góðum tima, 1:54,1 min. A undan honum voru þrir heimsfrægir hiauparar. Banda- rikjamaðurinn Winzen Ried, sigraði á 1:49,4. Annar varð hinn frægi tékkneski hiaupari, Plachy á 1:49,8 og þriðji Bandarikja- maðurinn Plazza á 1:52,4 min. —klp- þótt til séu einhverjar áætlanir um skyndiflutning fólks af Reyk- javikursvæðinu vita engir hvern- ig þær áætlanir eru, nema þeir sem samið hafa, það er að segja ef eitthvert slikt skipulag er til á pappirum. Forráðamenn Almannavarna og útvarps, sem hvorutveggja eru rikisstofnanir, deila um hver á að standa undir kostnaði við upp- setningu vararafstöðvar fyrir Rikisutvarpið. Formaður Al- mannavarna rikisins sagði Timanum ekki alls fyrir löngu, að kostnaður við slika stöð væri eitt- hvað á aðra milljón króna. Notuð föt - Frh af bls. 1 fala, heitir hvorki meira né minna en Empire Loan. — Heldur maðurinn, að hér sé markaður fyrir notuð föt? spurði Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri i viðskiptamála- ráðuneytinu, er blaðið bar þetta undir hann. Hér gildir bann á innflutningi á nær öllum notuðum vörum. En málið heyrir fremur undir landbúnaðarráðuneytið vegna hættu á gin- og klaufaveiki. Gunnlaugur Briem, ráðuneytis- stjóri i landbúnaðarráðuneytinu sagði, að ekki komi til mála að leyfa neinn innflutning á sliku. I lögum um takmarkanir á inn- flutningi vegna smithættu er skýrt tekið fram, að innflutningur á tuskum og notuðum fötum er ekki leyfður. Um innflutning á fötum segir þó, að innflutnings- bann komi ekki til framkvæmda, ef vörurnar sótthreinsist við til- búning eða hreinsun, eða eru sótt- hreinsaðar, áður en þær eru fluttar á -skip, enda fylgi farm- skirteini og vottorð um uppruna og vinnslu varanna og sótt- hreinsun. En innflutning á not- uðum förum munum við aldrei leyfa, sagði ráðuneytisstjórinn. En það eru fleiri aðilar, sem bera yrði málið undir. Eru það yfirdýralæknir og landlæknir, en sóttvarnarlögin heyra undir það embætti. Og að siðustu. Hver vill ganga i fötum, sem staurblankir Amerikanar hafa veðsett fyrir örfáa dollara? Prófarkalesara vantar Tvær konur með kennara- eða stúdentspróf óskast til að lesa prófarkir. Unnið verður á vöktum frá kl. 14—18.30 og L8.30—23.00, nema á laugardögum kl. 9—16. Laun samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa á þessu, snúi sér til In- driða G. Þorsteinssonar, ritstjóra. Viðtalstimi er kl. 14—15 i dag og næstu daga. Timinn Gullfoss feróir 1972 KYNNIÐ YÐUR FERÐATILHÖGUN. PANTIÐ FARMIÐA YÐAR TlMANLEGA. FerÖaáœtlun tm Gullfoss 1972 i * H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGADEILD PÖSTHÚSSTRÆTI 2 - SlMI 21460 r Sendið þessa úrklippu og þér fáið senda FenSaáætlun mis Gullfoss Nofn -x- E2 Heimili

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.