Tíminn - 04.02.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 04.02.1972, Qupperneq 1
 ... 1 ™\ cLiffz/iAAéjLciSL, A/ RAFT/KXJADEItÐ, HAfMARSTiUETl M. •!»« 1UM V. Hjúkrunarskorturinn leystur með aukinni menntun Ijósmæðra FB- Reykjavík Engin lausn viröist enn hafa fundizt á hjúkrunar- fólksskortinum hér á iandi. Margar leiöir hafa verið nefndar sem lausn á þessum mikla vanda, en árangurinn hefur ekki orðið eins mikill og æskilegt hefði talizt. Nú síðast hafa komið fram hugmyndir um ■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ \ Getraunamálið: ■ j Ekkert j | misferli j I ÞÓ - Reykjavik. ■ \ Dómur var kvefiinn upp i J ■ Getraunamálinu, eða Húsa- ■ ■ vikurmálinu, i gær. \ ■ Dómurinn féll á þá leið. ,,að ■ “ ekkert misferli” heföi átt sér JJ ■ stað við að koma seölunum ■ ■ til skila, og fær Hús- ■ * vfkingurinn Baldur Karls- JJ ” Framhald á bls. 14. JJ ... ' það, að með því að veita Ijósmæðrum aukna mennt- un mætti fá þær til starfa við almenna hjúkrun. Ljósmæðranám tekur nú tvö ár, og hefur komið i ljós, að ekki eru jafnmiklir atvinnumöguleikar fyrir Ijósmæður og þyrftu að vera, miðað viö þann fjölda ljós- mæðra, sem útskrifast. Nú hafa menn stungið upp á þvi, að ljósmæðrum yrði gefinn kostur á tveggja ára viðbótar- námi, og yrðu þær þá útlæröar hjúkrunarkonur. Er þetta beim mun nauðsynlegra, sem nú þegar hefur oröið að ráða, og nokkuð verið gert af bví að ráða, liós- mæður I stöður hjúkrunar- kvenna til þess að leysa mesta vandann. Viða erlendis mun þessum málum vera þannig háttaö, að ljósmæöranám sé framhaldsnám hjúkrunar kvenna, og i framhaldi af þvi, sem áöur hefur verið sagt, er rætt um að gefa hjúkrunar- konum kost á eins árs framhalds- námi, sem veitti þeim þá réttindi ljósmæðra. öll eru þessi mál á umræðustigi, og ekkert hefur verið ákveðið enn sem komið er, en helzt mætti halda, að þetta gæti orðið góð lausn, ekki sizt ef atvinnumöguleikar útlærðra ljós- mæðra eru ekki sem skyldi. Geta þær þá bætt úr þvi á tiltölulega auðveldan hátt. Þessi litmynd er úr kvikmynd i litum, sem tekin var I umsjón Magnúsar Bjarnfreðssonar I Mývatnssveit. Sjónvarpiö sendi hana út f svart/hvitu. Hún mun ekki njóta sfn til fuils fyrr en hér er komiö iitsjónvarp. i fyrstu áttu blöð eins og Timinn harðri samkeppni aö mæta af hálfu sjónvarpsins. Nú er þessu snúiö viö. Tim- inn getur birt litmyndina en sjónvarpiö ekki - aö sinni. Rætt við Pétur Guðfinnsson um litsjónvarp: Aðstæður munu knýja okkur í litsjónvarp Sj - Reykjavik Liklegt er að við islendingar tökum upp litsjónvap i kringum 10 ára afmæli islenzka sjón- varpsins eða um 1976, ef ekki af eigin áhuga- þá tilneyddir. Timinn átti tal við Pétur Guðfinnsson, forstjóra sjón- WmM? ■ Fischer kominn til að kanna aðstæður Hideki Takada hleypur með Ólympiueldinn. Sjá frásögn af setningu Oly mpiuleikanna i Sapporo á bls. 11 ÞÓ - Reykjavik. -Skákin er min vinna og mitt áhugamál”. Þetta sagði Bobby Fischer, er hann ræddi stutta stund við blaðamenn við komuna til Keflavikurflugvallar I dag. PaO var um kl. 16.15 1 gær, að Fischer kom meö Loft- leiðaþotu ásamt fylgdarmanni sinum, sem um leið er forseti bandariska skáksambandsins, Edmondson. Þegar við komuna út úr vélinni var Fischer um- kringdur ljósmyndurum, en á móti honum tóku Guðmundur G. Þórarinsson, forseti skáksam- bandsins og Freysteinn Þor- bergsson. Þegar inn i flugstöðvar- bygginguna kom, settist Fischer niður og byrjaði að lesa blöð, og er blaðamenn báðu hann um að svara nokkrum spurningum, leit hann ekki upp i fyrstu, en allt i« einu gall I honum: ..Komiö með tvær spurningar”. Fyrst var hann spurður að þvi, hvernig honum litist á Island sem keppnisstað. Fischer sagði, að hann gæti litið sagt um það á þessari stundu. Þeir Fischer og Edmondson viðurkenndu, að Island hefði tals- vert mikla möguleika á að fá ein- vigið, og sögðu, að annars væru þeir ekki hér á landi. Þeir mundu m.a. kanna allar aöstæður hér, bæöi meö tilliti til sjónvarps, hótela, skemmtistaða, og siðast en ekki sizt myndu þeir skoða Laugardalshöll vel. Fischer sagði, að hann hefði haft mestan áhuga á Júgóslaviu vegna þess,að Belgrad var með hæsta tilboðið, og hann bætti þvi við, að hann teldi, aö hann myndi vinna einvigið hvar sem þaö væri haldið. Frá komu Fischers til íslands, taliö frá vinstrhEdmondson, forseti bandariska skáksambandsins, Robert Fischer og forseti Skáksam- bands tslandsfGuðmundur G. Þórarinsson. ( Ljósm. GE.) vapsins, og spuröi hann um lit- sjónvarp: — Það tæki alltaf nokkur ár að koma hér upp lit- sjónvarpi, sagði Pétur. — Það er auk þess stórpólitisk ákvörðun, þar sem þvi fylgja mikil útgjöld, og þá sérstaklega fyrir eigendur sjónvarpstækja. Égbýstvið,að Alþingi yröi að taka ákvörðun um hvort og hvenær hér verður komiö upp lit- sjónvarpi. Og hliðstæö ákvörðun hefurverið hart deilumál meöal annarra þjóða. Hins vegar výst ég við, að að- stæður kný.i okkur fyrr eða siðar yfir Uitsjónvap, en búast má við, aö eftir nokkur ár veröi erfitt aö endurnýjatækjakost sjónvarpsins við Laugaveg 178 i svart hvitu, en heimurinn er nú óöfluga að fara yfir i litsjónvarp. Areiöanlega verðum við áður en langt um liður að taka ákvörðun um hvort við breytum til. — Hefur litsjónvarp veriö rætt með æðstu stjórnvöldum? — Ég held ekki. Viö höfum hins- vegar rætt málið hér innanhúss, en það eina, sem við getum gert, er að veita ráðamönnum upp- lýsingar. — Hvenær þarf fólk að fara aö endurnýja sjónvarpsviðtæki? — Búast má við að 10 ára gömul tæki fari aö ganga sér til húðar. Sjónvarpstækjum fjölgaði hér mjög, þegar islenzka sjónvarpið tók til starfa, svo um 1976 má búast við, að margir þurfi að fara að endurnýja tæki sin. — Væri ekki rétt, að taka mið af þessu með upphaf litsjónvarps? — Það væri ekki ráleitt. Og alla vega þarf aö láta fólk vita um á - k vörðun um litsjónvarp með góðum fyrirvara. —Hvað kosta sjónvarpsviðtæki fyrir lit? Framhald á bls. 14. jsblað Tímans fylgir með Tímanum á laugardaginn - og framvegis á laugardögum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.