Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4. febrúar 1972 TÍMINN 13 AKUREYRINGAR! EYFIRÐINGAR! Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR á Akureyri heldur aðalfund sinn að HÓTEL KEA sunnud. 6. febr. kl. 14.00. Erindi flytja: Sverrir Pálsson skólastjóri: „UMFERÐARFRÆÐSLA í SKÓLUM". Einar B. Pálsson verkfræðíngur: „SKIPULAG OG UMFERÐ Á AKUREYRI". Fjölbreytt dagskrá! Sjá nánar í „DEGI". UNGIR ökumenn eru sérstaklega boðnir velkomnir, en auk þeirra allt áhugafolk! Fjölmennum stundvíslega! Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Akureyri GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Happdrættib Skattfrjáls vinningur: RANGE-ROVER, eftirsótt fjölhæfni- hifreið, árgerð 1972. Vinsamlegast gerið skil. — íSkrifstofutími almenna starfsdaga kl. 2—4 síðd. að Veltusundi 3, uppi. — Póstgíró 34567. Póst- hólf 5071. — Aukið líkur yðar til að eignast eftir- sóttan og verðmætan vinning með því að greiða miðaandvirðið. RANGE-ROVER, fjölhæfnibifreið ársins, er við Lækjartorg. Lítið er nú orðið um lausasölumiða. Góðfúslega verðið því við beiðni Geðverndar- félagsins um skil á miðum eða andvirði þeirra, og vinsamlegast kynnið yður kosti gírógreiðslu í póstafgreiðslum, bönkum og sparisjóðum. — Geðverndarfélagið heldur áfram byggingafram- kvæmdum til að mæta brýnni þörf, GEÐYERND Jörð til sölu Vil selja jörð mína, Gil í Skarðshreppi, Skagafirði, sem er um 5 km. frá Sauðárkróki, og stendur fast við veginn til Varmahlíðar. Á jörðinni er íbúðarhús, fjárhús fyrir 350 fjár, fjós fyrir 10 gripi, hlaða fyrir 1200 hesta, hest- hús fyrir 14 hross. Ræktað land 30 ha. Veiði í Miklavatni. Ve í jörðinni Grænhóll fylgir. Bústofn, vélar og tæki geta fylgt. Semja ber við undirritaðann. Gili, 14. janúar 1972. Skarphéðinn Pálsson. EYÐIR RAFMAGNI ÚR TAUI GERIR ÞVOTTINN DÚNMJÚKAN # SlBS Endurnýjun Dreg/ð verður mánudaginn 7. febrúar Opfcftil M.Í 10 i KVÖLD ( Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A — REYKJAViK — SIMI 86-111. Matvörudeild Húsgagna- og gjafavörudeild Vefnaðarvöru- og heimilistkjadeild HEIMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7” og 5%” BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. ViSurkennd vestur-þýzk tegund. Heilsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMyCILL Ármúla 7. — Sími 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.