Tíminn - 05.02.1972, Side 4

Tíminn - 05.02.1972, Side 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 (Verxlun Ö Pjónusta ) JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem er. MUNID JOHNS-MANVILLE ( alla einangrun Jón Loftsson h.f. HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600. GLERÁRGÖTU 26. Akureyri. Sími 96-21344 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fdst hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. JL Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 VERDLAUNAPENINCAR Magnús E. Baldvlnsson II - Slml 3 7804 S S^atlantic swiss Maginijs E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22004 FRÍMERKI — MYNT| Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkj amiðstöðin Skólavörðustíg 21 A Reykjavík NYTT ODÝR FURUHUSGÖGN: * SÓFASETT Jf ÖMMUKISTLAR HORNSKÁPAR * BORÐ VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F. Bankastræti 9 — Sími 142-75 ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Það líður ekki svo vika. að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðs- ins er orðin það mikil og út- breiðsla, að það er tvímæla- laust mest lesna tímarit á fs- landi. Allir eldri árgangar eru uppseldir, og aðeins eru til fá eintök frá síðustu mánuðum. Frjáls verzlun er mjög fjölbreytt blað, flytur fréttir, greinar, viðtöl og margvís- legar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar í jafn aðgengilegu formi. Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál, viðskiptamál, at- vinnumál og ýmis sérmál, sem alla snerta. Lesendur fá betra innsýn f málin og gleggri yfirsýn, og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls verzlun er aðeins seld í áskrift. Áskriftarsím- inn er 82300, aðsetur að Suðurlandsbraut 12 í Reykja- vík. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. PÍPULAGNIR STELLI HITAKERFI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitáveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sími 17041. HÖFUM FYRHt- LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason, hrl. og Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsinu, 3. h.). Símár 24635 — 16307. Auglýsið i Timanum HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86 — Sími 30593 Gerum við eldavélar, þvottavélar, þvottapotta, hrærivélar og hvers konar önnur raftæki. — Sími 30593. Veljið yður í hag - Ursmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©B Jjlpina. PIERPODT IWagnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Vig velium imnfad OFNAR H/F. Síðumúla 27 ♦ Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.