Tíminn - 05.02.1972, Qupperneq 10

Tíminn - 05.02.1972, Qupperneq 10
10 TÍMINN LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 er laugardagurinn 5. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjákrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavók eru gefnar f síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld, helgidaga og sunnu- dagavörzlu vikuna 5. til 11. febr. annast Lauga- vegsapótek, Holts Apótek og Borgar Apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Nætur- og helgidagavörzlu lækna I Keflavik 5. og 6. febr. annast Jón K. Jóhannsson, 7. febr. Kjartan úlafsson. KIRKJAN llafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Séra Þor- bergur Kristjánsson. Guös- þjónusta kl. 2. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 (Biblludagur) Séra Þórir Sthephensen. Fjölskyldu- messa kl. 2. (Bibliudagur) Séra óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjarskólanum v/öldugötuJ3éra óskar J. Þor- láksson. Grensásprestakall. Sunnu- dagsskóli I Safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Glslason. Hallgrimskirkja. Biblfudag- urinn. Messa kl. 11. Hermann Þorsteinsson, framkvæmdar- stjóri hins ísl. Bibliufélags flytur stólræðu. Dr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Barnasamkoma kl. 10. Karl Sigurbjörnsson stud. theol. Við báðar mess- urnar verður tekið á móti gjöf- um til Bibliufélagsins. - Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Bibliudagurinn. Séra Jón Þorvarðsson. Brautarholtskirkja. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bjarni S. Sigurðsson. Frikirkjan I Reykjavlk. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Magnús Guömundsson fyrrverandi prófastur messar. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall. (Bibliu- dagurinn) Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arellus Nielsson. óskastund barnanna kl. 4. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta Bibliudagurinn. Séra ólafur Skúlason. Breiðholtssókn. Barnasam- koma i Breiöholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarprestur og Æskulýösfulltrúi. Asprestakall.Messa I Laugar- neskirkja kl. 5. Séra Lárus Halldórsson messar. Barna- samkoma kl. 11 i Laugarás- biói. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Páll Pálsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjarnarnes. Barnasam- koma I Félagsheimili Selt- jarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Arbæjarprestakall. Barna- guösþjónusta I Arbæjarskóla kl. 11. Messa i Arbæjarskóla kl. 2. Biblíudagurinn. Tekið á móti gjöfum til Bibllufélags- ins. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kirkja Óháða Safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Aðventkirkjan Reykjavik: Laugardagur: Bibllurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Kenneth Wright prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Sigurður Bjarnason flytur erindi: Stórviðburður ársins. Verið velkomin. Safnaðarheimili aðventista Keflavlk: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi: Þegar strið hófst, á himni. Verið velkomin. SIGUNGAiR Skipadeild SIS. Arnarfell er I Þorlákshöfn, fer þaðan til Ólafsvikur og Noröurlands- hafna. Jökulfell fór 3. þ.m. frá Akranesi til Gloucester. Disarfell er i LUbeck, fer þaðan væntanlega i dag til Svendborgar og Reykjavikur. Helgaefll er á Suöárkróki, fer þaðan til Þórshafnar. Mælifell fer 7. þ.m. frá Möltu til Sousse, Skaftafell er væntanlegt til Húsavikur 7. þ.m. Hvassafell er væntanlegt til Svendborgar á morgun, fer þaðan til Lárvik, 10. þ.m. Stapafell fer væntanlega i dag frá Faxaflóa til Akureyrar. Ltilafell fer i dag frá Akureyri til Hafnar- fjarðar. Susanne Dania vænt- anleg til Reykjavikur 10. þ.m. Stacia, er væntanleg til Fáskrúðsf jaröar 12. þ.m, Gudrun Kansas. er væntanleg til Þorlakshafnar 13. þ.m. Ef þið væruð með spil A/V — hvaða lokasögn vilduð þið spila? — 6 sp. — auðvitað, en það getur verið erfitt að nó þeirri sögn, að minnsta kosti reyndist Bretum og Norðmönn- um það á EM í Aþenu. 4 10 V ÁKD984 4 642 * KD3 ÁK6543 4 DG f undankeppni sovézka meist- aramótsins 1971 kom þessi staða upp milli Reshkov, sem hefur hvítt og ó leik, og Platonov. 4 ¥ ♦ * 7 Á10 7 Á82 4 V ♦ * ¥ 65 4 KD853 <4 9764 9872 G10 32 G 9 G10 5 KLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands h.f. Millilandafiug. Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar og Oslo kl. 10.00 I morgun og er væntan- legur þaöan aftur til Kefla- vikur kl. 18.30 I kvöld. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmanna- hafnar kl. 09.00 i fyrramálið. Fokker Freindship vél félags ins fer til Vaga á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), til Hornafjarðar, Isa- fjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og til Norðfjarðar. Loftleiöir h.f.Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er vænt- anlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.45. FÉLAGSIÍF Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. febr. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Venju- leg aðalfundarstörf. Mætiö vel. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs.Minnir á ritgerðarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Æskulýösstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 20.20. Opið hús frá kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall. Handavinnunám- skeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karla), veröur i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upp- lýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. ORÐSENDING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstfg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. 15. e4—Rc6 16. e5—Had8 17. exf6!—HxD 18. Bh3f og svart- ur gafst upp. FASTEIGNAVAL Skólavörðustfg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllufn stærðum og gerðum fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst fivers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala Dixon opnaði á 1 Sp. í V og Pedersen í N stökk í 3 Hj. A pass og Nordby 4 Hj. í S, sem varð lokasögnin. Einn niður og 50 til Bretlands. Þetta hlaut að vera gott spil fyrir Noreg — en? Á hinu borðinu opnaði V á 2 L — N 3 Hj. A pass og 4 Hj., sem A svo doblaði. Sami slagafjöldi og 2 stig til Noregs á spilinu!! HMST AKtn AJtLÓCU ADUK AUiTUKSTBÆTI é SlMI U3U I Auglýsið i ■Tímanuml n= mllilÍffli ■ S. Reykjavík Þorrablót Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður fimmtuv daginn 10. febrúar, nánar I blaðinu á morgun. Stjórnin. Kópavogur Þorrablót Framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldiö I Félagsheimili Kópavogs Iaugardaginn 12. febrúar kl. 19. Nánar auglýst slðar. Skemmtinefnd. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 6. febrúar kl. 16. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. ÞAKKARÁVÖRP Kæru sveitungar. Við hjónin sendum ykkur okkar innilegustu þakkir fyrir hina höfðinglegu gjöf, sem þið færðuð okkur. Gott er að eiga vini, ekki sizt á erfiðum stundum. Ennfremur sendum við Kvenfélagi Biskups tungna hjartans þakkir fyrir mjög kærkomna gjöf, sem gefin var litla drengnum okkar. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Sigriður Guðmundsdóttir og Kristinn Ingvarsson, Austurhlið, Biskupstungum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins Runólfs Sigtryggssonar. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Jóhannsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavik.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.