Tíminn - 05.02.1972, Page 11

Tíminn - 05.02.1972, Page 11
LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 11 SAPP0R072 Q5?P Q5?P Q5?P 05^9 P5^P P5?P Q5^P 95?P Q5?P P5?P P5^P 95?P Q5?P Litli maðurinn með langa nafnið fékk fyrsta gullið ÍÞRÖTTIR um helgina Sovétrikin fengu fyrstu gull- verðlaunin í Sapporo, þegar þeirra maöur( Vedenin,kom á beztum tfma I mark í 30 km göngu. Hann var 54 sek. á undan næsta manni, Paul Tyldum, sem hlaut silfurverðlaunin, en landi hans, Haviken, kom sem þriðji maður I mark,7 sekúndum á eftir Tyldum^og hlaut þar með bronsið. Sviinn Gunnar Larsson kom i fjórða sæti, aðeins einni sek. á eftir Haviken, svo þar hefur litlu munað á að Sviar nældu sér i verðlaunapening. Lokasprettur Vedeni* á siðustu 10 km var stórglæsilegur, og átti ekki nokkur keppenda möguleika i hann. Hann bókstaflega stakk þá af á siðustu kilómetrunum. Paul Tyldum var gjörsamlega út- keyrður þegar hann kom að marki, enda reyndi hann allt til að ná Rússanum, en varð að láta i minni pokann. Vedenin hefur aldrei orðið Olympiumeistari áður, en hann varð annar i 50 km göngu á sið- ustu leikum^og hann varð i öðru sæti i 30 km göngu á reynslu- leikunum I Sapporo i fyrra. Vedenin er heldur litill fyrir mann að sjá, aðeins 1,64 sm. á hæð og vegur 64 kg, en þegar hann setur á sig gönguskiðin er hann stærri en allir hinir—þvi fáir geta skákað honum i þeirri erfiðu grein að ganga á skiðum. Crslit i 30 km göngu urðu þessi: 1. Vedenin, Sovétr. 1:36,31 2. Tyldum, Noregi 1:37,25 3. Halviken, Noregi 1:37,32 4. Larsson, Sviþjóð 1:37,33 5. Demel, V-býzkalandi 1:37,45 6. Simasjov, Sovétr. 1:38,22 7. Kælin, Sviss 1:38,40 8. Klause, A-Þýzkal. 1:39,15 9. Henych, Tékkosl. 1:39,23 10. Gehring, V-Þýzkal. 1:39,44 Eftir fyrsta dag Oiympiuleikanna i Sapporo hafa Hoilendingar og Sovétmenn fengið ein gullverðlaun Norðmenn tvö silfur- og tvö bronsverðlaun. og LAUGARDAGUR Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 19.00. 1. deild, HSK-UMFS. 2. deild, Haukar- Breiðablik Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 15.30. 1. deild kvenna, Fram- Armann, Valur-Vikingur. 4 leikir i 2,fl. karla i Reykjavikurriðli. tþróttaskemman Akurevri kl. 16.00. 2. deild karla, KA-Grótta. SUNNUDAGUR Körfuknattieikur: Iþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 19.30. 1. deild karla, Valur-UMFS, KR-Armann. Ha ndk na ttleikur : iþrótta- skemman Akureyri kl. 14.00. 2. deild karla, Þór-Grótta. Laugardalshöli kl. 14.00. 2. deild kvenna. KR-IBK. 8 leikir i yngri fl. i Reykjavikurriðli. iþróttahúsið Hafnafirði kl. 15.00. 1. deild kvenna, UMFN-Fram. 2. deild kvenna, Fll-ÍR. I leikir i Reykjanesriðli i yngri fl. Laugardalshöll kl. 19.00. 2. deild karla, Fylkir-lBK. l.deild karla, Vikingur-Valvr, IR-FH. „Hollendingurinn fljúgandi” sigraði í 5000 metra skautahlaupi Helgin íSapporo Um helgina verður keppt i eftirtöldum greinum á Olympiuleikunum i Sapporo: Laugardagur Norræn tvikeppni (ganga). Svig kvenna. 500 m skautahl. karla Listhlaup kvenna. Sleðakeppni. ísknattleikur. Sunnudagur Skiðastökk (minni pallur). 10 km ganga kvenna. 1500 m skautahl. karla. Listhlaup (tvenndark.). tsknattleikur. Mánudagur Svig karla. 15 km ganga karla. 10.000 m skautahl. Listhlaup kvenna. tsknattleikur. Þriðjudagur Stórsvig kvenna. Listhlaup karla. Skiðahlaup karla. Skiðaskotkeppni. Norræn tvíkeppni: Japani fyrstur eftir stökkið Keppt var i norrænni tvikeppni i Sapporo i gær, það er að segja i stökki. Beztum árangri þar náði Japaninn Hideki Kakano, sem stökk 81 og 82 metra og hlaut fyrir það 220,5 stig. Fékk hann 10 stigum meira en Finninn Rauno Miettinen, en hann er talinn betri göngumaður en Japaninn og er þvi talinn liklegur til sigurs i norrænni tvikeppni. Þó getur Rússinn Nossov gert strik i reikninginn, þvi að hann er einnig góður göngumaður, og er eftir stökkkeppnina með 201,3 stig. Einnig á Austur-Þjóöverjinn Wehling möguleika á gullinu, en hann er með 200,9 stig. Úr þessu fæst skorið i dag, en þá verður keppt i göngu. Heimsmeistarinn I skautahlaupi, Hollendingurinn Art Schenk, bætti við safn sitt af verðlaunapeningum gullverð- launum af Olympiuleikunum, er hann sigraði I 5000 metra skauta- lilaupi i Sapporo I gær með tals- verðum yfirburðum. Han.n á möguleika á að hljóta þrenn gull- verðlaun á þessum leikum,! 500 og 1500 metra hlaupi. „Hollendingurinn fl júgandi’’ eins og Art Schenk hefur verið kallaður, hljóp i fyrsta riðli og kom i mark á 7:23,61 min. bótti það vel gert hjá honum, þar sem aðstæður voru ekki sem beztar; snjókoma og nokkuð frost. Er á leið hlaupið hætti að snjóa og var þá búizt við að einhver kæmi i mark á betri tima, en engum tókst það. Hættulegasti keppinautur hans, Norðmaðurinn Roar Grönvold, lenti einnig i snjókomunni, en Norðmenn fengu slæman skell Tveir leikir i isknattleik voru leiknir á OL i Sapporo i gær. Norðmenn fengu slæman skell gegn Finnum, er þeir töpuðu 13:1 (3:1 7 5:0 7 5:0). Bandarikin sigruðu Sviss i öllu jafnari leik 5:3 (2:1 - 1:1 - 2:1). Þar með eru Finnar, Bandarikjamenn, Tékkar og Sviar öruggir i a-riðilinn, en fleiri þjóðir eiga eftir að berjast um að komast i hann. Gaflarar spila Þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20.30 efna GAFLARAR til skemm- tikvölds á Skiphóli. Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna og taka með sér maka. Umsjónarmaður verður Jón Brynjólfsson, simi 52154. hann kom i mark á 7:28,18 min, sem nægði honum til silfurverð- launa. Norðmenn áttu einnig 3ja mann i hlaupinu, Sten Stensen, sem hljóp á 7:33,39 min. Sviar urðu nú aftur sama daginn að sjá á eftir verðlaunum til Norðmanna — þeir áttu fjórða mann, eins og i 30 km göngu - Göran Claeson, sem kom i mark á 7:36,17 min. Hollendingarnir Bols og Verkerk náðu ekki að gera sitt bezta, urðu i 6. og 8. sæti af 28,en talið var að þeir yrðu með fyrstu mönnum. Úrslit i 5000 metra hlaupi urðu þessi: 1. Schenk, Hollandi 7:23,61 2. (irönvold, Noregi 7:28,18 3. Stensen, Noregi 7:33,3!) 4. Claeson, Sviþjóð, 7:36,17 5. W. Olsen, Noregi, 7:36,47 6. Verkerk, Hollandi 7:39,17 7. Lavrusjkin, Sovétr. 7:39,16 8. Bols, Hollandi 7:39,40 7:41,16 9. Zimmermann, V-Þ „Hollendingurinn fljúgandi;’ Art Schenk, sigraöi í 5000 m skauta- hlaupi. Fær hann tvenn gullverðlaun til viðbótar?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.