Tíminn - 05.02.1972, Qupperneq 16

Tíminn - 05.02.1972, Qupperneq 16
Hamar þessi, sem er i grennd viö Stafangur i Noregi, ris upp dr firöinum, hvorki meira né minna en 600 metra og er þverhniptur. Irland: Viðbúnaður til að koma í veg fyrir mótmælagönguna NTB-Belfast Brezkir hermenn lokuöu i gær öllum vegum, sem liggja til landamærabæjarins Newry á N- irlandi, þar sem áætlaö er aö halda mikla mótmælagöngu á sunnudaginn. Þessar aögeröir munu vera einar þær mestu, sem brezkir hermenn hafa gert þar i landi. Undirbúningur göngunnar er I fuilum gangi I Newry. Brezki herinn setti upp vegar- tálma til að koma I veg fyrir, að meðlimir IRA geti flutt vopn og skotfæri til Newry. Hermennirnir leituðu i öllum bilum og á fólki, sem ætlaði til bæjarins, sem er átta km frá landamærunum að irska lýðveldinu. f Newry búa um 13 þúsund manns, og er lang- mestur hluti þeirra kaþólskur. Von er á tugum þúsunda til bæjarins til að taka þátt I göng- unni á sunnudaginn. Þrátt tyrir bann brezkú stjórnarinnar og viðleitni þeirrar n-irsku til að koma i veg fyrir gönguna, er hún undirbúin af krafti i Newry. Jack Lynch, for- Sadat farinn frá Moskvu Þögn um niðurstöð- ur af viðræðunum NTB-Moskvu Sadat forseti Egyptalands fór á föstudag frá Moskvu, eftir tveggja daga viðræður þar við sovézka leiðtoga I Kreml. Hann fór til Júgóslaviu, án þess að væri birt nokkur niðurstaða viöræðn- anna. Aöur en sadat fór in Moskvu sagði hann, að Egyptaland og Israel myndu fara i styrjöld, en ekki væri vitað, hvenær það yrði, Kviknar í fyrr en eftir viðræður hans við leiðtogana i Kreml. Sendiráðs- heimildir I Moskvu telja, að Sovétrikin séu fús til aö láta Egyptum i té vopn, til að vega upp á móti ákvörðun Bandarikj- anna um að afhenda Israel orrustuþotur. Talið er ennfremur, að sovézku leiðtogarnir hafi enn á ný látið i ljós þá skoðun sina, að stjórn- málaleg lausn deilunnar við botn Miðjarðarhafsins sé það eina sem til greina komi, en engar fréttir hafa borizt, sem styðja þetta. I gærkvöldi hóf Sadat viö- ræður við Titó Júgóslaviuforseta. íbúðarhúsi á sætisráðherra Irlands, fór þess á leit i gær við IRA, aö þeir létu vera að ögra brezkum her- mönnum. Irska stjórnin I Dublin tilkynnti, að hún hefði stofnað sjóð til hjlpar kaþólskum á N-Ir- landi og skoraði á aðrar rikis- stiórnir að leggja i sjóðinn. Lynch sagðist ekki telja IRA eiga sök á atburðunum i Derry á sunnudaginn var, þar sem brezku hermennirnir hafi skoti, án þess að vera ögrað. Hann skoraði á alla að gera ekkert, sem gæti orðið til þess, að brezkir hermenn sæju ástæðu til að skjóta. Um 1500 hermenn, búnir bryn- vörðum bilum, og um 1000 lög reglumenn eru komnir til Newry. Heath forsætisráðherra Breta baö þess enn i dag, að ráðamenn kaþólsku kirkjunnar reyndu að hafaáhrif á forráðamenn göngu- unnar. Orðrómur komst á kreik i dag um að sveitir brezkra fallhlifa- hermanna yrðu sendar til Newry, en óttazt er, að nærvera þeirra verki eins og rauð dula á göngu- menn. Fregnin hefur ekki verið staðfest. Meðal þeirra, sem flytja munu ræður að göngunni lokinni, er Bernadetta Devlin. Samkvæmt fréttum frá UPI, hefur irska lögreglan handtekið undirliðþ' sem strauk úr brezka hernum, vegna þess að deild hans hafði fengið fyrirskipun um að sk- jóta til að drepa, þegar hún kæmi til Derry sl. sunnudag. Hann var handtekinn fyrir að vera vopn i aður I landi irska lýðveldisins. c LAUGARDAGUR 5. febrúar 1972 * *■****** *•****** Island hefur viðurkennt BangladesK .z i i SB-Reykjavik * ¥ ^ tsland viðurkenndií ★ Bangladesh i gær, ásamt * hinum Norðurlöndunum. i ★ Einar Agústsson utanrikis- * $ ráðherra tilkynnti Abdus * ★ Samad Azad utanrikisráð- * J herra Bangladesh viður* ★ kenninguna i simskeyti.* J Ölafur Jóhannesson for-* ★ sætisráðherra hefur sent í JMujibur Rahman, forsætis-* ★ ráðherra heillaóskir til J ■ handa þjóð hans i tilefni af ★ Bangladesh lönd, rikis. ★ ★ ★ stofnun ★ önnur lönd, sem viður- í ★ kenndu BanglaJ3sh i gær, ★ í eru: V-Þýzkala i, Bretland, Ý ★ Irland, Austurr á, Belgia og ★ I tsrael. £ ★-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ★ NTB—Dacca Fjöldagröf með 1000 likum hef- ur fundizt við Comilla i austur- hluta Bangledesh, segir i frétt frá PTI—Fréttastofunni og munu likin vera af bengölskum her- mönnum.er Pakistanher skaut i borgarstyrjöldinni I fyrra. I des- ember fundust nokkrar grafir á svipuðum slóðum með 500 likum. Neskaupstað BG-Neskaupstað. Laust eftir hádegi á föstudag var slökkviliðið i Neskaupstað kvatt aö ibúðarhúsinu nr. 8 við Hliðargötu. Þegar slökkviliöið kom á vettvang var mikill eldur i einu hornherbergi i húsinu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en tjón varð mikið af vatni og reyk. AAiklir jarðskjólftar á Ítalíu — 150 hús skemmdust í Ancona konungs- 11 alda Norska ríkið SB - Reykjavik. Konungdæmi i Noregi er 1100 ára á þessu ári,og munu verða mikil hátiðahöld um landið allt, og ná þau hámarki sinu 17. mai nk. á þjóðhátiðardaginn. t Stafangri verður þó aðalhátiðin ekki fyrr en 17. júní,og þar verður Ólafur konungur heiðursgestur. A Vikingaöld var Noregi stjórn- að af mörgum höfðingjum og valdamesti konungur á niundu NTB-Istambul Að minnsta kosti 30 bændur hafa orðið úti i Anatoliu-héraði I Tyrklandi, þar sem undanfarinn hálfan mánuð hefur verið látlaus stórhrið og hörkufrost. Óveðrið hefur valdið fjöl- mörgum slysum á þjóðvegum og á. fimmtudagskvöld höfðu 13 manns látizt og 10 slasazt alvar- öld var Hálfdán svarti, sem átti konungdæmi milli Oslóar og Sogns. Hann drukknaði, þegar Haraldur sonur hans var 10 ára, en drengurinn lýsti þvi yfir, að hann myndi láta hár sitt vaxa, þar til Noregur væri eitt sam- einaö konungsriki. Hann sigraði i Hafursfjarðarorrustu árið 872(og við það er stofnun konungsrikisins Noregs miðuð og stofnandinn Haraldur hárfagri. lega i umferðinni. Alþjóðaflug- völlurinn i Istambul hefur veriö lokaður annað slagið vegna veð- ursins, og á fimmtudag lamaðist samgöngukerfi bæjarins þannig, að flest fólk varð að ganga til vinnu sinnar. Snjórinn hefur valdið miklu tjóni á sitrónuökrum i suöurhluta Tyrklands. NTB-Ancona, Italiu Fimm jarðskjálftakippir skóku bæinn Ancona við Adriahaf á föstudag. Þúsundir manna flýðu I skelfingu út á göturnar, 51 árs gamall kennari lézt af hjartaslagi og 10-12 manns slösuðust, og 150 byggingar skemmdust meira og minna. Yfirvöldin i Ancona tilkynntu að brottflutningur bæjarbúa með strætisvögnum væri hafinn, en mörg þúsund manns heföu þegar yfirgefið bæinn, sem um hádegið var eins og dauður. Fyrstu kippirnir fundust kl. 2.42 að isl. tima um nóttina en þeir siðustu um hádegið. Siðasti kippurinn mældist 12 stig á Mercallis-kvarða. Fangar i fangelsi bæjarins hótuðu I örvæntingaræði að gera uppreisn, meðan bærinn hristist sem mest, og þá tóku yfirvöld það til bragðs að flytja þá i önnur fangelsi i nágrannabæjum. Bærinn Tuscania, sem er um 180 km frá Ancona, varö i fyrra illa fyrir barðinu á jarðskjálftum, sem kostuðu 22 manns lifið og 200 særðust. Kuldar í Tyrklandi: 30 bændur króknuðu Myndin var tekin i Liibeck. Frú Grund, Sigurlaug og Guðlaugur Rósinkranz, Vibach leikhús- stjóri. Sáu Zorba í Hamborg SJ-Reykjavi. Guðlaugur Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri og frú hans, Sigurlaug, dvöldust nýlega i Hamborg og voru viðstödd frumsýningu á Zorba i óperettu- húsinu þar i borg, en Róbert Arn- finnsson fór þar með aðalhlut- verkið, svo sem kunnugt er, eins og einnig i Llibeck fyrr i vetur. Þá heimsóttu hjónin Karl Vibach leik stjóra og leikhússtjóra i Lubeck, en hann stjórnaði uppsetningu á Fást i Þjóðleikhúsinu hér i fyrra. Tveir aðrir starfsmenn Liibeck- leikhússins, Grund og Kröhn, báðir leikmyndamenn, hafa einnig starfað hér við Þjóðleik- húsið. Blöð i Ltibeck og Hamborg birtu fréttir um heimsókn „Þjóð- leikhússtjóra Islands Guðlaugs Rósinkranz, og hinnar ungu og fögru konu hans,” og viðtal birtist við hann um islenzkt leikhúslif.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.