Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 8. febrúar 1972 Sigfús Erlingsson. Yfirmaður Fl-skrifstofu í Stokkhólmi Fyrir nokkru tók Sigfús Erlingsson við sem yfirmaður skrifstofu Flugfélags Islands i Stokkhólmi. Sigfús er fæddur á Akureyri 1939. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og prðfi i viðskiptafræði frá Háskóla Islands i janúar 1967. Siðan 1967 hefir hann verið full- trúi i deild þeirri hjá félaginu, sem sér um farþegaþjónustu, gerð flugáætlana og framkvæmd þeirra, og um stöðvar félagsins innanlands. (Traffic-deild) Sigfús Erlingsson er kvæntur Soili Erlingsson, fæddri Helman, og eiga þau eina dóttur. Frú Soili lauk læknanámi við Háskóla Is- lands fyrir stuttu. álnavöru markaður ÞÉR FÁIÐ T.D.: Stretchefni í skíðabuxur á kr. 350,- í stað 553,- áður Terylene kjólaefni á kr. 250,- í stað 434,- áður Poplinefni á kr. 50,- í stað 104,- áður Ullarjerseyefni mynstruð á kr. 490,- í stað 712,- áður Enda er verðlækkunin sú mesta sem við höfum framkvæmt til þessa Úrvalið lika hið stærsta — Komið þvi sjálfar og veljið það sem YÐUR hentar Álnavörumarkaðurinn er að Hverfisgötu 44 Opið í hádeginu Loðnan streymir til hafna á suð - vesturlandi, og víða eru þær orðnar fuliar, eða komnar að því að fyllast. Bátarnir koma að landi hver á fætur öðrum drekkhlaðnir, og hér á myndinni er Grindvfkingur úr Grindavik að koma drekkhiaðinn til heimahafnar um helgina. Grindvikingur er orðinn með hæstu bátum á loðnuver- tiöinni- (Timamynd Olafur Rúnar) Villiminkur í háu verði og farið að ala hann í búrum OÓ-Reykjavfk. Skinn af villimink er Iftils viröi, nema af þcimdýrum,sem alin hafa verið i einhvern tima. Það gjör- breytir feldinum, ef þeir eru aidir á góðu fóðri. Tilraunir hafa verið gerðar með eldi á villiminkum,og hefur það gefiö mjög góöa raun hvað snertir gæði á feldi og verð- mæti. Aftur á móti eru minkar, sem drepnir eru hér og hvar^Ijótir i hárum og ekki verömikil skinn af þei>m. Er það þvi ekki rétt/að veiði- menn sem drepa mink fái einhver ósköp fyrir skinnin, þótt þeir verki þau svo til algerlega sjálfir.’ Þetta kom fram f viötali við Svein Éinarsson veiðistjóra, en hann hafði samband við Timann vegna fréttar um, að villiminkar sæktu I minkabúin og skýrt væri frá háu yerði á skinnum af islenzkum villi- mink erleridis.’ S’a’gði Sveinri, 'að verið væri að gera tilraunir með Frumvarp um greiðslutryggingu EB - Reykjavik. Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, upp- lýsti á Alþingi á mánu- daginn, að stjórnarfrumvarp um greiðslu vinnulauna eftir gjaldþrot, væri nú i undir- búningi og yröi það lagt fyrir Alþingi á næstunni.Sagði menntamálaráðherra, að i sambandi við samningu frumvarpsins hefði upp- lýsinga um þetta efni verið aflað frá hinum Norður- löndunum. Kom þetta fram, er mennta- málaráðherra svaraði fyrir- spurn frá Jóni Snorra Þor- leifssyni (AB). ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ : Alþjóðasamningur um : ■ ■ : gjöreyðingarvopn : ■ ■ ■ EB - Reykjavik. J Lögð var fyrir Alþingi i Z . gær tillaga til þingsálykt- ■ J unar um heimild fyrir rikis- J . stjórnina til að fullgilda al- ■ ■ þjóðasamning um bann við I . stað se^tingu kjarnorkuvopna ■ 2 og annarra gjöreyðingar-í . vopna á hafsbotni og i ■ ■ honum, sem gerður var i I ■ Washington, London og ■ J Moskva ll.febrúar 1971. ^ eldi á villimink, bæði i minkabú- um og hjá Carlsen, sem eitt sinn var kallaður minkabani en er nú farinn að ala villiminka. Teknar hafa verið hvolpafullar læður og þær gotið i búum, og hefur það gengið vel. Nýfæddir Leikfélag Selfoss sýnir um þessar mundir gamanleikinn Frænka Charles, eftir Brandon Thomas. Leikstjóri er Eyvindur Er- lendsson. Leiktjaldasmiði annast Erlingur Þorsteinsson og Sig- urður E. ólafsson. Leikmyndir og leiktjaldamálun gerði Herbert Grá’nz. Ljósameistari er Þór- mundur Skúlason. Frumsýning á þessu spreng- hlægilega gamanleikriti var i Selfossbiói laugard. 22. jan. og voru undirtektir áhorfenda af- bragðsgóðar. Hinn enski leikari — höfundur „Frænkunnar” hefur með þessu leikriti sett á svið vandamál þriggja Oxford stúdenta, ungra manna sem ánetjast hafa ástina en hafa ráð undir rifi hverju, þegar hættan steðjar að — a.m.k. tveir þeirra, Jack Cherney sem Gylfi Þ. Gislason leikur og Charley sem Gunnar Þórðarson leikur — Sá þriðji Faucourt Babberley er dubbaður upp i hvolpar hafa einnig verið teknir og settir undir læður i búrum og taka þær vel á móti þeim og fóstra þá. Þarf ekki að venja þá undir. Læðurnar eru elskar að ungviðinu og taka hvolpunum eins og sinum eigin. gerfi-frænku, sem Axel Magnús- son leikur. Þessi „frænka”, þótt ferleg sé og mikil að vallarsýn „bjargar” hinum ungu elsk- endum og meira en það — finnur að lokum sina útvöldu æsku- vinkonu og allt fer vel að lokum. Unnustur þeirra Oxford- stúdenta leika þær Sigriður Karlsdóttir og Eygló L. Gránz. Æskuvinkonu frænkunnar leikur Ester Halldórsdóttir. Riku ekkj- una leikur Inga Bjarnadóttir, Eyþór Einarsson leikur f. liðs- foringja i Indlandi. Brassett, há- skólaþjón leikur Ómar Jónasson. Stephan málaflutningsm. leikur Ingvar Sveinsson og þjóninn leikur Gunnar Gunnarsson. Leikstjórn, feiktjöld' ' og frammistaða leikenda gera þetta enska leikhúsverk sem þrungið er af gáska og græskulausu gamni, eftirminnilegt. „Frænkan” hefur verið sýnd I Selfossbiói nokkrum sinnum að undanförnu og ávallt fyrir fullu húsi. Myndin er úr uppfærslu Leikfélags Selfoss á Frænku Charles, og á henni eru Gylfi Þ. Gislason, Eygló Gránz og Eyþór Einarsson. Frænka Charles hjá Leikfélagi Selfoss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.