Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. febrúar 1972 TÍMINN 11 Keppt var i tnörgum greinum á Ólympiuleikunum i Sapporo um helgina, en keppninni þar iýkur n.k. sunnudag. Það, sem mesta athygli vakti um helgina, var sigur Art Schenk frá Hollandi i 1500 metra og 10 km skauta- hlaupi, en hann sigraði I báðum greinum og hlaut þar með sin þriðju guliverðlaun á leikunum. Einnig kom á óvart hinn glæsi- legi árangur Japana i skiðastökki af 70 metra pallinum, en þar áttu þeir þrjá fyrstu menn. Sviar náöu i sin fyrstu gullverðlaun er Lundbæck sigraði i 15 km skiða- göngu karla, sömuleiðis Austur- Þjóðverjar, er Wehling sigraði i norrænni tvikeppni. Þar sem mikil þrengsli eru i blaðinu i dag, er ekki hægt að segja frá keppni i einstaka grein- um eins og æskilegt væri, en hér á eftir koma úrslitin i þeim greinum, sem keppt var i: 500 metra skautahlaup karla: 1. E.Keller, V-Þýzkal. 39,44 sek. 2. H.Börjes, Sviþj. 39,69 - 3. V.Muratov, Sovétr. 39,80 - 4. P.Björang, Noregi 39,91 - 5. S.Hænninen, Finnl. 40,12 - Bobsleöakeppni: 1. B-sveit V-Þýzkal. 4:47.07 n 2. A-sveit V-Þýzkal. 4:58.84 3. Sveit Sviss 4:59.09 4. Sveit ítaliu 5:00.45 5. Sveit Rúmeniu 5:00.53 Brun kvenna: 1. M.Nading, Sviss 1:36,68 min. 2. A.M.Pröss, Austurr. 1:37,00 3. S.Corrock, Bandar. 1:37,68 4. Isab.Mis, Frakkl. 1:38,63 5. R.Speiser, V- Þýzkal. 1:39,10 - 10 km. skautahl. karla: 1. A.Schenk, Holland i 15:01,35 min. 2. K.Verker, Ho llandi 15:04,70 - 3. S.Stensen, Noregi 15:07,08 4. Jan Bols, Hollandi 15:17,99 15 km. skiðaganga karla: 1. Lundbæck, Sviþ. 45:28,24 2. Simasjov, Sovétr. 46:00,84 - 3. I.Forum, Noregi 46:02,68 4. J.Mieto, Finnl. 46:02,74 Varnarliðsmennirnir d íslandi beztir! . . * -/ 70 metra stökkpallurinn i Sapporo, þar sem Japanir tóku öll verð- launin i skiðastökki á sunnudaginn. Klp—Reykjavik. (Jrvalslið Varnarliðsins af Keflavikur- flugvelli i körfuknattleik kom til tslands nú um helgina eftir þátttöku I körfuknatt- leikskeppni herstöðva Banda- rikjamanna, sem fram fór I Bandarikjunum. Sú för var mikil sigurför fyrir liðið, þvi að það sigraði i keppninni með miklum yfirburðum. i keppninni tóku þátt lið frá öllum herstöðvum Banda- rikjamanna i heiminum, svo og herskólum. Liðið af Kefla- vlkurflugvelli tapaði aðeins einum leik i öllu mótinu/en komst þrátt fyrir það I úrslit, þar sem það lék við úrval frá herstöðinni I Houston i Texas og sigraði i þeim leik með 104 st igum gegn-¥7. Einn af leik- mönnum liðsins, Nelson, var valinn bezti maður keppn- innar, og þykir það einnig mikill heiður fyrir liðið og her- stöðina. Frjálsíþróttamót í Kópavogi Stúlkna- og drengjameistara- mót Islands i frjálsum iþróttum innanhúss fer fram i Iþrótta- húsinu við Kársnesskóla i Kópavogi sunnudaginn 13. þ.m. og hefst kl. 15. AÐALFUNDUR Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavikur veröur haldinn I kvöld (þriðjudag) I Atthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Brun karla: 1. B.Russi, Sviss 1:51,43 2. R.Colombin, Sdiss 1:52,07 3. M.Messner, Austurrl:52,40 4. A.Specher, Sviss 1:53,11 Norræn tvikeppni: 1. U.Wehling, A-Þýzkal. 413 stig 2. R.Mettinen, Finnl. 405 - 3. K.H.Luck, A-Þýzkal. 398 - 4. E.Kilpinen, Finnl. 391 - 5. Y.Katsuro, Japan 390 - 10 km. ganga kvenna : 1. Kulakova, Sovét r. 34:17,00 min. 2. Olunina, Sovétr. 34:54,00 3. Kasosmaa, Finnl. 34:56,00 1500 m. skautahl. karla: 1. A.Schenk, Holl. 2:02,96 min. 2. R.Grönvold, Noregi 2:04,26 3. C.Cleason, Sviþ. 2:05,89 Skiöastökk (70m. pallur) 1. Y.Kasay, Japan 244,2 stig 2. K.Konna, Japan 229,5 - 3. S.Aochi, Japan 225,5 - 4. I.Mörk, Noregi 220,3 - Að lokinni keppni i 12 greinum i Sapporo, hefur Holland hlotið flest gullverðlaunin eða þrenn, og ein silfurverðlaun. Sovétrikin hafa hlotið 2 gull- 2 silfur- 1 brons, Sviss 2 gull- 2 silfur- 1 brons, Vestur-Þýzkaland 2 gull- 1 silfur, Japan 1 gull 1 silfur- 1 brons, Sviþjóð 1 gull- 1 silfur- 1 brons, Austur-Þýzkaland 1 gull-1 brons, Noregur 3 silfur- 4 brons, Finnland 1 silfur- 1 brons, Austurriki 1 silfur- 1 brons, Bandarikin 1 brons. Hafa þvi 11 þjóðir hlotið verðlaunapeningana 35, sem veittir hafa verið i keppn- inni til þessa. AXEL í VÍKING Alf — Reykjavik. — Bikar- meisturum Víkings i knattspyrnu hefur bætz.l góður liðsstyrkur. Axel Axelsson, hinn gamalkunni knattspy rnumaður úr Þrótti, hcfurskipt um félag og iiiuii leika með Viking framvegis. Axel hefur sagt alveg skilið við Þrótt, þvi að i handknattleik leikui' hann með Fylki; auk þess sem hann þjálfar liðið. Guðmundur Sig. bætir enn metið Klp—Reykjavik. llinn frábæri lyftinga ni a ð u r G u ð m u n d u r Sigurðsson setti á innanfélags- inóti hjá Armanni á sunnudaginn glæsileg tslandsmet i lyflingum (olympiskri þiiþraut). Guðmundur pressaði 147,5 kg, sem er met, og jafnhattaði 162,5 kg., sem einnig er met. 1 snörun lyfti hann 122,5 kg. Samanlagt gerir þetta 432,5 kg., en það er 7,5 kg. meira en gamla metið og 2,5 kg. yfir lágmarki þvi, sem sett er fyrir þátttöku tveggja manna frá sama landi i léttþungavigt á Olympluleikunum i Mlinchen. A sama móti bætti Oskar Sigur- pálsson Islandsmet sitt i pressu, 170,5 kg. ! Verður ! |að bíða!! ■ ■ I Nánar verður sagtl I frá leikjunum i l.jj ■ deildarkeppninni i; ; körfuknattleik og 1.; I deildarkeppninni i " - handknattleik ■ ■ ■ ■ kvenna i blaðinu á; I morgun, en vegna I • þrengsla er ekki • ; liægt að koma; I þessum greinum inn : * i blaðið i dag. I ■ ■ Sólarfri i skammdeginu Flugfélagið heldur áfram á þeirri braut að gefa fólki kost á ódýrum orlofsferðum að vetrarlagi til hinna sólríku Kanaríeyja. Reynslan hefur sýnt, að Kanaríeyjar eru hinn ákjósanlegasti dvalarstaður fyrir íslendinga til hvíldar og hressingar í svartasta skammdeginu. í vetur eru í boði ódýrar hálfsmánaðar og þriggja vikna ferðir með fjölbreyttara vali dvalarstaða en áður, í Las Palmas og Playa del Inglés með þotuflugi Flugfélagsins beinustu leið. Skipulagðar verða ferðir um eyjarnar og til Afríku fyrir farþega. Kanaríeyjar úti fyrir Afríkuströndum eru skemmra undan en menn ímynda sér. Sex tíma þotuflug í hásuður, úr vetrarkulda í heitt sólríkt sumarveður. Farpantanir hjá skrifstofum Flug- félagsins og umboðsmönnum þess. FLUGFÉLAG /SLAJVDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.