Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 8. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- BÆNA SAGA 33 það væri tífallt verra, en heiana á fósturlandi þeirra. En ég dáist að hetjuþreki þess ara íslendinga. 'Þeir létu sér ekki súrna sjáldur í auguim. Þeir bitu á jaxlinn og spýttu mórauðu í háaloft. Þeir vildu reyna af frek- ustu kröftum að ryðja sér til rúms á hörðum og hrjóstrugum hálsaöldum og ónotaleguim upp blásnuim jarðvegi. Ég sagði: — Kæru landar. Væiri ég orð- inn fær f enskunni skyldi ég finna stjórnina og koma he,nni í skilning um, að þetta útvalda fylki, væri illa valið og ég sæi það ,á öllu, að stjórnin áliti fs- lendinga skrælingja og skríl, ef hún hvetti þá og teldi þá á, að taka þar bústað. Fylki þeitta er fisklaust roð, það er sporðblaðk- an og uggarnir af Ameríku. Það er fláki, sem mér sýnist ólífvæn- legur og óbyggileguir, og með því að flytja hingað að Nýja Skot- landi er fslendingum tálsnara bú- in. Lærum enskuna og sýnum þess ari hávoldugu- amerísku stjórn, að við erum gæddir ilm, smekk og tilfinningu, engu síður en þeirra heima öldu sauðir. Við íslending- ar erum ljúfir og lítillátir, ef okk ur er sýndur drengskapur, en reynslan sker úr rtlögum okkar, ef framan f oss tr hrækt. Ég sagði ennfremur: — Flytjið ykkur héðan, því þetta er illa orcuð evðimörk, sen seint eða aldrei kemui til. Þe;r sögðu að fátækt vatnaði þeim með öllu burtförina Ég kvnddi þá og kvaðst skyldi rita þeim, ef ég fyndi þægilegra land, þar sem rúm væri fyrir þá og bað þá drepa sig ekki með öilu á bölvuu arbrúskunum bav. Reynið heldur við nautgriparæktina, en brauð- lausir verðið þið að vera á út- kjálka þessum. Ég tók svo ma’.poka minn og labbaði margra mílna veg, þar til ég náði járnbrautu ni, þá komst ég fyrst í póstvagn og þar varð ég sessunautur manns nokkurs, er ég formaði að ávaipa fyrst á fs- lenzku, svo á dönsku, og því varð eg feginn, þegar danski lykillinn gekk að, svo hann opnaði þverrif- una. Við töluðum um ferðir okk- ar. Hann var í landaleit eins og ég, og kvaðst álíta Suður- og Norð ur-Dakota vera álitleg fylki og þau væru víða óbyiggð og áleit hann þær stöðvar byggilegar. f Minnisóta kvaðst hann ekki hafa komið, en þaðan væri vel af lát- ið. Ég dignaði ekki og vildi sjá allt með eigin augum, fór því á næstu lest, ex suðrum fór, og komst suður í Bandaríkin, skoð- aði mig þar um og áleit lífvæn- legra þar, ef rnaður hefði peninga til að kaupa bústofn fyrir. Þaðan fór ég til Minnisóta og skoðaði og þreifaði allt í gegn. Þaðan ritaði ég til Nýja Skotlands og bað með bræður mína að reyna að brjótast í burtu og komast suður í Banda- ríkin. Eítir að ég var búinn að fara marga króka, komst ég loks aftur til Winnipeg, en þá var buddan farin að léttast og fór ég þó hvergi inn á veitinga- eða leik ! sali til að skemmta mér og spar- | aði allt. Það er dýrt að fcrðast \ um Ameríku. Blessaður karlinn hann faðir minn bjó mig þó vel út með pen- inga. Eftir að hafa kastað íerða- larinu, fór ég að vinna og vann fjóra daga í hverri viku, en tvo dgana hafði ég til að læra ensku, ég hefi lagt mig nákvæmt niður við tungumálið. Ég kann illa við, að þeir geti skiitið ofan í mig fyr- ir málleysið. Ég skal ekki verða lengi slorforin þeirra ensku henra. Einhverju sinni varð ég var við að menn ætluðu til Nýja íslands. Það voru menn, sem höfðu verið þar í Winnipeg um tíma og vildu nú fara að sjá sig um. Þeir voru danskir og bauð ég þeim að veirða túlkur þeirra, ef íslendingar fund ust þar. Þetta var í haust áður en ísalög fóru að koma. Við fór- um og höfðum ekki járnbraut, nema lítið eitt. Það var ljóta plág an að labba það. Loks náðum við fljótinu og þar áttu félagar mín- ir vísan bát, stórt far, sem mér vair sagt að fara upp í. Þessi fjandans elfa var eins og ólgandi reginhaf. Við þessir vorum allir í forvitnisáhyggjum, lausir -og lið ugir og ákváðum því að halda hópinn, bæði áleiðis og til baka. Mér leizt ekki á, nu áttum við leiðsö’gumannslaust, að leggja út á sjó þennan, sem ég sá hvergi út yfir. En þessi danski tók upp rúnabréf og las það tvívegis eða oftar, og settist svo við stýri. Mér hægðist mikið, þegar ég sá að stýrimaðurinn var göldróttur. Ég hataði það ekki, þó ég hafði Þór í skut. Það var búið að skíra fljót- ið íslendingafljót. Það var Ijóta sjávarsundið. Nú héldum við af stað. Það fóru fljótt að rísa há- vaxnar hrannir og útsýnið að ger ast hættulegt. Það var líka þétt kæla. Knörinn fór að taka bakföll á brimgörðunum, en hinn sprett- inn tók hann að vega salt á boða- hiryggjunum. Bylgjurastirnar fram an og aftan við skipið gnæfðu við heiðan himininn, lá því fleyt- unni við að fara kollskít. Ég treysti á galdramanninn og var því vonum frarnar rólegur. Loks sáum við land og varð ég því feg- inn. Nokkru þar eftir vorum við komnir upp á bakkann hins veg ar, við sáum enga lifandi veru og ekki bæ. Við horfðum í allar átt- ir og fórum að finna reykjareim. Við runnum á þefinn og vorum nasvísir eins og sporhundar. Land inu var svo varið, að það lá iágt og allt var það ófagurt. Við tók- um að skoða okkur um, eða rétt- ara sagt við vildum kynnast land- inu og kostum þess, en áttum bágt með það, því við voirum að smádetta ofan í forarpytti og lá við að hver mætti draga annan upp úr. Það var verulegt h'ind spott. Loks hittum við kofa, sem Indíáni átti, ekki mjög smekkleg- an eða upplífgandi og þóttist ég vita, að þeirra daglegt brauð væri fiskur úr vatninu, sem sagður var feitur og gnægð af honum jtil. Ég var svo lángefinn nð hitta jþar þrjáir íslenzkar fjölskyldur. Það voru liðlegir drengir og beiddu mig að koma þangað. Þeir höfðu valið sér bæjarstœði þar isem hentugt var, eftir því sem mögulegt var. Þeir sögðu hér góða haga fyrir kýr á sumrum og dá- 'gott slægjuland og ágæta veiði í > vatninu, en víða of blautt til sán- .inga eða akuryrkju. Nógur skóg- ;ur var til húsabyggingar og eldi- viðar, en ég áleit erfitt að vinna að því öllu, en þrátt fyrir þetta, jþó mér væri þarna flest ógeðfellt, jvoru þessir landar mínir kátir, jfjörugir og kjarkmiklir. Ég líki jþeim við Hrólf kraka og kappa ill ttllii Krossgáta dagsins i i L. 1032. KROSSGÁTA l.árétl 1) Orindur. 5) Barn. 7) Nögl. 9) Kraftur. II) Stafur. 12) Kyrrft. i:t) Klska. 15) Naga. lli) Málinur. 18) Itika. I.óftrétt 1) Hundar. 2) Grönn. 3) Kusk. 4) Skel. 6) Stroki. K) Happ. 10) Leyfi. 14) Rani. 15) Andamál. 17) Greinir. Káöning á gátu Nr. 1031: I.árctt 1) Vaknar. 5) Ótt. 7) Nöf. !)) Tál. 11) DL. 12) Si. 13) Ull. 15) Taft. 10) Ási. 18) Snúnar. /M GIAP yOU/VPPí ABÍ£ TO TH£y W0?£ 77?yWG 1 BOOL JO MA££Af£ T£LL I T//££i, PV££££ yOUAVP A AAUG££ TOA/TO M/G//T /-. U/M/ I.óðrétt 1) Vindur. 2) Kóf. 3) NT. 4) Att. 0) Sliður. 8) Oll. 10) Asa. 14) I.án. 15) Tin. 17) Sú. D R E K Þegar búið er að ná ræningjum Jims .... pa niýtur gesturinn að vera sá grimuklæddi, dulbúinn! — Rétt, og þú hefur nógan tima til að velta þessu fyrir þér i fangelsinu. Seinna ... — Þeir vildu fá aö vita, hver þið Tonto væruð. — Gott að þér tókst að narra þá. — og földu silfurnámuna mina. — Enn leyndarmál og mun alltaf geta veitt þér silfurkúlurnar. ÞRIÐJUDAGUR 8. febrúar 1972. Morgunútvarp 7.00 Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar við Sigriði Thorlacius um vörulýsingu og vörumat. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum timum. 14.30 Ég er forvitin, rauö 1 þættinum er fjallaö um hjúskaparmál, skatta og tryggingar. Umsjónarmaður: Helga Sigurjónsdóttir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar 17.10 Framburðarkennsla Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 tJtvarpssaga barnanna: „Kata frænka” eftir Kate Seredy 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Tómas Karlsson, Magnús Þórðarson og Asmundur Sigurjónsson sjá um þáttinn. 21.30útvarpssagan: „Hinu megin við heiminn” eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (8). 22.25 Tækni og visindi: Visinda- árangur á liðnu ári Páll Theódórsson eðlis- fræðingur flytur fyrri hluta annálsins. 22.45 Harmonikulög Yvette Horner leikur. 23.00 A hljóðbergi „Andbýlingarnir” — Genboerne — eftir Jens Christian Hostrup. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30Ashton-fjölskyldan.Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 4. þáttur. Úrslitakostir. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. Efni 3. þáttar: Margrét Ashton ætlar aó gifta sig. Bróðir hennar, Philip, kemur heim frá Oxford með vin sinn, til þess að vera viðstaddur brúðkaupið. 1 veizlunni veldur vinur hans hinu mesta hneyksli, með þvi að ráðast að Shefton prent- smiðjueiganda og ausa yfir hann svivirðingum af pólitiskum ástæðum. Davið, sem kominn er i flugherinn, sinnir fjöl- skyldu sinni litið, en skemmtir sér áhyggjulaus með félögum sinum. 21.20 Er nokkuð hinum megin? Umræðuþáttur um spurn- inguna miklu: Er lif eftir þetta lif? Umræðum stýrir Magnús Már Lárusson, háskóla- rektor. Inn i þennan þátt er felld mynd frá sænska sjónvarp- inu um sama efni, með um- ræðum lærðra manna og viðtölum við fólk með ófreskigáfu. 22.35 Frá Ólympiuleikunum i Japan. Sýndar veröa. myndir frá keppni i bruni kvenna, 500 metra skauta- hlaupi og 15 kilómetra skiðagöngu. — Skiptum okkur og ef þú sérð þau, láttu þau fá það. — Já. — Engin viröing meðal þjófa. Bella mundu það. — Heyrðirðu þetta? Þeir ætla að drepa mig lika. — Við skulum koma. hér. Komdu, Djöfull.— Hvað meö þig? að ég sé aö kvetast. — Fljót! Ibátinn Þeir leita (Evrovision) Umsjónarmaður ómar Ó, ég held, Ragnarson. ! Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.