Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.02.1972, Blaðsíða 13
t < t < Xf * I « Þriöjudagur 8. febrúar 1972 TÍMINN 13 STAÐAN Staöan i 1. deild karla i körfu- knattleik eftir leikina: HSK — UMFS Valur — UMFS KK — Armann 1R KR Valur ts Árm. Þór IISK UMFS 83:69 71:68 75:73 0 345:257 8 0 316:263 8 2 335:345 6 250:262 4 318:333 4 239:298 4 248:275 2 326:398 0 Stigahæstu menn: Þórir Magnúss., Val 142 Einar Bollason, KR 99 Agnar Friðrikss., IR 90 Kristinn Jörundss., IR 82 Staðan i 1. deild karla i hand- knattleik eftir leikina: Valur — Vikingur 14:10 tR — FH 19:28 Fram 8 1 J 1 31 154 : 128 14 FH 8 6 1 1 169: : 128 13 Vikingur 10 6 1 3 174: : 170 13 Valur 10 6 1 3 161: 149 13 KR 10 2 2 6 158: 195 6 IR 11 1 3 7 192: 213 5 Haukar 9 1 0 8 141: 166 2 Markhæstu menn: Geir hallsteinss., FH 62 Gisli Blöndal, Val 55 Axel Axelss., Fram 48 Vilhj. Sigurgeirss., IR 47 Ólafur H. Ólafss.Hauk. 39 Stefán Jónss., Hauk. 39 Staöan i riðlunum i 2. deild karla i handknattleik: A-RIÐILL Þór — Grótta KA — Grótta Grótta Þór Þróttur 5 KA 4 16:16 28:25 6510 133:99 11 5311 102:64 7 302 117:71 6 1 0 3 85:78 2 Stjarnan 6006 57:182 0 B-RIÐILL Fylkir — ÍBK 14:12 Armann 5 5 0 0 124:74 10 Breiðabl. 5 3 0 2 84:92 6 Fylkir 5 2 0 3 73:91 4 IBK 5 0 0 5 78:102 0 Staöan i fyrstu deild kvenna eftir leikina: Fram — Armann 7: 6 Valur — Vikingur 9: 6 Fram —Njarðvik 22:11 Fram 4 4 0 0 53:26 8 Valur 3 3 0 0 36:19 6 Armann 3 2 0 1 31:19 4 Breiðabl. 4 1 1 2 25:40 3 Njarðvik 4013 26:51 1 Vikingur 4 0 0 4 20:36 0 2. deild karla Þór á möguleika í a-riðli Þrir leikir fóru fram i 2. deildarkeppninni i handknattleik karla um helgina, þar af voru leiknir mikilvægir leikir á Akur- eyri milli Gróttu og Akureyrarlið- anna KA og Þórs. 1 fyrri leiknum, sem var við Þór( urðu úrslitin 16:16, en i siðari leiknum sigraði Grótta KA 28:25, þar af var skoraö 31 mark i siðari hálfleik. Eftir þessi úrslit hefur Grótta mesta sigurmöguleika i a-riðli. Þórhefur einnig möguleika, en til þess verður liðið að sigra i þeim leikjum, sem það á eftir-gegn KA, Þrótti og Gróttu. I b-riðli fór fram einn leikur, Fylkir sigraði IBK 14:12 og er það annar sigur Fylkis i þessu móti. Ösigur á leikvelli utan leik- vallarins sigur Víkingur setti nokkra af beztu leikmönnum sínum út úr liðinu fyrir leikinn gegn Val vegna endurtekinna agabrota Alf - Reykjavik. - An þriggja sinna beztu leikmanna, Einars Magnús- sonar, Georgs Gunnarssonar og Guðjóns Magnússonar, sem ekki fengu að leika ineð vegna endurtekinna agabrota, var Vfkings-Iiðið hvorki fugl né fiskur í leiknum gegn Val á sunnudagskvöld og tapaði meö fjögurra marka mun, 10:14, og missti um leið siðasta möguleikann á þvi að hljóta íslandsineistaratitilinn. Alf - Reykjavík. - Án þriggja sinna beztu leikmanna, Einars Magnússonar, Georgs Gunnars- sonar og Guðjóns Magnússonar, sem ekki fengu aö leika meö vegna endurtekinna agabrota, var Vikings-Iiðið hvorki fugl né fiskur i leiknum gegn Val á sunnudagskvöld og tapaöi með fjögurra marka mun, 10:14, og missti um leið siðasta mögu- leikann á þvi að hljóta islands- meistaratitilinn. Segja má, að það hafi verið dýr fórn fyrir Viking, að halda þess- um leikmönnum fyrir utan liðið, og vafalaust má rekja tapið i leiknum gegn Val beint til þessara aðgeröa, en þó verður að segja það eins og er, að þrátt fyrir ósigurinn, vann Vikingur sið- ferðilegan sigur með þvi að halda til streitu agareglum sinum og meina þeim leikmönnum, sem brutu þær, að leika með. Ekkert iþróttalið verður byggt upp til langframa, með þvi aö leyfa leik- mönnum -þó að áhugamenn séu - að brjóta að vild lágmarksaga- reglur, sem settar eru hverju sinni varðandi mætingar á æfingar, notkun áfengis og fleira. Það verður að hafa það, að brot- legir leikmenn séu settir út úr liðum, þó að það geti kostað tap, eins og gerðist með Viking á sunnudagskvöldið — tap á leik- velli, en sigur utan leikvallar. Og vist er um það, að þetta vanda- mál er ekki einskorðað við Viking. Miðað við, að Vikingur tjaldaði ekki öllu sinu bezta, hefði leikur- Framhald á bls. 14. GEIR SKAUT ÍR I KAF! Skoraði 13 af 27 mörkum FH gegn IR i 1. deildar keppninni \ handknattleik á sunnudagskvöld Alf - Reykjavik. - Geir Hallsteinsson var sannarlega i essinu sinu i leiknum gegn ÍR i 1. deildar keppninni i handknattleik á sunnudaginn. Hann skoraði hvorki meira né minna en 13 mörk, og er langt siðan maður hefur orðið vitni að þvi, að einn og sami leikmaðurinn skori svo mörg mörk i 1. deildinni. En þegar Geir er i ham, virðist hann óstöðvandi, og þá á hann til, fyrir utan það að skjóta and- stæðinga sina i kaf, gullfallegar linusendingar, sem gefa mörk. Að visu var vörn IR ekki sterk fyrir i þessum leik, og markvarzla Guð mundar Gunnarssonar fyrir neðan það, sem maður á að venjast. En það dregur litið úr glæsilegum leik Geirs, þvi að enginn er betri en andstæðingur- inn leyfir, þegar allt kemur til alls. Framhald á bls. 14. Fylgir klapplið lands- liðinu til Spánar? Klp-Reykjavik. Handknatt- leiksdeild Vikings hefur að und- anförnu veriö aö kanna mögu- leika á þvi að fara hópferð á undankeppni Ólympiuleikanna i handknattleik, sem fram fer á Spáni og hefst um miðjan næsta mánuð. Eins og flestum er kunnugt er island meðal þátttakenda i þeirri keppni. A liðið að leika viö Noreg, Belgiu og Finnl., en 2 efstu liðin i þeim riðli komast áfram og leika i Madrid i 8-liða keppni, þar sem barizt verður um 5 efstu sætin, sem gefa öll farseðil á lokakeppn- ina i Múnchen. Margir munu hafa áhuga á þvi að komast til að sjá leikina á Spáni. Svipuö ferð var farin á vegum Fram á HM-keppnina i Frakklandi, og þótti hún takast vel. Grípiö gœsino a meoan hún gefst! Kaupið SKODA strax því næsta sending hækkar í verði. Aðeins örfáir bílar til afgreiðslu nú þegar. SKODA CCUPE 110R KR. 273.000.00 Til öryrkia KR.^193.000.00 yLUi OL. SKODA 110L KR. 232.000.00 - SKODA 100L KR. 227.000.00 Til öryrkja ca. KR. 155.000.00 Til öryrkja ca. KR. 152.000.00 SK0DA 100 KR. 211.000.00 Til öryrkja ca. KR. 141.000.00 SK0DA 0KT. C0MBI STATI0N KR. 213.000.00 Til öryrkja ca. KR. 143.000.00 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. KÓPAVOGI HAPPDRŒTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið i 2. flokki 4,000 vinningar að fjárhœð 25.920.000 krónur Á morgun er siðasti heili endurnýjunardagurinn Happdrætti Háskóla tslands 2. flokkur. 4 á 1.000.000 kr. 4 -200.000 — 160 -10.000 — 3.824 - 5.000 — 4.000.000 kr. 800.000 — 1.600.000 — 19.120.000 — Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 — 4.000 25.920.000 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.