Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 1
 EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR 32. tölublað — Miðvikudagur 9. febrúar 1972 — 56. árgangur LoOnubátarnir fylla sig hver af öörum á miöunum út af Reykjanesi. Þessi mynd var tekin úr flugvél í fyrradag og á myndinni sjást fjórir bátar og þeir eru Gísli Arni, Arni Magnússon, ólafur Sigurösson og Birtingur. Timamynd Gunnar. LIÚ og sjávarútvegsráðuneytið hafa málið til athugunar SOLUSKATT- UR AF HÓTEL GISTINGU FELLDUR NIDUR Akveöiö er aö fella niöur 11% söiuskatt á 'leigu af hótel- herbergjum frá s.l. áramótum. En aftur á móti veröa engar hækkanir geröar á hótel- herbergjaleigu frá þvi sem var áriö 1971. A aðalfundi Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda i okt. s.l. kom fram, aö stjórnin haföi átt viðræöur viö fjármála- ráöherra um aö fella niöur 11% söluskatt af gistingu, og haföi fjármálaráðhherra góð orö um aö þaö yröi kannað nánar, en þá gegn þvi skilyröi, að ef úr yröi, aö gistingarverö hækkaöi ekki, frá þvi sem gilti 1971. 11. jan. 1972 sendi fjár málaráðuneytiö Ríkisskattstjóra svohljóöandi bréf: „Hér meö tilkynnist yöur, aö ráöuneytiö hefur ákveðið aö fella niöur söluskatt af herbergjaleigu á hótelum frá og með 1. jan 1972”. Lóni kveður Hvell-Geiri kemur t dag kveður Lóni lesendur Timans eftir langa samfylgd, þar sem sú myndasaga er ekki lengur fáanleg. ÞC Reykjavík. Síöustu tvo sólarhringana hefur loönan hrúgazt upp á löndunar stööunum suövestanlands, og er þróarrými fariö aö þrengjast mjög mikiö, og víöast hvar er þaö á þrotum, þannig, aö bátarnir þurfa aö bíöa eftir löndun, en það eru bara ekki allir, sem hafa þurft aö biöa eftir löndun, þvi að bátar úr verstööunum hér sun- nanlands hafa setiö fyrir um löndun, og er þetta oröinn smánarblettur á útgeröar- mönnum og eigendum verksmiöj- anna hér syöra. Þaö furöar engan, þótt útgeröarmenn reyni aö koma aflanum úr bátum sinum sem fyrst á land, en þegar á aö fara aö mismuna mönnum um aö veiða loðnuna, þá er of langt gengið. Þetta ástand mun rikja viöast hvar á höfnunum hér syðra, og sem dæmi um það, má nefna að nokkrir Austfjaröarbátar komu til Reykjavikur i fyrrakvöld og þurftu þeir að biða fram á dag eftir löndun, en i gærmorgun kom einn Reykjavikurbátanna inn, og læddi sér inn i Sundahöfn, þar sem landaö var úr honum strax. Vegna þessa máls haföi blaöið samband við þá Lúövik Jósefs- son, sjávarútvegsráðherra og Framhald á bls. 14. 1 hans staö kemur ný og heims- fræg söguhetja, sem fengiö hefur heitið Hvell-Geiri, og birtist hann i fyrsta sinn i Timanum á morg- un. Hvell-Geiri er þekktasta og bezt gerða geimferðamyndasaga, sem völ er á i heiminum i dag, enda birt i meira en 400 blööum i fjöl- mörgum löndum. Þar hefur höf- undurinn, Dan Barry, lýst ýms- um framtiöarsýnum sinum. Þannig kynntust lesendur Hvell- Geira t.d. gerfihnöttum þegar áriö 1951, löngu áöur en slikir hnettir voru sendir á braut um- hverfis jörðu. Hvell-Geiri feröast um geiminn i geimfari sinu og lendir i fjöl- mörgum ævintýrum. LesendurTimans geta nú fylgzt með þeim ævintýrum daglega á blaösiöu 10. Rafeindabúnaður til blind- lendinga á Keflavíkurvelli EB—Reykjavik. Einar Agústsson, utanrikis- ráöherra, sagöi á fundi i Sam- einuðu þingi i gær, aö til viö bótar þeim framkvæmdum, sem nú stæöu fyrir dyrum á Keflavikurflugvelli, þ.e. leng- ingu svokallaörar þver- brautar flugvallarins, og aö koma fyrir aöflugshallaljósum og snertiflatarljósum á aöal- flugbrautinni, væru eftirtald- ar framkvæmdir ráögeröar á Keflavikurflugvelli: 1. Aöflugshallaljós á aörar flug- brautir en aöalbrautina. 2. Aðflugsljós á tvær flugbrautir. 3. Rafeindabúnaður til blind- lendingar á eina flugbraut. 4. Tveir radióvitar. Utanrfkisráðherra sagði, að hönnun þessara verka stæöi nú yfir, og væri unnið aö út- boöi á þessum tækjabúnaði. Aætlaöur kostnaður væri 34 millj. kr. og yrði hann greidd- ur úr rikissjóði. — Um enn aðrar fram- kvæmdir á Keflavikurflugvelli er það að segja, að unnið verður fyrir allt það fé, sem fáanlegt verður hverju sinni. Þeim verkefnum, sem nauð- synlegt verður aö sinna á næstu árum, hefur veriö raöaö eftir þvi, hversu brýn þau eru álitin, sagöi utanrikisráö- herra. — Verða að sjálfsögðu þau verk látin ganga fyrir, sem mikilvægust eru talin hverju sinni, þ.e. markmiðiö að vinna aö þvi, að Keflavikur- flugvöllur veröi á komandi ár- um geröur sem næst óháöur veðurfari. A sama tima þarf einnig^aö gefa þvi gætur, að farþegaumferð um flugvöllinn hefur aukizt gifurlega á hverju ári i tæpan áratug. A siöasta ári var farþegatalan rúmlega tvisvar og hálfu sinni hærri en ibúatala Islands. Engin ástæða er til að álita annað en umferð muni halda áfram að aukast verulega á komandi árum. Það gefur þvi auga íeið, að gera þarf ráö stafanir i tæka tiö til þess að geta tekið á móti og veitt nauðsynlega þjónustu þessum aukna fjölda flugfarþega og flugvéla. Er nú unnið aö þvi að rannsaka, hvað gera þurfi á næstu árum i þessum efnum og hvenær. Utanrfkisráðherra minnti á, i sambandi við þær fram- kvæmdir er standa fyrir dyrum við ljósaútbúnaöinn, að þær heföu tafizt vegna langs afgreiöslulrests á tækjunum Framhald á bls. 14. Veíbáturinn Asmundur lá enn I gærkvöldi á strandstaö, út af Selvogi. Liggur báturinn á sléttri flúö og hefur ekki haggast siðan á sunnudagskvöld cr strandiö varð, en þá var ört lækkandi straumur, og kyrrt I sjó. Björgunarskipiö Goðinn var fyrir utan strandstaöinn i dag, en erfitt mun aö ná bátnum óskemmdum, þar sem draga þarf hann yfir stórgrýti. — Timamynd Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.