Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 9. febrúar 1972 IIdagI er þriðjudagurinn HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarðar cr opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Ncyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu 1 neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema 6tofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld, helgidaga og sunnu- dagavörzlu vikuna 5. til 11. febr. annast Lauga- vegsapótek, Holts Apótek og Borgar Apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuvcrndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu i Keflavik 9. febr. annast Guöjón Klemenzson. SIGLINGAR Skipadeild S. í. S. Arnarfell fer væntanlega i dag frá Akur- eyri til Vopnafjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell fór 3. þ.m. frá Akranesi til Glouc- ester. Disarfell fór i gær frá Svenborg til Þorlákshafnar og Reykjavikur. Helgafell er á Akureyri. Mælifell fer i dag frá Sousse til Þorlákshafnar. Skaftafell er á Blönduósi, fer þaðan til Sauðárkróks og Reyðarfjaröar. Hvassafell er i Svendborg, fer þaðan 12. þ.m. tilLarvik. Stapafell er i Vest- mannaeyjum. Litlafell er væntanlegt til Faxaflóa i dag. Susanne Dania er væntanleg til Reykjavikur 11. þ.m. Stacia er væntanleg til Fáskrúðs- fjarðar 12. þ.m. Gudrun Kan- sas er væntanleg til Þorláks- hafnar 13. þ.m. BLÖÐ OG TÍMARIT tSLENZKUK IDNAÐUR nr. 9—10. 22. árg. 1971. Gefið út af Félagi islenzkra iðnrekenda. Efni: Danski innflutnings- skatturinn. Könnun á mis- munandi álögum nokkurra sveitarfélaga á iðnrekstur. Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta. Kaupstefnur er- lendis 1972. Hagsveifluvog iðnaðarins. 8. febrúar 1972 ORÐSENDING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. M i nningarspjö1d Flug- björgunarsveitarinnar fást á eft- irtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúðin Laugavegi 56, Sigurður M. Þorsteinsson, simi 32060, Sigurður Waage, simi 34527, Magnús Þórarinsson, simi 37407 Stefán Bjarnason, simi 37392. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Kópavogs. Minnum á ritgerðarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Kélag enskukennara á tslandi efnir til hringborðsfundar miðvikudagskvöld 9. febrúar kl. 20.30 á kennarastofu Menntaskólans við Harnra- hlíð. Forstöðumaður skóla^ rannsóknadeildar mennta- málaráðuneytisins, Andri tsaksson, ræðir um nið- urfærslu ensku á barna- fræðslustig. Aðrir tungumálakennarar og skólamenn velkomnir. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs.Minnir á ritgerðarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Asprestakall. Handavinnunám- skeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karla), verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upp- lýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. Félag ísl. Iláskólakvenna heldur aðalfund i Þjóðleikhús- kjallaranum, miðvikudaginn 9. febr. kl. 20.30. Venjuleg að- alfundarstörf. Kaffidrykkja. Stjórnin. Asprestakall. Handavinnu- námskeið (föndur) fyrir eldra fólk i Asprestakalli (konur og karla) verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upplýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. Kvenfélag Bæjarleiða heldur spilakvöld, miðvikudaginn 9. febr. kl. 8.30. Spiluð veröur félagsvist, fjölmennið. Stjórnin. ÝMISLEGT Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsí Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. Jólin kvödd bu.gaf telja sjálfum sér og öðrum trú um, að maður sé ekkl lengur barn. Fólk á sperringa- og reig- ingatímabilinu heitir nú Ungt Fólk, og er eitt mesta keppi- kefli stjórnmálaflokka og ann- arra bíssnisafla um þessar mundir, auk þess sem gerðar eru óheyrllegar kröfur til þess. En hvað um það, færið var ekki sem bezt og við snerum heim aftur fljótlega. Enda eru sleð- arnir kannski ekki af heppileg- ustu gerð fyrir svona mjúka miöll. Stundum værl gaman, ef skólinn ætti svo sem elns og 20—30 stórar þotur, lengst af er þó því miður ekki færð fyrir þær. Heldur er ég trúaðri á ófærð og vont veður eftir en áður. Það er ekki að sjá, að nema svo sem einn bíll hafi farið um veginn í dag, og ofan við Hreðavatnsskála eru engin ný för. í skálanum hitti ég tvo pilta héðan, annar var skíða- maðurinn, sem ég sagði frá áð- an, hann var þar í bakaleið. Nú var nógur snjórinn, hann hafði gengið allan hringinn utan um Brókina og sannfærzt um það. Aftur á móti var svo blint, að engar misfellur sáust. Það er ýmist í ökla eða klof, eins og fisksalinn í Vesturbænum hafði að orðtækl forðum. Það er svo sem ekkl ný bóla, að ekki sé gott að ferðast í Grábrók. Það er aldrel gott. Frá upphafi hefur sú venja verið hér, að kveðja jólin með brennu á Grábrókarbrún. Oft hefur reynt á rass og sinar að koma brennuefninu upp, en nú eru hér Sannir Samvinnumenn. Þelr mynduðu keðju upp og hönd rétti hendi. Að vísu varð keðjan nokkuð skörðótt, þegar kom að síðustu og þyngstu hlut unum, sem voru aflóga vöru- bíladekk, en margar hendur vinna létt verk og þetta gekk undravel, var öllu lokið á tæp- um klukkutíma. Og falleg var brennan í veðurblíðunni um kvöldið. Hún logaði langt fram á nótt og hefur sjaldan brunnið betur upp, það sem ekki gat eða vildi brenna var í illa hálfa jeppakerru. Kannski finnst nú einhverj- um, að ég hafi gerzt nokkuð langorður og margmáll um Grá brók. En hugsið ykkur bara, þið, sem ekki þekkið tll, hversu margt við eigum henni að þakka. Hvaðan. hefði hraunið runnið, þar sem nú stöndum vér, ef Grábrók hefðl ekkl tekið til sinna ráða fyrir eitthvað um 3000 árum, ef ég kann rétt eftir að hafa? Hvar eru í alfaraleið ósnortnarl og dæmigerðari eld- gíglr, né fallegri? Svo ég nú ekki spyrji: Hverjir hafa fal- legra útsýnl? Ekkl er alveg rétt að segja, að hún sé Fjallið Eina, en sjálfsagt að veita henni til- hlýðilega lotningu. Nú held ég sé bezt að fara að slá botninn í þetta rabb. Upp- runalega átti þetta að vera pist ilbrot undir fyrirsögninni Skóli í snjó. Ég dróst á þetta nokk- urn veginn óvænt, af því að ég hafði ekki tima til að hugsa mig um, og þið vitið, hvað erfitt er að vera vltur á réttum tím- um. Þá stendur maður gjarnan klumsa eða segir tómar vltleys- ur, á eftir liggur oftast í aug- um uppi hvað réttast hefði ver- ið að segja eða gera. Þá er venjulega augljóst, að maður hefði svo leikandi létt getað bakað vlðmælanda sinn, stung- ið svo lipurlega upp í hann að hann hefði ekkert getað sagt, ekki einu sinni orðlð vondur — að minnsta kosti ekki opinber- lega. En sá, sem lofar einhverju, verður líka að standa við það. Og hér kemur greinin, sem ég lofaði. Ég ætla bara að vona, að hún verði brotin um með nokkr um menningarlegum eyðum, svo þeir, sem ekki eru ánægðlr með pistilinn, geti snúið upp á mlg orðum, sem forðum voru kveðin til annars Mosfellings: Eyðurnar ég þakka þér, þær eru nokkurs vlrði. sigurður Hreiðar. Þorrablót Framsóknar- félaganna í Reykjavík Þorrablótið verður á fimmtudaginn, 10. febrúar, og hefst klukkan 19:30. Þorrablótiö verður haldiö I Veitingahúsinu (Klúbbnum) við Lækjarteig. Klukkan 20 verður borinn fram þorramatur. A dagskrá kvöldsins er: Avarp Einar Agústsson utanrikisráðherra, Ómar Ragnarsson fer meö skemmtiþátt, Guðmundur Jósafatsson flytur minni þorra, þjóðlagasöngur og dans. A milli atriða verður almennur söngur undir stjórn Þor- steins Sigurðssonar á Vatnsleysu. Einar Ómar Guðmundur Þorsteinn. Rangæingar önnur umferð i þriggja kvölda spilakepþni Framsóknarfélags- ins fer fram i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli sunnudaginn 13.febrúar n.,. klukkan 21.30. Heildarverðlaun eru Kaupmanna- hafnarferð fyrir tv! og vikudvöl þar, auk þess eru góð verðlaun fyrir hvcrt kvöld. Avarp flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Stjórnin. Fundur um fiskeldismal Framsóknarfélag Reykjavíkur heidur fund um fiskeldi og fiskræktarmál sunnudaginn 13. febr. n.k. aö Hótel Sögu, fúlna- sal. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Frummælendur verða Snorri Hallgrimsson, prófessor, Þór Guöjónsson, veiðimálastjóri, Jón Finnsson, formaður Land- sambands stangveiðimanna og Jön Sveinsson, framkvæmda- stjóri Láróss. Stjórn samtaka veiðiréttareigenda er boöið á fundinn. Fund- urinn er öllum opinn. Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn I félagsheimilinu sunnudaginn 13. febrúar kl. 16. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum mætir Jón Skaftason al- þingismaður. Félagar mætið. Stjórnin Snæfellingar Næsta spilakvöld verður f nýjum samkomusal, Félagsheimilinu Lýsuhóli Staðarsveit, laugardaginn 19. febrúar n.k. Athugið breytingar frá fyrri auglýsingum. Framsóknarfélögin. Keflvikingar Fundur verður haldinn i Aðalveri Keflavik föstudaginn 11. febrúar klukkan 20.30. Fundarefni: Upplýsingar um skipulag nýju ibúöahverfanna. Umræður um iþróttahússbyggingu. Jóhann Einvarösson bæjarstjóri mætir á fundinum. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Keflavik MALLORCA FERD Nú þegar er orðið yfirfullt i ferðina, en þeir sem hafa pantað farseðla eru vinsamlegast beðnir að greiða inn á farseðlana, til að stað- festa farpöntunina. Frestur til greiðslu er til mánudagskvöld, en úr þvi má fólk búast við að það fái ekki far i þessa vinsælu ferð. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.