Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.02.1972, Blaðsíða 16
Is og vatnsgufur á og ef til vill líka frumstæðar lífverur NTB—Pasadena Bandariska geimfariO Mariner 9. sendir sífellt myndir af plánet- unni Mars til jarðar. Þar getur m.a. að lita fjöll, sem eru á hæð við Mount Everest og eitthvað. sem líkist þurrum árfarvcgum, liöast um yfirborö plánetunnar. Tom Hayes, yfirmaöur Mariner-áætlunarinnar, segir aö greinilegt sé, aö Mars hafi oröiö fyrir álika umbyltingum og jörö- in, sem hafi oröiö til myndunar úthafa og meginlanda. Visindamenn i geimrannsókna- stööinni i Pasadena segja, að tæki Mariners 9. hafi fundið vatnsguf- ur, sem bendi til þess, að á plá- netunni geti veriö lif i frumstæöri mynd. Mariner fer tvo hringi um Mars á sólarhring og sendir sifellt myndir, sem eru allt niöur aö Mars stærð knattspyrnuvallar af yfir- boröinu. Myndir þær, sem teknar eru úr 1600 km hæö, sýna hvernig isinn losnar sundur á svæöinu viö suðurskautið á Mars, og þar sjást einnig gigar sem i er ryk, siðan stormur mikill geisaði þar i lok fyrra árs og eyðilagði fyrstu myndir Mariners frá Mars. KJ — Reykjavik I gær lauk allsherjarat- kvæðagreiðslu i Blaðamanna- félagi Islands um heimild til handa stjórninni aö boöa vinnustöövun í yfirstandandi kjaradeilu blaöamanna og út- gefenda. Var heimildin til vinnustöðvunar samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða eöa 51 atkvæði gegn tveim, en á kjörskrá voru 71. Sáttasemjari boðaði deilu- aðila á sáttafund i gær klukk- an 17.00 og stóð hann fram á nótt. strandar Möltumálið " í Róm Brezkir sjóliöar losa útbúnaö sinn af bil viö höfnina á Möltu. Flutningunum veröur haldiö áfram, þar til samningar hafa /náöst, segja Bretar. „LENGI LIFI SCRANZ - NIÐUR MEÐ BRUNDAGE” „ Gífurleg fagnaðarlæti í Vín við heimkomu Scranz Scndihcrrð NTB-Vfnarborg , Austurrfski skíða m aöurinn Karl Scranz, sem var bannað að taka þátt f OL í Sapporo, vegna meints brots á áhugamannaregl- unum, kom i gær heim til Vinar og fékk þar álika móttökur og hefði hann verið með nokkur gull- verðlaun i töskunni. NTB — London Sir Alec Douglas-Home, utan- rikisráöherra Breta, fer tií Spán- ar 27. febrúar nk. til viöræöna viö spánska leiötoga. Búizt er viö, aö aöalumræöuefniö veröi brezka herstöðin á Gibraltar. Sir Alec veröur á Spáni i fjóra daga. Spánn hefur lengi gert kröfu til Miðjarðarhafsnýlendu Breta á Gibraltar, en brezka stjórnin seg- ist ekki láta hana af hendi, nema Ibúarnir, sem eru 25 þúsund, óski þess. 1 þjóðaratkvæðagreiöslu hafa þeir jafnan flykkt sér um Bretana. Tugþúsundir manna voru samankomnir á flugvellinum til aö fagna kappanum, og mörg þúsund til viöbótar stóöu meö- fram veginum inn I borgina, en þar tók forsætisráöherrann, Bruno Kreisky á móti Scranz. A flugvellinum gat aö lita áletr- aöa boröa og spjöld, sem á stóö: — Lengi lifi Scranz, eöa — Niöur meö Brundage. 1 hátalara var leikinn Vinarvals, sem sérstak- léga haföi verið saminn fyrir þetta tækifæri og f viölaginu söng fólkiö meö: — Viö hrópum á þig, Brundage: Bú — bú —■ bú- bú. Menntamálaráöherrann flutti ræöu viö landgang flugvélarinnar og sagöi m.a. aö Scranz heföi ver- iö beittur óréttlæti og aö OL ættu aö vera lausir viö alla hræsni. Scranz, sem er 33 ára og einn fremsti iþróttamaöur Austurrik- is, hefur tvisvar orðið heims- meistari, en aldrei unniö gull- verölaun á OL. Fréttaskýrendur sögöu, eftir móttökurnar i dag, aö leita þyrfti allt aftur til ársins 1956 til aö finna önnur eins fagn- aöarlæti, en þá kom skiöastjarn- an Toni Sailer heim meö þrenn gullverðlaun um hálsinn. Nýskipaöur sendiherra Sviss Roy Hermann Hunziker hefur afhent forseta Islands trúnaöar- bréf sitt aö viöstöddum Einari Agústssyni utanríkisráöherra. O'Duinn og Granat á sinfóníutónleikum SB-Reykjavlk. Elleftu reglulegu tónleikar SinfoniuRljómsveitarinnar veröa á fimmtudagskvöld i Háskólabiói. Stjórnandi aö þessu sinni er Irinn Proinnsias O’Duinn, en einleik- ari á fiölu er Ungverjinn Endre Granat. A dagskránni er Róm- verskur karnival eftir Berlioz, fiölukonsert eftir Schönberg og sinfonia i d-moll éftir Franck. Proinnsias O’Duinn er fæddur i Dublin og er búsettur á Irlandi. Hann er aðstoðarhljómsveitar- stjóri sinfoniuhljómsveitar irska útvarpsins. O’Duinn hefur tvis- var komið hingaö til aö stjórna Sinfóniuhljómsveitinni, auk þess sem hann var aðalhljómsveitar- stjóri hennar starfsáriö 1963-64. Endre Granat fæddist i Ung- verjalandi. Mintoff fékk síðasta tilboðið í gær og nú er beðið eftir svari frá honum NTB-Rómaborg Varnarmálaráöherra Breta, Carrington iávaröur og Joseph Luns, framkvæmdastjóri NATO, sögðu I Róm á þriðjudagsmorgun, að þeir hefðu nú lagt fram siðasta tilboð sitt til Dom Mintoffs, um skilyrðin fyrir áframhaldandi af- notum Breta af herstöðvunum á Möltu. Þeir sögðust nú aðeins biða eftir svari Mintoffs. Lund kvaðst ekki geta sagt um, hvort haldinn yrði annar fundur með Mintoff. Hann kvaðst hafa lagt fram siöasta tilboö Nato og vænti nú svars. Eins og áöur hef- ur verið skýrt frá, er Nato fúst til að greiða allt aö 14 milljónum punda fyrir stöðvarnar. Mintoff skýröi blaöamönnum I Róm frá þvi i dag, aö Luns heföi nánast sett sér úrslitakosti og aö Möltustjórn gæti ekki fallizt á þá. Ekki vildi hann lýsa þessum úr- slitakostum nánar, en sagöi aö- eins, aö ekkert vit væri I aö halda samningaviöræöum áfram á þessum grundvelli. Bæöi Mintoff og Carrington flugu heimleiöis á þriöjudags- kvöld til aö ráöfæra sig viö stjórn- ir landa sinna. Hvorugur vildi segja nokkuð frá viöræöunum, eöa hvort haldinn yrði nýr fundur. Bretar halda enn áfram flutn- ingum hermanna sinna og út- búnaöar frá Möltu og segjast ekki stööva þá flutninga, fyrr en tekizt hafi samkomulag um áframhald- andi afnot þeirra af stöövunum. Miðvikudagur 9. febrúar 1972 Einvígisstaðurinn: Verður valið á milli steikar og ísl. fisks? ÞÓ-Reykjavik. Viöræöum Edmondson for- seta bandariska skáksamb- andsins og forseta sovéska skáksambandsins lauk I Moskvu I gær, aö sögn Tass- fréttastofunnar. Mun árangur viðræðnanna hafa oröiö mjög góöar, en þeir vildu ekkert segja, eftir aö fundinum lauk, um það hvar mótiö yröi hald- iö. Þaðeina,sem haft var eftir Edmondson var, að þótt Fischer segi nautasteikina góða i Buenos Aires, þá sé islenzkur fiskur alveg jafn- góöur. Ekki hafa menn viljað segja neitt um þessi orö Edmond- son, og Guömundur G. Þórar- insson, foseti isl. skáksam- bandsins sagöi I viötali viö blaöiö, aö hann gæti ekkert sagt um þessi ummæli að svo stöddu, enda heföi Ficher sagt sér, áöur en hann fór, að Edmondson gæti ekki samiö fyrir sig i Moskvu, heldur væri það hann sjálfur, sem myndi taka ákvöröun, er Edmondson skýrði sér frá viöræöunum viö komuna til New York. Almennt er taliö, aö skýrt veröi frá, hvar mótiö veröi haldiö, á fimmtudaginn. 5 efstir og jafnir á Reykjavíkur- mótinu ÞO-Reykjavik. Nú er búiö aö téfla tvær um- ferðir á Reykjavikurmótinu i skák, og er staöan enn mjög óljós, en efstir og jafnir eru þeir Freysteinn, Friörik, Stein, Guömundur og Jón Torfason allir meö 11/2 vinning. Annars er staöan enn mjög óljós, og einnig er ólokiö nokkrum biö- skákum, t.d. á Sviinn Ander- son báöar sinar skákir I biö. Þriöja umferöin var var tefld I Glæsibæ I gærkvöldi. Stjórn Bl FEKK HEIMILD TIL VINNU STÖÐVUNAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.