Tíminn - 10.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 10. febrúar 1972 llll er fimmtudagurinn 10 . febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarffstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreiff í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld, helgidaga og sunnu- dagavörzlu vikuna 5. til 11. febr. annast Lauga- vegsapótek, Holts Apótek og Borgar Apótek. Ónæmisaðgerffir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlui Keflavik 10. feb. annast Jón K. Jóhannsson. SIGUNGAR Skipadeild S.t.S. Arnarfell fer á morgun frá Fáskrúðsfiröi til Rotterdam og Hull. Jökufell fór 3.þ.m. frá Akranesi til Cloucester. Dísarfell fór 8.þ.m. frá Svend- borg til Þorlákshafnar og Reykjavikur. Helgafell fer i dag frá Þorlákshöfn til Svend- borgar. Mælifell fór 8.þ.m. frá Sousse til Þorlákshafnar. Skaftafell er á Sauðárkróki, fer þaöan til Reyöarfjarðar. Hvassafell fer á morgun frá Svendborg til Larvikur. Stapafell fer i dag frá Reykja- vik til Breiðafjaröarhafna. Litlafell i i oliuflutningum á Faxaflóa. Susanne Dania, væntanleg til Reykjavikur á morgun. Stacia væntanleg til Fáskrúösfjarðar I2.þ.m. Gudrun Kansas væntanleg til Þorlákshafnar 13.þ.m. Skipaútgerö rfkisins. Hekla fór frá Reykjavik kl. 22.00. i gærkvöldi, austur um land i hringferð. Esja kom til Reykjavikur i nótt aö vestan. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag islands h.f. Milli- landaflug,— Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45 i fyrramáliö. Innanlandsflug— 1 dag er áætlað aö fljúga til Akureyrar (2 ferðir),til Vestmannaeyja (2 feröir), til Hornafjaröar, Noröfjarðar, tsafjarðar og til Egilsstaða. A morgun er áætlaö aö fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Húsavikur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egilsstaöa og til Sauöárkróks. Loftleiöir h.f.Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Öslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og ósló kl. 16.50. Heimili og skóli. Timarit um uppeldis- og skólamál. Efni: Opnir skólar eftir Indriöa CJlfsson. Uppeldi eöa áfengi eftir Jónas I „Brekknakoti”. Nýi skólinn aö Hrafnagili. Faöir barnafræöslunnar á Akureyri eftir Eirlk Sigurðs- son. Sparifjársöfnun skóla- barna. Ættiröu aö eignast annaö barn? BLÖÐ OG TÍMARTT Vinnuveitandinn. Félagsblað Vinnuveitendasambands Is- lands. Efni: V.S.t. gerir samning til tveggja ára. Nýr formaöur V.S.I. Kjartan Thors, minning eftir Jón H. Bergs. Af vettvangi vinnu- veitenda. ÝMISLEGT Steinunn Jónsdóttir 16 ára og Guöbjörg Friöriksdóttir 18 ára, báöar á Alþýöuskólanum Eiöum, S-Múl. Óska eftir bréfaviöskiptum viö pilta á svipuöum aldri. ORÐSENDING Asprestakall. Handavinnu- námskeiö (föndur) fyrir eldra fólk I Asprestakalli (konur og karla) verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuöi. Kennt veröur á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upplýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. Kvenfélag Kópavogs.Minnir á ritgeröarsamkeppnina. Skilafrestur til 15. febr. næstkomandi. Stjórnin. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stööum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúöinni Laugavegi 56, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Siguröi Waage, simi 34527', hjá Magnúsí Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld. Liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást i bókabúö Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goöheimum 22 s. 32060. Sigríði Hofteig 19. s. 34544. Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstfg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. Evrópumeistaramót er varla rétti staðurinn fyrir spilara að gleyma sögn þeirri. sem hann spilar, skrifar mótsblaðið, sem gefið var út á EM í Aþenu. Þó kom það fyrir í leik Bretlands og Islands. * 7542 V K63 4 D 10 5 3 * 83 VÁ10 982 A D62 A Á V 5 4 A G 6 2 4 4 *G10 4 *ÁK97652 A KG1098 V DG74 4 K 9 8 7 * ekkert Þegar Sheenan og Dixon voru með spil A/V opnaði A á 3 gr. V sagði 4 T — A 4 Hj. og V 6 L. Sheenan fékk alla slagina 13. Á hinu borðinu var einnig opnað á 3 gr. í A og sú sögn pössuð hringinn. Út kom sp-10 og það er erfitt að finna leið fyrir A að fá mínus-skor. En spilið fór þannig, að eftir að hafa tekið á Sp-Ás spilaði A Hj- Ás og litlu Hj., sem hann lét L-2 í. Norður átti slaginn á Hj-K — en A haftði talið sig eiga slag- inn á L-2 og spilaði út Kallað var á keppnisstjóra. Spilarinn hafði gleymt að hann var að spila 3 gr. N spilaði Sp. og N/S fengu 300 og 17 stig til Bret- lands, en spiiið er alltaf slæmt, þar sem slemman náðist ekki. A skákmóti i Lodz 1932 kom þessi staöa upp á milli Najdorf, sem hefur hvitt og á leik, og Frankel. og hvitur vinnur) 2. Hxf7! — hxD 3. HxH — Kf8 4. Hxg6 — og svart- ur gafst upp. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Laugardaginn 12. febrúar efnir Rauöi kross Islands til skemmt- unar I Háskólabiói kl. 2 eftir hádegi. Þeir sem koma fram eru: Synfóniuhljómsveit tslands undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar. Þá mun þjóökunnur stjórnmálamaöur taka viö tón- sprotanum. Róbert Arnfinnsson, Jónas og Einar Vilberg, Maria Markan og Tage Möller. Lúöra- sveitin Svanur undir stjórn Jóns Sigurössonar, Magnús og Jóhann frá Keflavik, Jónsbörn, Guömundur Guömundsson, Jónas Árnason og T>riú á Dalli. Þá veröur Gunnar Hannesson meö myndasýningu. Miöar veröa seldir i Bókabúö inni Helgafelli, Laugavegi 100, Bókaverzlun Sigfúsar Emynds- sonar, Austurstræti 18 og i skrif- stofu R.K.I. aö öldugötu 4 Fundir um sameiningamálið: Á Húsavík FUF, FUJ og Samtök vinstri manna á Húsavfk halda sam- eiginlegan fund á Húsavfk um sameiningarmáliö sunnudaginn 13. febrúar. Fundurinn veröur haldinn I félagsheimilinu og hefst kl. 14. Framsögumenn veröa Cecil Haraldsson, kennari, Ólafur Ragnar Grfmsson, lektor, Haildór S. Magnússon, viöskipta- fræöingur, og Sveinn Kristinsson, kennaranemi. Allt áhugafólk velkomiö. Á Akureyri FUF, FUJ og Samtök vinstri manna á Akureyri og Æskulýös- nefnd Alþýöubandalagsins halda sameinginlegan fund á Akur- eyri um sameiningarmáliö. Fundurinn veröur haldinn á Hótel Varöborg og hefst kl. 14. Framsögumenn veröa Cecil Haraldsson, kenari, Friögeir Björnsson, lögfræðingur, Halldór S. Magnússon, viöskipta- fræöingur, og Sveinn Kristinsson, kennaranemi. Allt áhugafólk velkomiö. ÞAKKARÁVÖRP Kæru vinir og venalamenn.sem vottuðu mér virðingu með góðum gjöfum, skeytum og við- tölum á sjötiu ára afmæli minu 30. janúar siðastliðinn. Hafið ævarandi þökk mina og minna. Drottinn blessi ykkur framtiðina. . Vilborg Sæmundsdóttir Lágafelli. Jón Guðnason söðlasmiður, Selfossi, andaöist 8. þ.m. I Borgarspítalanum. Þórunn ólafsdóttir. Móöir okkar Þóranna Kristensa Jónsdóttir andaöist aöfaranótt 9.þ.m., aö Sólvangi, Hafnarfiröi. Fh. fjarverandi sonar og annarra vandamanna Fjóla Bjarnadóttir Haraldur Einarsson. Móöir okkar, Guðrún Hermannsdóttiry frá Fremstuhúsum i Dýrafirði veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. febrúar n.k. Erla Þorsteinsdóttir Aslaug Þorsteinsdóttir Guörún Þorsteinsdóttir Agúst M. Þorsteinsson Hermann V. Þorsteinsson Torfi Þorsteinsson. Hugheilar þakkir vottum viö öllum þeim nær og fjær sem sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur, fósturmóöur og tengdamóöur Hólmfriðar Guðleifar Jónsdóttur, Löngubrekku 15A, Kópavogi. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi á Hand- lækningadeild 4-A, Landsspltalanum, sem önnuöust hana I veikindum hennar. Guö blessi ykkur öll. Jónas Antonsson Anna Jónasdóttir Páll Guöbjörnsson Margrét Helgadóttir Hjörtur Ingólfsson. Innilegar þakkir til allra nær og fjær er auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför Ársæls Hallgrims Stefánssonar, Borg, Þykkvabæ. Sérstakar þakkir til Heimis Bjarnasonar, læknis á Hellu fyrir alla hjálp og umönnun honum veitta I veikindum hans. Stefania Helga Stefánsdóttir, Anna Stefánsdóttir, Magnús Stefánsson, Hafliöi Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.