Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 34. tölublað — Föstudagur 11. febrúar 1972 — 56. árgangur. $ IERA kæli- skápar X>/t éLtúccftASéJLcLft. h..£ RAFTCKJADEIU), HAFNAHSTRÆTI U. KlUl 1I1IS Rússar fá lifur en Japanir loðnu Norðurstjarnan selur 500.000 dósir af lifur til Rússa og 175.000 dósir af loðnu til Japans ÞÓ-Reykjavík. Norðurstjarnan i Hafnarfirði hefur gert samning við Rússa og Japani um sölu á niðursoðinni lifur og niðursoðinni loðnu. Til Rússlands verða seldar 500 þús. dósir af lifur og til Japans fara 175 þús. dósir af loðnu. Pétur Pétursson, fram- kvæmdastjóri, sagði i viðtali við blaðið, að þetta verkefni myndi duga verksmiðjunni eitthvað fram á sumarið, og um þessar mundir væri unnið að frekari söl- um. Pétur taldi, að 500-600 tonn af lifur þyrfti i dósirnar, sem færu á Rússland, én í hverri dós verða 115 grömm. 30 tonn af hrygnu þarf i þær 175 þús. dósir, sem fara eiga Japans,' en i þeim dósum Prestkosning í Breiðholti með vorinu SB—Reykjavik Stefnt er að þvi að prest- kosningar fari fram i Breið- holtinu i vor. Sigurþór Þor- gilsson, formaður safnaðar- ins, sem nýstofnaður er þar efra, tjáði Timanum fyrir skömmu, að biskup hefði ný- lega sagt honum, að Breið- holtsprestakall yrði auglýst laust til umsóknar i þessum mánuði og stefnt yrði að þvi að prestkostningar færu fram i april i vor. verða 100 grömm. Þetta er i fyrsta skipti, sem niðursoðin lifur er seld til Rússlands, og að sögn Péturs hefði verið hægt, að selja meira magn þangað, ef samning- ar hefðu ekki dregizt á langinn, en lifrin þarf að vera fersk, þegar hvln er soðin niður, en á næsta ári er jafnvel talið, að hægt verði að selja 1-2 millj. dósa á Rússlands- markað. Um söluna til Japans sagði Pétur, að þeir hefðu sent þangað smá prufu i fyrra og hefði það lik- að vel. Nú hefðu samningar tekist um sölu á niðursoðinni loðnu þangað, og á næstunni þyrftu tslendingar að leggja sérstaka rækt við japanska markaðinn, en hann hefur mikla greiðslugetu, er stór og siðast en ekki sizt, að Jap- anir eru miklar fiskætur. Pétur sagði, að samningar þeir, sem gerðir hefðu verið, hljóðuðu upp á tæpar 9 milljónir. Mynd þessi er tekin á sviði Þjóðleikhússins, Talið frá vinstri : Jón Laxdal, Kristin M. Guðbjartsdóttir ogGunnar Eyjólfsson. Timamynd Guðjón r Arbær í einn tima var siður að leggja af stað frá Reykjavik og gista i Arbæ. Þá var öldin önnur. Nú er þotið upp að Ar- bæ, á skömmum tlma, og i hverfinu, sem þar hefur byggzt, og dregur nafn af hinum forna gististað, býr fjöldi fólks, sem unir vel hag sinum. Borgin nemur stöð- ugt nýtt land, færist út og Arbæjarhverfiöverður innan tiðar umgirt nýju úthverfi. Timinn hefur verið I heim- sókn á þessum slóðum. Sjá opnu. Breið holt Byggöin i Reykjavik færist út. Nú eru að verða liðin ellefu hundruð ár siðan „fornar súlur flutu á land" i Reykjavlk. Skyldi Ingólf hafa nokkru sinni dreymt að bólstaður hans yrði að slikri stórborg að flatarmáli, sem landnámsbær hans er orðinn. Breiðholtshverfi er eitt af nýrri landnámum i landi Ingóls Sjá opnu Uppselt á auglýstar sýningar Oþellós OÖ-Reykjavík. Uppselt er á tvær fyrstu sýning- ar Óþellos, en frumsýningin er I kvöld. Biða leikhúsgestir auðsjá- anlega með óþreyju eftir að sjá þessa fyrstu uppsetningu á einu af stórbrotnustu leikritum Shake- speares hér á landi. Þegar á fimmtudag var uppselt á aðra sýningu, sem verður á sunnu- dagskvöld, og mikil eftirspurn er eftir miðum á næstu sýningar, en farið verður að selja á næstu sýn- ingar i dag. Titilhlutverkið leikur Jón Lax- dal, sem ekki hefur sézt á is- lenzku leiksviði siðan hann lauk námi i leikskóla Þjóðleikhússins, en er nú orðinn vel þekktur i þýzkumælandi löndum, þar sem hann hefur starfað i mörgum leikhúsum i á annan tug ára, og getið sér góðan orðstýr fyrir leik bæði á sviði og i kvikmyndum. Gefst nú leikhúsgestum hér á landi loks tækifæri til aö sjá hann og það i hlutverki sjálfs Oþellós. t sumar leikur hann Garðar Hólm i kvikmynd, sem gerð verður eftir Brekkukotsannál. Leikstjóri er brezkur, John Fernald, en hann er viðkunnur fyrir sviðsetningar sinar á leikrit- um Shakespeares, austan hafs og vestan. Leiktjöld og búninga ger- ir Lárus Ingólfsson. Onnur helztu hlutverk i óþelló eru leikin af Gunnari Eyjólfssyni, sem leikur Jagó, Kristin M. Guö- mundsdóttir fer með hlutverk Desdemónu, Herdis Þor- valdsdóttir leikur Kmeliu. Onn- ur stór hlutverk eru i höndum Jóns Gunnarssonar, Baldvins Halldórssonar, Ævars Kvaran, Rúriks Haraldssonar, Brynju Benediktsdóttur, Erlings Gisla- sonar og Vals Gislasonar. Loðnugeymir sprakk í Hafnarfirði: Loðna fyrir 2.5 milljónir dreifðist um stórt svæði! Þó — Reykjavfk. Það á ekki af þeim að ganga hjá Lýsi og Mjöl h/f I Hafnar- firði. Fyrr í vikunni brast veggur i loðnuþró og loðna flæddi um allt, og I fyrrakvöld lét 2500 tonna loðnutankur skyndilega undan, er langt •vwp,kfijga4é með aö fylla hann, og loðna flæddi yfir allt svæðið kringum verksmiðjuna og komst'þar að auki inn I sjálfa verksmiðjuna. Tjónið af þess- um sökum er talið nema að minnsta kosti 5 miUjónum. Þaö var um kl. 21 i fyrra- Það var ljót sjón , sem blasti við fólki, er þaö kom aö verksmiðju Lýsi og Mjöl i gærmorgun. Loðnan spýttist út um allt, er tankurinn gaf sig, en I honum voru 2000þús tonn. Tankurinn var byggöur er slldarævintýr iö I Hvalfirði stóð yfir árið 1949. Tlmamynd Gunnar. kvöld, að verið var að fylla loðnutankinn, sem tekur um 2500 tonn, en I hann voru kom- in 2000 tonn af loðnu, sem er um 2.5 millj. kr. verðmæti, þegar tankurinn lét skyndi- lega undan. Stuttu áður en tankurinn brast var maður uppi á honum, en hann þurfti alit i einu, að bregða sér niöur I verksmiðju, og var hann rétt kominn inn úr dyrunum er tankurinn gaf sig, og loðnan byrjaði að streyma út. Þarf varla að spyrja að þvi, i hvi- likri hættu maðurinn hefði verið, ef hann hefði verið uppi á tankinum er óhappið vildi til. Stór 20 tonna krani var að moka upp i tankinn er loðnan spýttist allt i einu út, og við það barst hann með straumn- um niður að nýbyggðri þró. Frh á bls. 18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.