Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur 11. íebrúar 1972 TÍMINN 3 BSRB menn afhenda forsætisráftherra undirskriftirnar. F.v. Guftjón B. Baldvinsson, Haraldur Steinþórsson, Sigurfinnur Sigurftsson, Kristján Thorlacius og Ólafur Jóhannesson forsætisráftherra. (Timamynd G.E.) BSRB-DEILAN TIL KJARADÓMS Loðna um allan sjó ÞÓ—Reykjavik. Loftnubátarnir eru nú aft veift- um meftfram mest allri suftur- ströndinni efta frá Reykjanesi aft Vestmannaeyjum og viö Ingólfs- höföa. Stanzlaus löndun er nú i Vest- mannaeyjum og fer að ganga á þróarpláss þar. Annars staðar á Suður- og Vesturlandi eru þrær fullar og bátar biða eftir löndun. Bátarnir hafa verið að kasta 14 milur vestan við Vestmanna- eyjar, út af Þorlákshöfn og við Reykjanes. Þá kastaði Akurey frá Hornafirði á loðnu austan við Ingólfshöfða i gær, en báturinn var þar einskipa, fékk báturinn mjög gott kast, en er hann var langt kominn með að draga inn nótina, brotnaði kraftblökkin niður og gat hann þvi ekki innbyrt loðnuna. OÓ—Reykjavik. Arangurslaus sáttafundur var haldinn I gær i kjaradeiiu B.S.R.B. og f jármálaráöu- neytisins, og er deilunni visaft til Kjaradóms. Stjórn og Kjararáð B.S.R.B. gekk I morgun á fund forsætisráð- herra, og voru honum færðir undirskriftalistar með nöfnum 556(f opinberra starfsmanna, sem itreka þær kröfur að fá sömu kjarabætur og samið var um á hinum frjálsa vinnumarkaði i des. s.l. Þá var farið fram á að samningaumleitanir héldu áfram og frekari frestur yrði gefinn áður en málinu yrði visað til Kjara- dóms. Sáttasemjari hélt stuttan fund með deiluaðilum á miðvikudag, og aftur var haldinn fundur i gær, sem var árangurslaus, og gengur kjaradeilan nú sjálfkrafa til Kjaradóms lögum samkvæmt. Riksistjórnin sendi i dag út eftirfarandi fréttatilkynningu: Vegna tilmæla stjórnar B.S.R.B. til rikisstjórnarinnar nú i dag um, að rikisstjórnin beiti sér fyrir breytingu á lögum um kjarasamninga opinberra starfs- manna þess efnis, að framlengja þann frest, sem sáttasemjari hefir lögum samkvæmt til að reyna sættir i kjaradeilum opin- berra starfsmanna og rikisins, vill rikisstjórnin lýsa afstöðu sinni til málsins. Rikisstjórnin telur með öllu óframkvæmanlegt að koma fram slikri lagabreytingu á siðasta degi sáttarheðferðar sátta- semjara i yfirstandandi kjara deilu, þar sem tilmælin bárust eigi fyrr. Hins vegar hefði rikis- stjórnin talið sjálfsagt að fram- lengja frestinn til sáttatilrauna, væri slikt unnt án breytinga á lög- um. Rikisstjórnin lýsir þvi yfir, að hún er að sjálfsögðu reiðubúin til að ræða mál þetta fyrir Kjara- dómi i þeirri von, að sættir geti tekizt, og vill i þvi sambandi minna á, að þess eru fordæmi, að aðilum hafi i fyrri kjaradeilum tekizt að ná sáttum fyrir Kjara- dómi. Reykjavik, 10. febrúar 1972. Kjaradóm skipa: Guðmundur Skaftason, lögfræðingur, skip-. aður af Hæstarétti, er hann for- maður dómsins, Benedikt Blöndal, hæstaréttarlögmaður, skipaður af Reykjavikurborg, Jón Sigurðsson, hagfræðingur, skipaður af Hæstarétti, Jónas Haralz, bankastjóri, skipaður af fjármálaráðherra og Eyjólfur Jónsson skrifsfofustjóri, til- nefndur af B.S.R.B. Stjórnarfrumvarp: Siglóverksmiðjan sjálfstœtt fyrirtœki EB—Reykjavik. Rikisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um Siglóverk- smiðjuna, þar sem stefnt er aft því, aft verksmiöjan verfti gerft aft sjálfstæðu fyrirtæki og sett undir sérstaka stjórn. Jafnframt er gert ráö fyrir þvi, að verksmiftjan fái nokkurt fjármagn til aö fullkomna tæk- jabúnað sinn og til aft tryggja eðlilegan rekstur. I frumvarpinu er nafni verksmiðjunnar breytt úr niður- suðuverksmiðju i lagmetisiðju. Segir i athugasemdum við frum- varpið, að núverandi nafn verk- smiðjunnar sé rangnefni, þar eð verksmiðjan sjóði ekki niður. Sé nauðsynlegt, að fundið verði gott, sameiginlegt heiti á þeim iðnaði, sem kenndur sé við niðursuðu og niðurlagningu. Sé hér farið á flot með nýtt nafn ,,lagmeti” og iðngreinin kölluð „lagmetisiðja” en jafnframt verði verksmiðjan kennd við vörumerki sitt og nefnd „Langmestisiðjan Siglósild t frumvarpinu er lagt tii, að ríkissjóður leggi fram 15 milljónir króna til að fullkomna vélakost verksmiðjunnar og til að tryggja eðlilegan rekstur hennar. Þá sé rikisstjórninni heimilt að leggja fram nauðsynlegt fjármagn til stækkunnar verksmiðjunnar. Lagt er til, að iðnaðarráðherra skiPi 5 menn i stjdrn Lagmetis- iðjunnar og skuli eftirtaldir aðilar tilnefna mann i stjórnina: fjár- málaráðuneytið, Bæjarstjórn Siglufjarðar og Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins. Starfsfólk verksmiðjunnar tilnefni einn mann samkvæmt nánari reglum, sem ráðuneytið setji. Ráðherra skipi formann stjórnar án til- nefningar. Varamenn verði til- nefndi • á sama hátt. Þá egir i athugasemdum við frum .jirpið, að með fyrir- huguðum aðgerðum til eflingar þessari iðngrein og til að stuðla að uppbyggingu sölumiðstöðvar, megi vænta þess, að framleiðsla Siglóverksmiðjunnar eigi eftir að stóraukast. Til þess að það sé mögulegt, verði þó verksmiðjan að hafa nokkurt rekstrarfé. Frumvarpið er undirbúið af svokallaðri niðursuðunefnd, sem skipuð var af iðnaðarráðherra 30. ágúst s.l. Lagafrumvarp um landhelgismálið frá formönnum stjórnarandslöðuflokkanna: Lýst yfir samstöðu við út- færsludaginn 1. september 1972 EB—Reykjavlk. Formenn stjórnarandstöðu- flokkanna, Jóhann Hafstein (S> og Gylfi Þ. Gisiason (A) iögðu i gær fyrir neftri deild Alþingis frunivarp til laga um landgrunn islands og hafift yfir þvl, fisk- veiöilandhelgi, visindalega verndun fiskimiöa landgrunnsins og mengunarlögsögu”. i frum- varpinu er lagt til aö landhelgin verði færft út 1. september 1972, skuii hún vera hvergi nær grunnllnu en 50 milur, en að öftru Ieyti miðaö vift 400 metra jafn- dýpislinu, þar sem hún liggur utan við 50 milna mörkin. t fyrsta kafla þessa frumvarps er fjallað um landgrunnið og hafið yfir þvi. Er þar slegið föstu, að hvort tveggja sé innan marka islenzka rikisins og að is- lenzka landgrunnið teljist ná svo langt út frá ströndum landsins sem unnt reynist að nýta auðæfi þess. I öðrum kafla frumvarpsins er f jallað um rétt islenzka ríkisins til landgrunnsins. Þriðii kaflinn fjallar um fiskveiðilandhelgina, og eru i honum skilgreining á þvi og fyrirmæli um, hvernig land- helgislinan skuli dregin, hvergi nær grunnlinu en 50 milur, en að öðru leyti miðað við 400 metra jafndýpislinu, þar sem hún liggur utan við 50 milna mörkin. 1 fjórða kafla er fjallað um vislindalega verntun fiskimiðanna og i fimmta kafla framvarpsins er svo ákvæði um gisdistöku laganna sam- kvæmt frumvarpinu og þá miðað við 1. september 1972. BREBÐHOLTSSÖFNUÐUR RÆÐJJÍ MÁL UNGLINGA SB—Reykjavik. i hinum nýstofnaöa Breiftholts- söfnufti hefur nú verift haldinn einn opinber safnaöarfundur og verfta haldnir þrir til viftbótar næstu mánudaga kl. 21 i Breift- holtsskóla. Allir fjalla fundir þessir um unglinga og vandamál þeirra i samféiaginu. A mánudaginn var var rætt um ferminguna, og þar voru frum- mælendur þau sr. Ólafur Skúla- son og Anna Maria Þórisdóttir. Næsti fundur veröur 14. febrúar og umræðuefnið þar veröur unglingaaldurinn i heild. Frum- mælendur verðá Sigurjón Björnsson, prófessor, og Sigurþór Þorgilsson, kennari. 21. febrúar verður rætt um að- stöðu unglinga i Breiðholti og verða frummælendur þeir Markús örn Antonsson, formaður æskulýðsráðs, og Sveinn Schewing Sigurjónsson, um- sjónarmaður Breiðholtsskóla. A fundinum 6. marz verður sumar- vinna unglinga i hverfinu á dag- skrá og frummælendur verfta Ragnar Júliusson skólastjóri og Vilhjámur Sigtryggsson, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavikur. Allir þessir frum- mælendur eru búsettir i Breið- holtshverfi. Illllllllll m Andlegar geimferðir Mikla athygli hefur vakift sjón- varpsþáttur, sem háskólarektor stjórnafti, þar sem fjallað var um mannssálina og framhaldslifift. 1 raun og veru hefur alltof litift verift gert aft þvi aft ræfta þessi efni i f jölmiftlum, þegar hafftur er I huga hinn almenni áhugi á þess um efnum. A timum raunvlsinda og mikillar upplýsingar stendur mafturinn dálitiö hissa frammi fyrir vanþekkingu sinni á sjálfum sér. Einkum kemur þetta fram I þvi, aö umræöur um framhaldsiif hafa löngum jaftraö vift hiö hiægi- lega, og ótalift mun þaö grin, sem haft er i frammi um þá, sem gerast svo djarfir aö velta þess- um efnum fyrir sér. Sú afstafta kann aö einhverju leyti aö hindra hinar aimennu umræftur. Þó er Happ drætti HI Fimmtudaginn 10. febrúar var dregiö i 2. flokki Happdrættis Há- skóla Islands. Dregnir voru 4.000 vinningar að fjárhæð 25.920.000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 43011. Tveir miðar voru seldir i Aðalumboðinu, Tjarnar- götu 4, og hinir tveir i umboðinu á Króksfjarðarnesi. Tveir af eigendum þessara milljón króna vinninga áttu röð af miðum, og fá þvi einnig aukavinningana. 200.000 krónur komu á númer 42454. Allir fjórir miðarnir af þessu númeri voru seldir i um- boðinu á Keflavikurflugvelli. Af eigendum þessara miða átti einn maður tvo, svo hann fær 400.000 krónur. Hann hafði ekki endur nýjað i 1. flokki, en endurnýjaði nú fyrir nokkrum dögum. 10.000 krónur: 305 — 970 — 3184 — 8431 — 9653 — 13609 — 1398414268 — 16770 — 17082 — 18064 — 20073 — 20304 — 21177 — 21906 — 24871 — 25692 — 26646 — 27362 — 29642 — 30733 — 33833 — 34258 — 35227 — 35915 — 37691 — 40746 — 40778 —41749 — 43180 — 44489 — 45415 — 45811 — 46929 — 51926 — 52454 — 53760 — 55962 — 57189 — 59167. (Birtán ábyrgðar). Slasaðist á Hringbraut OÓ—Reykjavik. 67 ára gömul kona slasaftist mikift, er hún varft fyrir bil á Hringbraut i gær. Var hún á leift yfir götuna á móts vift endann á Laufásvegi. ökumaftur bílsins segist ckki liafa séft konuna fyrr en rétt um þaft bil cr áreksturinn varft. Slysift varft kl. 3, og i gærkvöldi var enn verift aft gera aft meiftslum konunnar á Borgar- spitalanum. þvi ekki aft neita, aft töluvert hefur veriö um þessi efni fjallaft hér á landi, og sjálfsagt ekki ómerkilegri athuganir gerftar á hugsanlegu framhaldslifi en annars staftar. Má I þvi efni minna á rit dr. Helga Pjeturss., fjöida af miðlabókum og hina aidalægu trú á sýnilegar fram- liftnar verur. Þaft, sem hefur kannski tafift hvaft mest rannsóknir á mann- inum, er hin endanlega fullnægja sem guftstrúin veitir. Auk þess hefur hann ætift verift bundinn af viftmiftunum, sem hann hefur þróáft'sjálfur, bæfti hvaft varftar timaskyn og stærftir, og á þess vegna ekki hægt um vik aft finna nýjar vlddir I tilverunni. En mafturinn getur ekki til lengdar vikist undan þvl viftfangsefni aft þekkja sjáifan sig, og slíkt viö- fangsefni hlýtur aft hefjast á um- ræftu, sem nýtur vifturkenningar. Endurholdgunarkenningin, sem varft mæniásinn i sjónvarpsþætti háskólarektors cr ekki fráleitari kenning cn aörar, i þvi myrkri vanþckkingarinnar, sem um- lykur þessi „fræfti” öll. Kortlögft svift sálarlifsins flytja okkur cnga sögu um hin endanlegu afdrif. Fyrir utan bundiö timaskyn og fastar hugmyndir um stærftir, sem m.a. liggja til grundvallar skilningi á jarftvistinni, mætti lita svo á, aft mafturinn sjálfur skofti sig sem slika merkilega veru, aft honum dugi ekkert minna en grónir himnaveillir aft jarftvist- inni lokinni, og vegna kröfu sjálfssins geti hann ekki sætt sig vift annað og minna, hvaö þá ei- lífan svefn. Þessum upphöfum hlýtur aft þurfa aft sundrá áftur en lagt er til atlögu vift gátuna, og áftur en hægt er meft nokkrum árangri aft hefja þær andlegu geimferftir, sem enn eru einungis staftreyndir i draumum manna, þótt þær gætu orftift aft veruleika samkvæmt kenningunni: Maftur- inn er þaft sem hann hugsar. Svarthöffti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.