Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. febrúar 1972 TÍMINN 15 /# er föstudagurinn ll.febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld, helgidaga og sunnu- dagavörzlu vikuna 5. til 11. febr. annast Lauga- vegsapótek, Holts Apótek og Borgar Apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu lækna i Keflavik 11-12-13 febr. annast Kjartan Ólafsson. FÉLAGSIÍF F.I. Sunnudagsferöin 13/2 veröur um Reykjanes. Gengiö um Kistuberg og viöar. Brott- för kl. 9.30 frá Umferöamiö- stööinni. Feröafélag tslands. Frá Guöspek i félaginu. Fundur veröur i kvöld kl. 21 i Ingólfsstræti 22, á vegum Reykjavikurstúkunnar. Geir Vilhjálmsson, sálfræöingur flytur erindi, er hann nefnir: Manntölutákn og breytingar á vitund mannsins. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag tslands.Gullfaxi fór til Glasgow og Kuapmanna- hafnarkl. 08:45 í morgun og er væntanlegur þaöan aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Oslo kl. 10.00 i fyrra- málið, I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir til HusaviKur, vestmanna- eyja, Patreksfjarðar, ísa- fjarðar, Egilstaða og til Sauö- árkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, til Vestmannaeyja 2 feröir til Hornafjarðar, Isa- fjaröar, og til Egilstaöa. Loftleiöir h.f. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka frá Stokkhólmi og Kaup- mannahöfn kl. 17.40. SIGUNGAR Skipadeiid S.l.S. Arnarfell er á Vopnafirði, fer þaðan til Fáskrúösfjarðar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór 3.þ.m. frá Akranesi til Gloucester. Disarfell fór 8.þ.m. frá Svend- borg til Þorkákshafnar og Reykjavikur. Helgafell fór 9.þ.m. frá Þórshöfn til Svend- borgar. Mælifell átti aö fara 9.þ.m. frá Sousse til Þorláks- hafnar. Skaftafell fer i dag frá Sauðárkróki til Reyðar- fjarðar. Hvassafell fer i dag frá Svendborg til Larvik. Stapafell losar á Breiðar- fjarðarhöfnum. Litlafell er i oliuflutningum i Faxaflóa. Susanne Dania væntanleg til Reykjavikur 16.þ.m. Stacia væntanleg til Fáskrúðsfjarðar á morgun. Gudrun Kansas væntanleg til Þorlákshafnar 13.þ.m. Skipadeild rikisins. Hekla er á Hornafirði á norðurleið, i hrin- ferð. Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. ORÐSENDING Ásprestakall. Handavinnu- námskeið (föndur) fyrir eldra fólk í Asprestakalli (konur og karla) verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt veröur á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upplýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. Skaftfellingafélagið í Reykjavik og nágrenni Þorrablót verður haldið aö Hlégaröi laugardaginn 19. febrúar n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 20. Til skemmtunar verður: Ræða. Gamanþáttur. Almennur söngur. Dans. Lagt verður af stað frá Umferöarmiöstööinni kl. 19.30. Aögöngumiðasala og boröpantanir i anddyrinu Skipholti 70 sunnudaginn 13. febrúar kl. 14 — 16. Stjórn og skemmtinefnd. Árbær Frh. af bls 1° Þegar út úr verzluninni kom hittum við unga húsmóður Guð- finnu Jóhannsdóttur, sem búið hefur i Arbæjarhverfi i 3 ár eins og Jóna. Hún var að koma með son sinn úr leikskólanum, en þetta er fyrsta vikan hans þar. — Hér eru öll þægindi. Góðir gæzluvellir og leiktæki á flestum lóöum. Það er ekki hægt að hugsa sér betri stað að búa með börn. Eg vildi hvergi annars staöar eiga heima. Að siðustu fórum við i skólann og hittum Jón Arnason skóla- stjóra. I Arbæjarskóla eru nú 1.030 nemendur 6 til 14 ára og skólinn tvi-og þrisetinn. Handa- vinna drengja er meira að segja kennd i færanlegum skála, einum nokkurra slfkra sem Reykjavik- urborg á og notar i skólum, þar sem húsnæöisleysi er mikið. Leikfimisalur varð tilbúinn i fyrra og nú fyrir jólin góður sam- komusalur með leiksviði, sem kemur öllum ibúum hverfisins að notum, er m.a. notaður fyrir guösþjónustur. Sundlaug er langt komin þótt varla verði hún notuö i skólastarfinu á þessum vetri. Handavinnustofu stúlkna er skipt i tvær kennslustofur og eins er um þá stofu, sem ætluð er fyrir handavinnu drengja. Helmingur kennarastofunnar er notaður fyr- ir 6 ára börnin. Yfirleitt er hver kimi i skólanum nýttur til hins ýtrasta. — Þaö sem mér liggur mest á hjarta er að þriðji áfangi skólans komist sem fyrst upp, sagöi Jón Arnason skólastjóri — en hann er algerlega eftir. I honum á gagn- fræðadeild skólans að vera og nokkrar sérkennslustofur. Undir þessa ósk hans taka ef- laust ibúar Arbæjarhverfis, for- eldrar sem aðrir, en þeir hrósa skólastjóranum fyrir lipurö viö félagasamtökum i hverfinu, og honum og öðru starfsliði skólans fyrir hve mikið sé gert fyrir börn- in i skólanum. SJ I leik Svíþjóðar og Ungverja- lands á EM f Aþenu kom þetta spil fyrir. 4 K8732 ¥ D * ÁDG86 * 42 4k G9 4 A5 ¥ A 10 7 63 v 98 ¥ enginn ¥ K943 2 4» A K G 10 8 3 Jf, D 7 6 5 ¥ D 10 6 4 ¥ KG542 * 10 7 5 * 9 Á borði 1 opnaði Svíinn í V á 1 Hj. — N stökk í 3 L, sem sýnir Sp. og T. Austur pass og S 4 Sp. V sagiði 5 L — S 5 Sp. og A sagði 6 L, sem S doblaði. Þetta var ekki gott hjá Svíum, því eft- ir Sp. út fékk V 10 slagi — 500 til Ungverjalands. Á borði 2 opn aði V á þremur T — gervisögn, svipuð á 3 L N á hinu borðinu. N sagði 3 Sp. og S 4 Sp„ sem var lokasögnin. Ung- verjarnir Gabor og Szirmai fundu góða vörn. A spilaði Hj„ sem V tók á Ás og hann spilaði L-3H A fékk á D og spilaði strax T, sem V trompaði. Enn var tapslagur í T auk Sp-Á. 100 til Ungverja- iands og 12 stig á spilinu. Sví- þjóð hafði þó yfir f hálfleik 50 — 26, en Ungverjar unnu leikinn 12—8 (85—77). Framsóknarfélögin I Kópavogi halda þorrablót laugardaginn 12. febrúar kl. 19.001 Félagsheimili Kópavogs efri sal. Dagskrá: 1. Almennur söngur, 2. ávarp: Steingrimur Her- mannsson, 3. einsöngur: Guðrún A. Simonar, 4. dans: SMS-trio leikur. Upplýsingar um aðgöngumiða fást i simum 12504, 41653, 41131. Skemmtinefndin. Félagsmálaskólinn Fundur veröur haldinn að Hringbraut 30, mánudaginn 14. febrúar. Eysteinn Jónsson,forseti sameinaðs þings, ræðir um störf Alþingis og svarar fyrispurnum. Allt áhugafólk velkomið. Rangæingar önnur umferö I þriggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags- ins fer fram i félagsheimilinu Hvoli, Ilvolsvelli sunnudaginn 13.febrúar n.,. klukkan 21.30. Heildarverðlaun eru Kaupmanna- hafnarferð fyrir tv! og vikudvöl þar, auk þess eru góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Keflvikingar Fundur verður haldinn I Aðalveri Kefiavik föstudaginn 11. febrúar klukkan 20.30. Fundarefni: Upplýsingar um skipulag nýju fbúðahverfanna. Umræður um iþróttahússbyggingu. Jóhann Einvarösson bæjarstjóri mætir á fundinum. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Keflavfk Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn f félagsheimilinu sunnudaginn 13. febrúar kl. 16. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum mætir Jón Skaftason al- þingismaður. Félagar mætið. Stjórnin Snæfellingar Næsta spilakvöld verður f nýjum samkomusal, Félagsheimilinu Lýsuhóli Staðarsveit, laugardaginn 19. febrúar n.k. Athugiö breytingar frá fyrri auglýsingum. Framsóknarfélögin. Móðir okkar, Guðrún Hermannsdóttir frá Fremstuhúsum i Dýrafiröi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju f dag, föstudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Erla Þorsteinsdóttir Aslaug Þorsteinsdóttir Guðrún Þorsteinsdóttir Ágúst M. Þorsteinsson Hermann V. Þorsteinsson Torfi Þorsteinsson. Systir okkar Sigþrúður Bæringsdóttir, andaðist á Hrafnistu að morgni 10. þessa mánaöar. Laufey Bæringsdóttir Sesselja Bæringsdóttir Þuriður Bæringsdóttir. Eiginmaður minn, Jóhann Helgason Ósi, Borgarfiröi eystra lézt að sjúkrahúsinu á Egilsstöðum aðfaranótt 10. febrúar. Bergrún Arnadóttir Konan min, móðir okkar og systir Margrét Auðunsdóttir, Fljótshb'ðarskóla andaðist i Landsspftalanum, fimmtudaginn 10. febrúar. Jónatan Jakobsson, börn og systkini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.