Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.02.1972, Blaðsíða 20
20. Norðurlandaráðsþingið í Helsingfors: Yfír hundrað mál verða tekin þar til umræðu Þar á meðal eru nokkur mál sem snerta ísland sérstaklega Föstudagur 11. febrúar 1972 Reykjavíkurmótið: Stein efstur KJ-Reykjavik. Ring Norfturlandaráös liefst I Helsingfors I Kinnlandi, laugar- daginn 19. febrúar — og stendur til fimmtudagsins 21. febrúar. I>rir islenzkir ráðherrar munu sækja þingiö, forsætirráöherra (■)lafur Jóhannesson, mennta- málaráöherra Magnús Torfi ólafsson og iönaöarráöherra Magnús Kjartansson. Búizt er viö þvi aö vfir eitt hundraö mál veröi rædd á þinginu, og þar á meðal verða inörg mál, sem sncrta tsland sérstaklega. Framkvæmdastjóri íslands- deildar Norðurlandaráðs er Frið- jón Sigurðsson skrifstofustjóri Alþingis, og sagði hann i viðtali við Timann i dag, að þrir framangreindir ráöherrar héðan sæktu þingið, og i fylgd meö þeim yrðu ráðuneytistjórarnir Guð- mundur Benediktsson, Birgir Thorlacius, Brynjólfur Ingólfsson og Arni Snævarr. Formaður Islandsdeildarinnar er Jón Skaftason og hann á einnig sæti i forsætisnefnd ráösins. Aörir ráðs- menn kjörnir af Alþingi eru Matthias A. Mathiesen, Gils Guömundsson, Jóhann Hafstein, Gylfi t>. Gislason og Bjarni Guðnason. Þá fer Björn Jóhanns- son ritstjóri Nordisk Kontakt á þingið, og auk þess fulltrúar frá Norrænu félögunum og stjórn- málasamtökum yngri manna. Þingið fer fram i þinghúsinu I Helsingfors. Meðal mála, sem sérstaklega snerta tsland og verða tekin til umræðu á þinginu, má nefna eld- fjallarannsóknastöö á tslandi, þýðingamiðstöð, þar sem ritverk á islenzku og finnsku verði þýdd á önnur Norðurlandamál, tillögu um bættar samgöngur milli Fær- eyja, Grænlands og lslands ann- ars vegar og annarra Norður- landa hinsvegar. Eins og oftáöur verða það efna- hagsmálin sem skipa höfuösess á dagskrá þingsins, og nú einkum með tilliti til tengsla eða inngöngu Norðurlandanna i Efnahags- bandalagiö. Af sameiginlegum stórmálum öðrum má nefna sam- göngusáttmála fyrir Norðurlönd- in öll — likan menningarsáttmál- anum, sem nú er orðinn að raun- veruleika með Norænni menning- armiðstöð i Kaupmannahöfn. Þá má nefna umræöur um bann við tóbaksauglýsingum og aukið samstarf á sviöi sjónvarps, með skipti á efni i huga. Að lokum má geta þess, að tekin verður ákv- örðun um sameiginlega þátttöku Norðurlandanna i heimssýning- unni I Philadelphiu árið 1976. A miðnætti s.i. rann út sá frest- ur sem Spassky og Fischer höföu til aö koma sér saman um kepp» nisstað einvigisins um heims- meistaratitilinn i skák. Spassky vill helzt tefla i Reyk- javik en Fischer i Belgrad. Komi þeir sér ekki saman um keppnis- stað á tilskildum tima mun dr. Ewe taka ákvöröun umkeppn isstaðinn. 700.000 til að efla menningarsamstarf Danska sendiráðið hefur tilkynnt að úthlutað verði 55,280, dönskum krónum úr Dansk-islenzka sjóðnum til eflingar menningarsam- starfs landanna á sviði vis- inda og til að styrkja is- lenzka námsmenn i Dan- mörku. Upphæðin nemur rúmlega 700 þúsundum is- lenzkra króna. ólafur Jóhannesson Magnús Torfi ólafsson Magnús Kjartansson. Ræða utanríkis-og öryggis- mál við samherja hér Þrir af forystumönnum ungra jafnaðarmanna i Noregi, sem jafnframt eru i fylkingarbrjósti þjóð- arsamtakanna gegn aðild Noregs að Efnahags- bandalaginu, koma til Reykjavikur nú um helgina i boði æskuiýðssamtaka stjórnarflokkanna og Sam- bands ungra jafnaðarmanna. Erindi þeirra er að ræða við vinstrisinnað æskufólk um samstarf Norð- manna og íslendinga á vettvangi utanrikis- og öryggismála, með sérstöku tilliti til landhelgis- málsins og þeirrar baráttu, sem ungir jafnaðar- menn og samherjar i Noregi standa nú i gegn aðild Noregs að Efnahagsbandalagi Evrópu. Samband ungra jafnaðar- landi, og hefur, ásamt æskulýðs- manna I Noregi (AUF) er stærsta samtökum Miðflokksins, lýst yfir stjórnmálafélag æskufólks þar i eindregnum stuðningi við mál- staö Islands í landhelgismálinu. Ungir jafnaðarmenn í Noregi ganga fram fyrir skjöldu i barátt- unni gegn aðild lands síns að Efnahagsbandalaginu. Jafnframt þvi sem þeir berjast fyrir úrsögn Noregs úr Atlantshafsbandalag- inu og hafa sérstöðu á fleiri svið- um norskra stjórnmála. Norsku jafnaðarforingjarnir, sem hingað koma eru Björn Tore Godal, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna, Einar Förde stórþingmaður, yngsti þingmaður Noregs, og Arne Tre- holt, formaöur utanrikismála- nefndar sambandsins. Gestgjafar þeirra eru Samband ungra fram- sóknarmanna, Samband ungra jafnaðarmanna og æskulýðs- nefndir Frjálslyndra vinstri- Frh á bls. 18 Breytingar á síldveiði- banninu í Norðursjónum Þó — Reykjavík. ar, umfram hiö undanþegna stöku leyfi sjávarútvegsráðu- Sjávarútvegsráöuneytiö gaf I magn , skulu báðar háðar sér- neytisins. gær út auglýsingu um takmörkun ------------------------ Þó-Reykjavik. Fjórða umferð Rcykjavíkur- mótsins var tefld i fyrrakvöld, og fóru leikar þannig, að Stein sigr- aði Gunnar Gunnarsson auðveld- lega, Timman vann Harvey, en þeir Friðrik og Keene sömdu um jafntefli, eftir að Friörik hafði haft betri stöðu um tima, en siðan leikið af sér Annað stórmeistara- jafntefli , ef svo má að orði kom- ast, varð hjá Anderson og Georgihu en biðskákir urðu hjá Magnúsi og Hort, Tukmakov og Guömundi, og á Guðmundur sízt lélegri stööu og einnig hjá Frey- steini og Braga. I gærmorgun lauk biðskák þeirra Andersons og Timmans og sigraði Anderson eftir 92 leiki. Aðrar biðskákir verða tefldar I kvöld. Fimmta umferðin var háö i gærkvöldi, og þá áttu að tefla saman þeir,Bragi og Harvey, Tukmakov og Jón Torfason, Hort og Gunnar Gunnarsson, Stein og Friðrik, og Keene og Anderson. Eins og sjá má af þessu, hafa sennilega orðið allmiklar svipt- ingar við taflboröin I gærkvöldi, en vafalaust hefur skák þeirra Friðriks og Steins dregið að sér flesta áhorfendur. Staðan i mótinu er nú þessi, að efstur er Stein með 3 vinninga, en næstir koma þeir Friðrik og Georgihu með 2 1/2 vinning. Listamannalaunaút- hlutun tilkynnt í dag KJ-Reykjavik. 1 dag verður niðurstaða úthlut- unarnefndar listamannalauna gerð opinber, en nefndin hefur að undanförnu setið á fundum til að úthluta 7.3 milljónum til lista- manna. Formaður nefndarinnar er Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli, en aðrir i nefndinni eru: Andrés Kristjánsson, rit- stjóri, séra Jóhannes Pálmason, Súgandafirði, Sverrir Hólmars- son, menntaskólakennari, Magnús Þórðarson fram- kvæmdastjóri, Hjörtur Kristmundsson, skólastjóri og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Þeir Jóhannes og Sverrir eru nýliðar I nefndinni. Halldór formaöur vildi ekki i gær gefa neinar upplýsingar um úthlutunina, en að þessu sinni er úthlutað um 1.7 milljónum króna meira en i fyrra. Verða styrkirnir þvi annað tveggja, færri og hærri eða fleiri og lægri. á sildveiöum I Noröursjó og I Skagerak. Er hér um breytingu að ræöa frá fyrri takmörkunum, en takmarkanir þessar eru settar samkvæmt alþjóöasamningi um fiskveiðar I , norðausturhluta Atlantshafs. Fyrri takmarkanir voru á þá leið, aö á tímabilinu 1. marz 1971 til 28. febrúar 1972, voru slldveið- ar bannaöar á þessu svæöi i maí- mánuði og frá 20. ágúst til 30. september. — Aöalefni ályktunar, sem var birt í gær, er á þá leið, að á timabilinu 1. april 1972 til 15. júni 1972 og á timabilinu 1. febrú- ar 1973 til 15. júni 1973 er bönnuð sildveiði i Norðursjó og Skagerak að þessum dögum meðtöldum. Þrátt fyrir ofangreindar tak- markanir má veiða á þessum svæðum og tima allt að 1250 smá- lestir sildar á árinu 1972 og 2500 lestir á árinu 1973, sem notaðar skuli til manneldisoe beitu. Veið- Magnús Þórðarson, Hjörtur Kristmundsson, sr. Jóhannes Pálmason ritarí, llalldór Kristjánsson formaður, Helgi Sæmundsson, Sverrir Hómarsson og Andrés Kristjánsson ( Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.