Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 1
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR ;}ö. tölubiað — Laugardagur 12. febrúar lí)72 — 56. árgangur. s IERA n kæli- skápar ISnBCBÐ STÍ* wíB ö RAFTÆKJADEJLO. HAFNARSTBÆTl ÍJ. RlMl HM 155 atvinnu- lausir á Siglufirði ÞO—Réykjavik. Atvinnuluusir á skrá þann !S1. jan. s.l. voril 1103 karlar og konur. og hafði þi'im fjöigao um 154 frá þvi i desember, er atvinnulausir voru !).")!). i kaupstöðum landsins er atvinnuleysið mest á Siglufirði, þar eru atvinnulausir 145, hafoi fjóigað um 24 frá siðustu skrailingu. A Ölafsfiroi voru 107 atvinnulausir, á Akrueyri 128 og i Keykjavik 95. Atvinnuleysi er ekkert i einum kaupstað landsins, N'eskaupstað. Þar hefur ekkert atvinnuleysi veriö siðan i mai '71. Næst N'eskaupstaö kemst isa- fjörður, þar er aðeius einn á at- vinnuleysisskrá. 1 kauptúnum með yfir 1000 ibúa er mest atvinnuleysi á Dalvik, þar eru 32 skráðir atvinnulausir. Alls eru 687 skráðir atvinnulausir i kaupstöðunum. 1 kauptúnum með yfir 1000 ibúa eru 38 skráðir atvinnulausir, og i öörum kaup- túnum eru atvinnulausir 378. Alls staðar löndunarbið 1>Í>—Keykjavik. Löndunarbið cr nú viðast hvar á höfnum sunnan- og suðvestan- lands, og eru þvi mjög margir loðnubátar i höfn og biða cftir löndun. Ætti þvi loðnan að fá cin- hvern frið i bili. Stanzlaus loðnulöndun var i Vestmannaeyjum i gær, og þar biðu nokkrir bátar eftir löndun. Þá var búizt við að allt þróarpláss fylltist i Vestmannaeyjum i dag. ¦. Þessi mynd var tekin i vikunni ¦'' úr lofti af forsetasetrinu á "¦ líessastöðum. (Timamynd ¦J (iunnar) > Forsetaheimsóknin til Finnlands 2.-6. marz: Skoða söfn og verksmiðjur og horfa á skíðastökk K.I—Keykjavik. Dagskrá heimsóknar for- setahjónanna til Kinnlands dagana 2.—(>. marz hefur verið ákveðin i stórum dráttum. 1 heimsnkninni mun forsetinn dr. Kristján Kldjárn opna sýninguna ISLAXDIA og skoða islenzka bókasýningu, sem komið verður upp i tilefni heimsóknarinnar. Hér fer á eftir frétta- tilkynning. þar sem skyrt er frá dagskrá heimsóknarinnar i stórum dráttum. ..Fariö verður héðan með flugvéi l'rá Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar. Komið verður til Helsings- fors kl. 12.20 eftir finnskum tima. þar sem L'rho Kekkonen forseti Finnlands og kona hans munu taka á móti forsetahjón- unum. Verður siðan ekið til forsetahallarinnar. Að loknum hádegisverði i höllinni mun forseti leggja blómsveig við minnisvarða fallinna finnskra hermanna. Siðan mun forsetinn taka á móti erlendum sendiherrum, sem búsettir eru i Helsing- fors. Um kvöldið halda for- setahjón P'innlands veizlu til heiðurs forseta tslands og konu hans. Hinn 3. marz verður þing- húsið og þjóðminjasafnið skoðað fyrir hádegi og ekið um Helsingfors. Að þvi loknu er hádegisverður i boði borgar- stjórnar Helsingfors. Siðdegis verður ekið til Riihimaki, þar sem skoðuð veröa ýmis fyrir- tæki svo sem Riihimaki Glasfabrik og Tervakosi Pappersfabrik. Um kvöldið munu forsetahjónin sitja kvöldverðarboð linnsku rikis- stjórnarinnar. Laugardaginn 4. marz verður ekið til Ábo, þar sem skoðuð verða Ábohöil, Hant- verkarmuseet, Sibeliussafnið og dómkirkjan. Um kvöldið halda forsetahjónin finnsku forsetahjónunum veizlu að Kestaurant Fiskatorpet. Sunnudaginn 5. marz verður ekið til Lahti, þar sem for- setinn mun opna sýninguna Islandia. Siðdegis verður horft á skiðastökkkeppni og Asko húsgagnaverksmiðjan skoðuð. Að þvi loknu mun forseti hitta lslendinga i Finnlandi, ræðis- menn Islands i Finnlandi og íslandsvini á heimili Kurts Juuranto aðalræðismanns. Mánudaginn 6. marz skoða forsetahjónin Tapiola, nýtt skipulagshverfi rétt utan við Framhaldá bls. 14. Vélabúnaðurinn keyptur frá Skoda .IK—rCgilsstóöum. Valgarö Thoroddsen, framkvæmdastjóri Ilaí- magnsvoitna rikisins, sem hér er staddur ásamt start'smömuim Iiafmagnsveitna til að fylgjast meo framkvæmdum vio Lagarfossvirkjun, boðaöi fréttaritara til fundar i gær (föstudag), og gaf eftir- farandi upplýsingar um virkjunina: Hinn S. þ.m. voru undirritaoir kaupsamningar um vélbúnað fyrir Lagarfossvirkjun. Samið var við lægst- bjóðanda, Skoda export í Tékkóslóvakiu. Innkaupa- stofnun rikisins annaðist útboðakönnun i samvinnu við verkfræðinga Rafmagnsveitna rikisins. Tilboð voru opnuð 26. okt. 1971, og bárust þau frá 11 fram- leiðendum. Flest þeirra voru þannig, að hver framleiðandi bauð aðeins i cinstaka þætti búnaðarins. Allmikið verk var að kanna tæknilega hlið tilboðanna, vinna að samræmingu þeirra og meta til verðs mismunandi af- greiðslutima. Niðurstaðan varö sú, að taka tilboði Skoda export, en það var að upphæð 80.7 millj. isl. kr. lob. Hamborg. Utan tilboðs Skoda exports er nokkur búnaður, sem þótti æskilegt að hafa af serstakri gerð til sam- ræmis við það, sem er við aðrar stöðvar hér á landi, og er nú verið að ganga frá kaupum á þvi. Verð þessa aukaútbúnaðar mun vera 13.7 millj. isl. kr., og er þvi heildarverð vélbúnaðar við Lagarfossvirkjun um »4.4 millj. Næst hæstu tilbno voru um 105 millj. kr. Afl þessa fyrsla álanga Lagarfossvirkjunar verður um 7500 kw. Upphaflega var áætlað að afl virkjunarinnar yrði uni 6000 kw, en sdkum þess að fyrirtækið Skoda expnrt halði ylir að ráða vélum af þessari sia'ið, var horfið að þvi að kaupa þær. Kins og kunnugt er af fyjri fréttum, hófust framkvæmdir við Lagarfossvirkjun i október s.l bær annast Norðurverk hf.. og hefur verkið gengið samkva'iut áætlun. Hinsvegar verður nnkkur seinkun á lúkningu virkjunar- innar, vegna lengri afgrciðslu fresls vcla en gert hafði verið ráð fyrir i byrjun. Jjcss vegna er nii áætlað að virkjunin geti tekið til starla siðari hluta sumars HJ74. Belgrad og Reykjavík sætta sig við að skipta einvíginu á milli sín — að undangenginni athugun á ýmsu varðandi fyrirkomulag og kostnað Þó—Keykjavfk. Kússar hafa nii sent dr. Kuwe forseta Alþjóðaskáksambandsins harðorð mólmæli, vegna þess að Kischer hefur neitað að virða það samkomulag, sem náðist á fundi formanna skáksambanda Sovétrik- jana og Bandarikjanna i Moskvu, um að einvígi þeirra Spasskys og Kischers skyldi hefjast í Keykjavik 25.júní. reglum og visi á bug tilraunum óskorandans til að setja skilmála lyrir einvigisstað, sem séu honum einum i hag. «• I viðræðunum i fyrir nokkrum dögum náðist bráðabirgðasam- komulag um, að einvigið skyldi háð i Reykjavik, en endanlegt samkomulag var háð samþykki keppenda. Spassky samþykkti að tefla i Reykjavik, en Fischcr neitaði að falla frá kröfu sinni um að tefla i Belgrad. 1 mótmælaorðsendingunni seg ir, að bandariska skáksamband ið hafi orðið of seint til að tilkynna FIDE hvar Fischer vildi tefla. fyrir 27. janúar, eins og þeim var skylt. Segja Rússar, aö þó I mótmælaorðsendingu Sovét- manna er gefið i skyn, að Al- þjóðaskáksambandið hafi ekki fylgt sinum eigin reglum, og Sovétmenn kunni að virða að vettugi úrskurö dr. Euwe um keppnisstaö. Portsikov forseti skáksam- bands Sovétrikjanna sakaöi FIDE og bandariska skáksam- bandið i dag um að bera ábyrgð á þvi, að ekki hefði náðst samkomu lag um keppnisstaðinn. Hann sagði, að sovézka skáksambandið hefði opinberlega skýrt frá þvi, að FIDE hefði ekki farið eftir þeim reglum, sem það hefði setl. 1 mót- mælaorðsendingunni er þess krafizt, að FIDE fari aö settum Framhald á bls. 14. Timinn heimsækir Laugarós, Kleppsholt, Sund, Heima og Voga. — Sjá opnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.