Tíminn - 12.02.1972, Page 1

Tíminn - 12.02.1972, Page 1
-------------------------------\ BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR V ✓ ... A HAnÆKJADEILO, MAFNARSTRÆTI 2J. SlMI 1SJ9J Alls staðar löndunarbið 155 atvinnu- lausir á Siglufirði bö—Reykjavik. Atvinnulausir n skrú þnmi 111. jan. s.l. vuru I l(i:i karlar ofí konur. of< liaffti þciin fjölf'af) um 154 frú þvi i desember, er atvinnulausir voru »59. i kaupstööum landsins er atvinnuleysift mest ú Sif>lufirfti, þar eru atvinnulausir 145, liaffti fjölf'aö um 24 frú siðustu skrúniiif'u. A Ólafsfirfti voru 107 atvinnulausir, ú Akrueyri 128 og i Keykjavik 95. Atvinnuleysi er ekkert i einum kaupstaft landsins, Neskaupstaft. bar hefur ekkert atvinnuleysi verift siftan i mai ’7I. Næst Neskaupstaft kemst isa- Ijörftur, þar er afteins einn á at- vinnuleysisskrú. 1 kauptúnum með yfir 1000 ibúa er mest atvinnuleysi á Dalvik, þar eru 32 skráðir atvinnulausir. Alls eru 687 skráðir atvinnuiausir i kaupstöðunum. 1 kauptúnum með yfir 1000 ibúa eru 38 skráðir atvinnulausir, og i öðrum kaup- túnum eru atvinnulausir 378. bó—lteykjavik. I.öndunarbift er nú viftast hvar ú höfnum sunnan- og suftvestan- lands, og eru þvi mjög margir loftnubútar i höfn og bifta cftir löndun. Ætti þvi loftnan aft fú ein- hvern frift i bili. Stanzlaus loðnulöndun var i Vestmannaeyjum i gær, og þar biðu nokkrir bátar eftir löndun. Þá var búizt við að allt þróarpláss fylltist i Vestmannaeyjum i dag. bessi niynd var tekin i vikunni úr lofti af forsetasetrinu ú Bessastöftum. (Timamynd Gun nar) Forsetaheimsóknin til Finnlands 2.-6. marz: Skoða söfn og verksmiðjur og horfa á skíðastökk KJ—Iíeykjavik. Dagskrú heimsöknar for- sctahjónanna tiI FinnIands dagana 2.—(í. marz hefur verift úkveftin i stórum drúttum. i heimsókninni mun forsetinn dr. Kristjún Kldjúrn opna sýninguna ISKANDIA og skofta islenzka bókasýningu, sem komift verftur upp i tilefni heimsóknarin nar. Hér fer á eftir frétta- tilkynning. þar sem skýrt er frá dagskrá heimsóknarinnar i stórum dráttum. ..Farið verður héðan með flugvél frá Flugfélagi lslands til Kaupmannahafnar. Komið verður til Helsings- fors kl. 12.20 eftir finnskum tima. þar sem Urho Kekkonen forseti Finnlands og kona hans munu taka á móti forsetahjón- unum. Verður siðan ekið til forsetahallarinnar. Að loknum hádegisverði i höllinni mun forseti leggja blómsveig við minnisvarða fallinna finnskra hermanna. Siðan mun forsetinn taka á móti erlendum sendiherrum, sem búsettir eru i Helsing- fors. Um kvöldið halda for- setahjón Finnlands veizlu til heiðurs forseta tslands og konu hans. Hinn 3. marz verður þing- húsið og þjóðminjasafnið skoðað fyrir hádegi og ekið um Helsingfors. Að þvi loknu er hádegisverftur i boði borgar- stjórnar Helsingfors. Siðdegis verður ekið til Kiihimaki, þar sem skoöuð verða ýmis fyrir- tæki svo sem Riihimaki Glasfabrik og Tervakosi Pappersfabrik. Um kvöldið munu lorsetahjónin sitja kvöldverðarboð finnsku rikis- stjórnarinnar. Laugardaginn 4. marz verður ekið til Ábo, þar sem skoðuð verða Ábohöll, Hant- verkarmuseet, Sibeliussafnið og dómkirkjan. Um kvöldið halda forsetahjónin finnsku forsetahjónunum veizlu að Kestaurant Fiskatorpet. Sunnudaginn 5. marz verður ekið til Lahti, þar sem for- setinn mun opna sýninguna Islandia. Siðdegis verður horft á skiðastökkkeppni og Asko húsgagnaverksmiðjan skoðuð. Að þvi loknu mun forseti hitta tslendinga i Finnlandi, ræöis- menn tslands i h’innlandi og íslandsvini á heimili Kurts Juuranto aðalræðismanns. Mánudaginn 6. marz skoða forsetahjónin Tapiola, nýtt skipulagshverfi rétt utan við Framhald á bls. 14. Lagarfossvirkjun gengur vel: Vélabúnaðurinn keyptur frá Skoda JK—KgilsstöAum. Valgarí) Thoroddsen, framkvæmdastjóri Ilaf- majínsveitna rikisins, sem hér er staddur ásamt starfsmönnum Rafmagnsveitna til að fylgjast með framkvæmdum við I-agarfossvirkjun, boðaði fréttaritara til fundar i gær (föstudag), og gaf eftir- farandi upplýsingar um virkjunina: Ilinn S. þ.m. voru undirritaðir kaupsamningar um vélbúnað fyrir Lagarfossvirkjun. Samið var við lægst- bjóðanda, Skoda export i Tékkóslóvakiu. Innkaupa- stofnun rikisins annaðist útboðakönnun i samvinnu við verkfræðinga Rafmagnsveitna rikisins. Tilboð voru opnuð 26. okt. 1971, og bárust þau Irá 11 fram- leiðendum. Flcst þeirra voru þannig, að hver framleiðandi bauð aðeins i cinstaka þætti búnaðarins. Allmikið verk var að kanna tæknilega hlið tilboðanna, vinna að samræmingu þeirra og meta til verðs mismunandi af- greiðslutima. Niðurstaðan varö sú, að taka tilboði Skoda export, cn það var að upphæð 80.7 millj. isl. kr. lob. Hamborg. Utan tilboðs Skoda exports er nokkur búnaður, sem þótti æskilegt að hafa af sérstakri gerð til sam- ræmis við það, sem er við aðrar stöðvar hér á landi, og er nú verið að ganga Irá kaupum á þvi. Verð þessa aukaútbúnaðar mun vera 13.7 millj. isl. kr., og er þvi heildarverð vélbúnaðar við Lagarfossvirkjun um »4.4 millj. Næst hæstu tilboð voru um 105 millj. kr. Afl þessa fyrsta áfanga Lagarfossvirkjunar verður um 7500 kw. llpphaflega var áællað að afl virkjunarinnar yrði um 6000 kw, en sökum þess aft fyrirtækið Skoda exporl hafði yfir að ráða vélum af þessari stærö. var horfið að þvi að kaupa þær Kins og kunnugt er af lyrri Iréttum, hófust framkvæmdir við Lagarfossvirkjun i október s 1 bær annast Norðurverk hf., og helur verkið gengið samkva>ml áædlun. Hinsvegar verður nokkur seinkun á lúkningu virkjunar innar, vegna lengri afgreiðslu- frests véla en gert hafði verið ráð fyrir i byrjun. bess vegna er nú áætlað aft virkjunin geti tekiö til starfa siðari hluta sumars 1974. Belgrad og Reykjavík sætta sig við að skipta einvíginu á milli sín — að undangenginni athugun á ýmsu varðandi fyrirkomulag og kostnað Þó—Keykjavfk. Kússar hafa nú sení dr. Kuwe forseta Alþjóftaskúksambandsins harftorft mólmæli, vegna þess aft Fiseher hefur neitaft aft virfta þaft samkomulag, sem núftist ú fundi formanna skúksambanda Sovétrik- juiiu 11 ii (iu (i i l w j cl 11 11 <1 1 AlUftltVU, Fischers skyldi hefjast i Keykjavi I mótmælaorðsendingu Sovét- manna er gefið i skyn, að Al- þjóðaskáksambandið hafi ekki fylgt sinum eigin reglum, og Sovétmenn kunni að virða að vettugi úrskurð dr. Euwe um keppnisstað. Portsikov forseti skáksam- bands Sovétrikjanna sakaði FIDE og bandariska skáksam- bandið i dag um að bera ábyrgð á þvi, að ekki hefði náðst samkomu lag um keppnisstaðinn. Hann sagði, að sovézka skáksambandið hefði opinberlega skýrt frá þvi, að FIDE heföi ekki farið eftir þeim reglum, sem það hefði sett. t mót- mælaorðsendingunni er þess krafizt, að FIDE fari að settum um ao einvigi peirra MpassKys og [ 25. júlli. reglum og visi á bug tilraunum áskorandans til að setja skilmála tyrir einvigisstað, sem séu honum einum i hag. r í viðræðunum i fyrir nokkrum dögum náðist bráðabirgðasam- komulag um, að einvigið skyldi háð i Reykjavik, en endanlegt samkomulag var háð samþykki keppenda. Spassky samþykkti að tefla i Reykjavik, en Fischer neitaði að falla frá kröfu sinni um að tefla i Belgrad. I mótmælaorðsendingunni seg ir, að bandariska skáksamband ið hafi orðið of seint til að tilkynna FIDE hvar Fischer vildi tefla, fyrir 27. janúar, eins og þeim var skylt. Segja Rússar, að þá Framhald á bls. 14. Timinn heimsækir Laugarós, Kleppsholt, Sund, Heima og Voga. — Sjó opnu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.