Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 12. febrúar 1972 //// er föstudagurinn 1 1. febrúar 1972 HEILSUGÆZLA Sly*avar9stofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. SlökkviliðiS og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld- og helgisdagavörzlu apóteka vikuna 12. til 18. febr. annast Lyfjabúðin Ióunn, Garös Apótek og Laugarnes- apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Nætur- og helgidagavörzlu i Keflavik 11., 12., og 13. feb. annazt Kjartan Ólafsson. Kvöld og helgidagavörzlu i Keflavik 14. feb. annazt Arin- björn Ólafsson. KIRKJAN Arbæjarprestakall. Barna- guöþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa I Arbæjarkirkju kl. 2. Æskulýðsfélagsfundur kl. 8. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Aðventkirkjan Reykjavik: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 9:45. Guðsþjónusta kl. 11. Svein B. Johansen prédikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Siguröur Bjarnason flytur er- indi um efnið: Gestir utan úr geimi. Sjá auglýsingu i blað- inu i dag. Safnaðarheimili Aðventista Keflavik: Laugardagur: Bibliurannsókn. kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. O. J. Olsen prédikar. Sunnudagur: Sam- koma kl. 5. Steinþór Þóröar- son flytur erindi um efnið: Getum viö trúað á nútfma kraftaverk. Sjá auglýsingu i blaðinu í dag. Asprestakall.Messa I Laugar- ásbiói kl. 1.30 Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. lláteigskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2.00. Sigurður örn Steingrimsson guðfræöikennari prédikar. . Séra Arngrimur Jónsson. Frfkirkjan i Reykjavik.Barna samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2.00. Séra Þorsteinn Björnsson. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2.00. Séra Garðar Þorsteins- son. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðþjónusta kl. 11.00. Séra Garöar Þorsteinsson. Lágafellskirkja. Barnaguð- þjónusta kl. 2.00. Séra Bjarni Sigurðsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórs- son. Messa kl. 11.00. Séra Jón Thorarensen. Föstuguð- þjónusta kl. 2.00. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Barnaguð- þjónusta kl. 10.00. Séra Arni Pálsson. Guðþjónusta kl. 2.00. Séra Þorbergur Kristjánsson. Bústaðakirkja. Barna- samkoma kl. 10.30. Guö- þjónusta kl. 2.00. Séra Bragi Benediktsson messar.-Sóknar- prestur. Breiöholtssókn. Barna- samkomur i Breiðholtsskóla kl. 10.00 og 11.15. Sóknar- prestur og æskulýösfullt'rúi. Sóknarprestur og æskulýðs- fulltrúi. Laugarneskirkja. Messa kl. 2.00. Barnaguðþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. FrfkirkjanHafnarfiröi. Barna samkoma kl. 10.00. Guð* þjónusta kl. 11.00. (ath. breyttan messutfma) Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11.00. altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2.00. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30. i Vesturbæiarskólanum v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Hallgrlmskirkja. Barnaguö- þjónusta kl. 10.00. Messa kl. 11.00. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli f Safnaðarheimilinu kl. 10.30. Guöþjónusta kl. 2.00. Séra Jónas Gislason. Langholtsprestakall. Barn asamkoma kl. 10.30. Guöí þjónusta kl. 2.00. Ræðuefni: Strið eða friður. Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. Óska- stund barnanna kl. 4.00. SIGUNGAR Skipadeild S.l.S. Arnarfell fer i dag frá Fáskrúðsfirði til Rotterdam og Hull. Jökulfell væntanlegt til Gloucester 13. þ.m .fer þaöan 15. þ.m. til Reykjavikur. Disarfell væntanlegt frá Svendborg til Þorlákshafnar 13. þ.m. og til Reykjavikur 15. þ.m. Helga- fell væntanlegt til Svend- borgar 13. þ.m. fer þaðan væntanlega 17. þ.m. til Reyk- javfkur. Mælifell væntanlegt til Þorlákshafnar 20. þ.m. Skaftafell fer væntanlega i dag frá Reyðarfirði til Stavanger, Oslo og Gauta- borgar. Hvassafell fór i gær frá Svendborg til Larvik. Stapafell fer i dag frá Hval- firöi til Austurlandshafna. Litlafell fer á morgun frá Reykjavik til Akureyrar. Susanne Dania væntanleg til Reykjavikur 16. þ.m. Stacia væntanleg til Fáskrúðsfjarðar i dag. Gudrun Kansas væntan- leg til Þorlákshafnar 14. þ.m. Laugarás - Frh. af bls. 8 og eðlisfræði, sagði Kristján. 11 ára börn byrja nú á eölisfræði og 12ára á dönsku. Eðlisfræðinámið er meö nýstárlegu sniði, byggist mest á tilraunum og vinnu nem- enda, og þurfa þeir og kenn- ararnir tima til að átta sig á þvi. Langholtsskóli er fullbyggður nema annan leikfimisal skólans vantar, sem einnig á að vera samkomusalur. Unniö er aö heildaráætlun um skóla- byggingar og verður verkefnum raðaö upp eftir því hvar þörfin er brýnust. — Annars höfum við hér nú mestan áhuga á að fá skóla- málin meira á hreint. Verði skólaskyldan lengd um eitt ár, þurfa allar skólabyggingar stækkun. Það er margt sem biður eftir nýrri löggjöf I skólamálum. Þá er talað um sameiginlegan framhaldsskóla með margvislegu námi, sem taki við að loknu skyldunámi. Akveðið er að reisa slikan tilraunaskóla i Breiðholti, og er það mjög gott. Háskóla- menntaðir kennarar halda ein- mitt ráðstefnu á Loftleiðum nú um helgina um sameinaðan framhaldsskóla. Mér lfzt vel á væntanlegar breytingar, en ég tel mikla þörf á að foreldrar kynnist þeim sem fyrst. Kópavogur - Þorrablót Framsóknarfélögin I Kópavogi halda þorrablót laugardaginn 12. febrúar kl. 19.00 f Félagsheimili Kópavogs efri sal. Dagskrá: 1. Almennur söngur, 2. ávarp: Steingrlmur Her- mannsson, 3. einsöngur: Guðrún A. Slmonar, 4. dans: SMS-trio leikur. Upplýsingar um aðgöngumiða fást I slmum 12504, 41653, 41131. Skemmtinefndin. Félagsmálaskólinn Fundur verður haldinn að Hringbraut 30, mánudaginn 14. febrúar. Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings, ræöir um störf Alþingis og svarar fyrispurnum. Allt áhugafólk velkomið. Rangæingar önnur umferö I þriggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags- ins fer fram i félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli sunnudaginn 13. febrúar n.,. klukkan 21.30. Heildarverðlaun eru Kaupmanna- hafnarferð fyrir tv! og vikudvöl þar, auk þess eru góð verðlaun' fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Einar Agústsson utanrikisráðherra. Aðalfundur Vogar - Frh. at ols. 9 — Það er mikið um það hjá okkur, að kennarar þjálfi sig í að kenna ákveönum aldursflokk- um. — Þaö er mfn skoöun að ekki sé æskilegt að börn séu alltof lengi hjá sama kennaranum, en þó mega kennaraskipti ekki vera of tið. Við reynum að hafa nemendurna a.m.k. 2 ár hjá sama kennara. Það eru bæði kostir og gallar á aö nemendurnir geti verið öll þessi ár i sama skólanum. Þó held ég að kostirnir séu fleiri. Nemendurnir þekkja kennarana og venjur skólans. En allir geta orðið leiðir hverjir á öðrum, og oft þurfa nemendur aö skipta um umhverfi. En ég held að mjög gott sé að þurfa ekki að skipta um skóla, en mega gera það. Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavikur verður haldinn I félagsheimilinu sunnudaginn 13. febrúar kl. 16. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. A fundinum mætir Jón Skaftason al- þingismaður. Félagar mætið. Stjórnin Framsóknarvist á Hótel Sögu Markús Fimmtudaginn 17. febrúar. næstkomandi verður spiluð framsóknar viist á Hótel Sögu, sem hefst kl. 20.30 Alfreö Þorsteinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp. Veitt verða góö verðlaun. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Adráttarveiðin — Fundir um sameiningamálið: Frh. af bls. 6 mæta reynsla” spilli starfi okkar. Aftur á móti teljum við, að ef fiskiræktarstöðin i Lárósi á við erfiðleika að etja i sambandi við starfsemi sina, beri að leysa vanda hennar á þann hátt, að úti- lokaö sé, að tjórn hljótist af fyrir aðra. Ölafsvik 6. febr. 1972. Helgi Kristjánsson. íbúð óskast til leigu 4 herbergja, sem fyrst á Reykja- vikursvæðinu. Upp- lýsingar i sima 36185. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Sigurðar Hafstein, hdl. og að undan- gengnu fjárnámi verður bif- reiðin M-1337, Landrover- jeppi, árgerð 1965, eign Baldurs Stefánssonar, Fffi- holtum, Hrunhreppi, Mýra- sýslu, seld á nauöungarupp- boöi, sem fram fer við lög- reglustööina í Borgarncsi, föstudaginn 25. febrúar kl. 14. Borgarnesi, 9/2. 1972. Borgarnesi, 9/2. 1972. Uppboðshaldarinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Á Húsavík FUF, FUJ og Samtök vinstri manna á Húsavfk halda sam- eiginlegan fund á Húsavfk um sameiningarmálið sunnudaginn 13. febrúar. Fundurinn verður haldinn f félagsheimilinu og hefst kl. 14. Framsögumenn verða Cecil Haraldsson, kennari, ólafur Ragnar Grfmsson, lektor, Halldór S. Magnússon, viðskipta- fræðingur, og Sveinn Kristinsson, kennaranemi. Allt áhugafólk velkomið. Á Akureyri FUF, FUJ og Samtök vinstri manna á Akureyri og Æskulýös- nefnd Alþýðubandalagsins halda sameinginlegan fund á Akur- eyri um sameiningarmálið. Fundurinn verður haldinn á Hótel Varðborg og hefst kl. 14. Framsögumenn verða Cecil Haraldsson, kenari, Friðgeir Björnsson, lögfræðingur, Halldór S. Magnússon, viðskipta- fræðingur, og Sveinn Kristinsson, kennaranemi'. AUt áhugafólk velkomiö. Framvegis verða tilkynningar um flokksstarfið að hafa borizt fyrir klukkan 2, klukkan 14. Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Sigurjóns M. Magnússonar, Grænuhlíð. Einnig viljum viö færa læknum og hjúkrunarliöi á sjúkra- húsi Patreksfjarðar-og Borgarspitalans, beztu þakkir fyrir góða umönnun, svo og öllum.sem veittu okkur mare- vísiega hjálp og heimsóttu hann i veikindum hans. Guörún Gunnþórsdóttir Sveinn B. Sigurjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.